Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1952, Blaðsíða 83

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1952, Blaðsíða 83
UPPHAF BYGÐA ÍSLENDINGA í N.D. 63 alúð þessari, þótt þúsund ár og um þrjátíu ættliðir stæðu á milli Norð- mannsins og íslendingsins. Kemur þetta alls staðar fram í fornsögu ís- lendinga vestra, en gætir minna, þeg- ar tímar líða fram. Gestrisnina guldu sumir þeim hjónum í dagsverkum eins og Jóni þýzka, en allir með því, að kenna þeim sitt löngu týnda fornmál, norrænuna, sem nú heitir íslenzka. Töluðu ÍSlendingar alment við þau á móðurmáli sínu, því fæstir þeirra kunnu norsku, og ekki nema fáir höfðu lært ensku svo vel, að þeir gætu talað hana að nokkuru ráði, þótt þeir fyrstu, Magnús og Sigurður Jósúa, væru þar undantekning. Kom svo að lokum, að ÍSlendingum tókst láta þau skilja sig nokkurn veg- inn, og fanst þá, að þau að minsta kosti væru orðin hálf-íslenzk. Fjöl- skylda þessi flutti til Canada 1887 °g settist að í Brown-bygð, sem er ^ett norðan við landamærin, syðst 1 Manitoba, en rúmum fjörutíu míl- um vestar en Pembina, sem er rétt sunnan við landamærin. Ellefu árum seinna (1898), tók Bótólfur norski á ftioti fyrstu íslenzku landnemunum, er þangað fluttu frá Dakota og sett- Ust að í nágrenni hans. En þá var hann búinn að skifta um ættnefni, °g hét þá Holo, að því er Jóhannes Ualldórsson Húnfjörð ritar í sögu Lrown-bygðar. Bótólfur hinn norski ók með þeim hJagnúsi og Sigurði Jósúa svo dög- Urn skifti yfir hið ónumda landflæmi. Skoðuðu þeir sig um vestur undir embina hálsum og all-langt 1 norð- Ur °g suður. Þótti þeim alls staðar agurt um að litast. Voru báðir sam- mála um, að landsvæði það, er þeir efðu yfir litið, væri hið ákjósanleg- asta í alla staði og bezti framtíðar bústaður íslendingum. Að lokinni landskoðuninni ók Bótólfur bóndi með þá austur til Pembina, þar sem þeir skrifuðu sig fyrir bújörðum, er þeir höfðu valið sér. Eru þeir fé- lagar fyrstu íslendingar, „er settu rétt á land í Dakota.“ ■ Um bújarðir þeirra Magnúsar og Sigurðar Jósúa kemst Árni Magnús- son að Hallson svo að orði í Minningarriti um 50 ára landnám ís- lendinga í Norður Dakota* (bls. 27): . . . Magnús (Stefánsson) valdi sér land skamt fyrir sunnan og austan Olson og setti á það forkaupsrétt (preemption), þegar hann kom til Pembina. Það land er 2 mílur austur frá Akra póst'húsi, að norðanverðu við brautina, og liggja 120 ekrur af því að vestanverðu við brautina, sem er á milli Akra- og Cavalier-bygða, en 40 ekrur af því að austanverðu í Cavalier-bygð. Sigurður Jósúa Björnsson tók sitt land hálfri mílu fyrir vestan land Magnúsar, að sunnanverðu við Akra-veginn, rétt fyrir sunnan Akra skólahús. Liggja 80 ekrur af landinu suður með veg- inum að vestan, og hinar 80 ekrur suður með veginum að austan.f II. Nú víkur sögunni aftur til Nýja- Islands, þótt fátt sé nú vitað af því, sem þar var rætt á þessu uppreistar vori. Hálfri þriðju viku eftir að Lady Ellen lagði af stað frá Gimli með *Hátiö aS Mountain 1. og 2. júlí, 1928. Winnipeg, Canada. — Columbia Press Limited, 1929. tÞaö land er I section (fermílu) 13 og 14, (W. %, N. W. Sec. 13 — E. %, N. E. %, Sec. 14 T. 161, R. 55 W.).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.