Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1952, Blaðsíða 90

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1952, Blaðsíða 90
70 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA efnaðir til Nýja-íslands, hafi mist þar alt sem þeir áttu. En all-margir þeirra, er burtu fluttu, gátu selt ný- komnum mönnum að heiman kofa sína, brotið land og aðrar umbætur á jörðum sínum, fyrir því er stjórn- arláni nam. Var það tekið gott og gilt af umboðsmönnunum að þessir nýju óðalsbændur tækju á herðar sér skuldir þeirra, er burtu fóru. En eins og gefur að skilja, var það selda lán aldrei goldið og óvíst að stjórnin hafi orðið einu centi ríkari fyrir alla þá gripi, potta og pönnur, sem lögin tóku í sínar hendur af þeim, er suður fluttu. Mun hinn þungi hugur Jónsmanna til Páls- manna ekki hafa ráðið svo litlu í þessu efni, því eins og högum var háttað þá er tæplega hugsanlegt, að nokkrum heilvita manni hafi komið það til hugar, að Ný-íslend- ingar gætu goldið þann styrk eða skuld. En einmitt þess vegna fanst þeim, sem fluttu til Dakota, að lög væru á sér brotin, þótt svo væri ekki. Samt virtist það líkjast ó- jöfnuði að krefja þá einungis reikningsskila, þegar allir aðrir máttu flytja úr Nýja-íslandi hvert á land sem var í Canada, t. d. til Winnipeg, — og þaðan svo hvenær sem þá lysti til hvaða staðar sem var í Bandaríkjunum, eða hvert sem var út um heiminn, án þess að minst væri á skuldina eða hægt að hafa hendur i hári þeirra. Þriðjudaginn 4. júní fór aðal- hópurinn frá Winnipeg suður til Pembina á gufubátnum Manitoba. Voru tveir fyrrverandi rekstrar- manna í þessum hópi, Jóhann Halls- son og Sigurður Jósúa. En Benedikt Jónsson Bardal hélt sama dag af stað með kýrnar suður til Dakota ásamt Guðmundi Northmann og Magnúsi Björnssyni. Klukkan tíu fyrir hádegi næsta dag fór Manitoba fram hjá Emerson og lenti við Pembina einni stundu síðar. Hafði engin viðstaða orðið á allri leiðinni nema meðan bátsmenn skipuðu fram brenni á fám stöðum, og nokkrar mínútur í senn, til að herða á kyndingunni undir katlinum. IV. Fimtudaginn, 6. júní (1878), klukk- an átta árdegis, lagði hópur þessi af stað frá Pembina vestur á slétt- urnar. Tvenn sameyki (teams) hesta og uxa voru leigð til fararinnar og alskipuð konum og farangri, en karl- menn fóru gangandi. Ekki var komið til Bótólfs hins norska fyrr en klukkan tíu síðdegis. Þar máttu þröngt sáttir sitja inni, en við það brá mönnum ekki á þeim árum, og allir bera þeim Olsens-hjónum eina og sömu sögu um frábæra risnu og alúð. Úti skein víðsýnið móti augum þessara „fáu, fátæku, smáu“ — ný og fögur landnáms-veröld, þar sem hugurinn sá helgar sýnir langt úti í framtíðinni, frá hásæti vonarinnar. Alt var ljómað æsku, sem öll land- nám sveipar. Ekki liðu nema tveir dagar þar til rekstrarmennirnir ráku kýrnar heim í garð Bótólfs hins norska (8. júní). Urðu þær fegnar að hvíla sig eftir alt þetta rölt og flæking- Hér var líka grasið nóg að bita eins og í Nýja-íslandi; en á heitum sumardögum, þegar kúm þykir gott að hvíla sín lúin bein, fylgdu her eigi þeir annmarkar eins og þar’
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.