Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1952, Blaðsíða 76

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1952, Blaðsíða 76
56 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA ins, Sancta Sophia. Að hátíðahöldum afstöðnum var honum komið fyrir í áðurnefndri kapellu. Frægð dúksins var mikil við komu hans til Miklagarðs, en þegar hann hafði eignazt samastað í kapellunni, fór ljómi hans minnkandi við hlið hinna mestu og helgustu dóma í heimi, sem frá segir í upphafi. Þó er dúksins oft getið í ritum pílagríma. Dúkurinn átti nú rólega daga allt fram að fjórðu krossferðinni, en eins og kunnugt er, beittu þeir, er tóku þátt í henni, vopnum sínum ekki gegn Hundtyrkjum, heldur gegn hinum kristnu íbúum Miklagarðs. Borgin féll í þeirra hendur árið 1204, og ríktu latneskir keisarar þar fram að árinu 1261. Köstuðu þeir eign sinni á hina helgu dóma í kapellunni. Fjárhagur þeirra var aldrei góður, og þegar svarf að, tók keisarinn Baldvin II. til þess örþrifaráðs að selja hina helgu dóma. Á árinu 1239—1246 seldi hann dóm eftir dóm til peningamanna 1 Feneyjum, þar til er öllu safninu hafði verið fargað. Feneyjamenn buðu aftur dómana til sölu, og keypti Lúðvík IX. Frakka- konungur, sem sannheilagur er tal- inn, þá alla, þar á meðal hinn helga dúk, sem fékk nú samastað í Sainte Chapelle í París. En nú fer myndin að hverfa í gleymskunnar haf. Hennar er sjald- an getið, og stundum er hún sögð í eign annarra kirkna en þeirrar, er átti hana. Þó er hennar getið af og til í máldögum Sainte Chapelle. En frægðardagar hennar eru taldir, og loks hverfur hún í fæðingarhríðum nýrra tíma, þegar byltingarmúgur- inn franski eyðilagði Sainte Chapelle árið 1792. Síðan hefur ekki til dúks- ins spurst. (Athugasemd: Við samning þess- arar greinar hef ég aðallega stuðzt við grein eftir S. Runciman, “Some remarks on the image of Edessa,” í Cambridge Historical Journal, III. 238—252. Þar eru þó nokkrar villur og vil ég benda á þær helztu. Nikulás er sagður ábóti á Þingeyri, en það var annar maður, Nikulás Sæmunds- son, er var uppi um sama leyti og Nikulás ábóti á Munkaþverá, sem var Bergsson eða Hallbjarnarson. í sextándu neðanmálsgrein er vitnað í Patrologia Graeca, CXI. bindi, en ætti að vera CXIII. bindi. Fimta neðanmálsgreinin er og skökk; í seinna tilfellinu ætti að vera Patr. Gr., XCIV. 1173—1174 og 1261—1262. Lýsingu á hinum helgu dómum í upphafi máls míns er að finna í Alfræði íslenzkri, sem Kr. Kaalund gaf út í Kaupmannahöfn 1908, bls. 25. Um Leiðarvísi Nikulásar hefur Francis P. Magoun Jr. ritað fróðlega grein í Mediaevál Studies, VI. 314—354).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.