Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1952, Blaðsíða 99

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1952, Blaðsíða 99
79 I þorpinu sem Pétur slétti yfir og jafnaði, það ýfði Eiríkur upp aftur, sem hleypti hatri og æsingu í mótstöðumenn þeirra. Járnbrautin var nú komin inn í þorpið, með henni vínsöluhús. Tvær þarfar stofnanir, sögðu íbúar þorps- ins, þegar þeir voru að skeggræða um þessar miklu framfarir, sem þar höfðu orðið á svo skömmum tíma. Nú þurfti sem sé ekki að fara lang- ar leiðir til þess að fá sér hressingu. Einu sinni sátu þeir Eiríkur og Pétur inni í afskektu herbergi í vín- söluhúsinu og ræddu mál sín. Það verður að fara að þeim með iempni, sagði Pétur, ég er hræddur Urn að hitt ætli ekki að duga. Það þýðir ekkert. Það er búið að gaufa við það nógu lengi, að fá þá hi að fallast á eitthvað af því, sem við höfum verið að benda þeim á. Það er ekki til neins að strjúka þeim oins og ketti eða hampa þeim á lóf- Unum eins og ungbarni. Það verður að koma beint framan að þeim og SeSja þeim til syndanna og það af- úráttarlaust. Það verður að löðr- Unga þá, sagði Eiríkur og sló hnef- ai*um í borðið, sem þeir sátu við, svo glösin skoppuðu til. Pétur þurkaði sér um augun, lagði undir flatt og horfði ofur góðmann- |ega á vin sinn, eins og með virð- |ngu og aðdáun, og sagði með mik- ^h hægð og spekingslegri alvöru: að vildi ég að ég hefði kjarkinn þinn, Eiríkur! Það kemur þér nú ^ka betur, að láta ekki undan síga, Ur því þú hefir lagt út í þett-a. Hér verður að stinga inn í milli peirri skýringu, að Eiríkur var um ,essar mundir nýlega búinn að gefa S1§ fram sem sækjanda um þing- mannsstöðu, og var á honum að heyra, að yrði hann kosinn, sem hann taldi líklegt, þá mundi verða stórbreyting á ýmsu þar í kjördæm- inu. Eiríkur var nú risinn úr sæti og gekk um gólf í ákafa. Þú ert einmitt maðurinn sem ætti að sigra, og þú ert maðurinn sem við þurftum að fá í félagsskap- inn, sagði Pétur með mikilli áherzlu, og tók nú eftir hver áhrif þetta hafði á vin sinn. Eiríkur gekk um gólf eins og áður, en nú var hann brosandi. Það leyndi sér samt ekki, að hann var dálítið efandi um sannleiksgildi þessara síðustu orða Péturs, og það var eins og hann væri hálf-efandi og hálf- vonandi, er hann sagði: Svona viðurkenning er meira virði, en margur heldur, fyrir þá sem eru að brjótast áfram í ein- hverju til almennings þarfa. Að vita að viðleitni manns sé skilin rétt og virt að einhverju. Það er ekki þýð- ingarlaust. Það er meira að segja hreint og beint það sem heldur líf- inu í manni að fá almenningsálitið til þess að vera með sér, en ekki móti. En það er nú hörmungin hérna, hvað það gengur erfitt. Það er eins og það hafi verið gjörð samtök um það, að vilja ekkert, sjá ekkert, skilja ekkert. Það er ómögulegt að koma neinu inn í höfuðið á þessu fólki. En að skríða í duftinu frammi fyrir því, það skal ég aldrei gera. Vilji það ekki hjálpa mér til að ná kosningu á ærlegan hátt, þá má það allt fara til helvítis fyrir mér. Og nú var Eiríkur aftur kominn í skaphita. En Pétur blíðkaði hann enn með því að telja það sjálfsagt,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.