Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1952, Blaðsíða 59

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1952, Blaðsíða 59
ÚTVERÐIR NORRÆNS ANDA OG NORRÆNNA FRÆÐA byrjað á hljóðfræðirannsóknum, skrifað mikið um sögu norrænu mál- anna, hann hafði líka ritað mikið nm rúnir, sem gríðarlega mikið er af í Svíþjóð og Eystrasaltslöndun- nm. Auk þess hafði hann gefið út forntexta eins og Gotlandssögu, skrifað um bragfræði og margt fleira fyrir utan fyrirlestrana um Eddu, sem áður nefndi ég. Rolf Pipping. hefur ekki verið útaf eins fjölhæfur eins og faðir hans, en ekki síður ná- kvæmur og skarpskyggn. Hann hefur naeðal annars gefið út Eiríkskroníku, sem er ein af hinum fáu miðalda- ritum Svía í bundnu máli, á fyrir- myndarhátt og með gríðarmiklum skýringum. Eins og Norðurlönd yfirleitt utan íslands er sænska Finnland fullt af ^nállýzkum. Til dæmis get ég sagt frá því, að þegar ég hafði verið um niánaðartíma í Helsingfors og hafði aldrei fyrr borið við að tala sænsku, heldur aðeins dönsku, fór Nordling naeð mig upp í sveit og spurði kall- ana, hvaðan þeir héldu ég væri. Þeir v°ru ekki vissir, en gizkuðu á að ég kynni að vera vestan úr Pargas. Að væri útlendingur datt þeim ekki f hug. Eins og geta má nærri hafa fræðimenn lagt hug á að lýsa þess- nni mállýzkum og hafði prófessor P. Hultmann, samtímamaður Hugo Pippings, skrifað um þær yfir- litsrit fyrir aldamót, en síðan hafa niargir ritað um einstakar mállýzkur eða einstök atriði í þeim. Og eins og málið er ólíkt þá er hka sinn siður í sveit hverri, en um allt þetta hafa fræðimenn Finnlend- inga verið hinir gjörhugulustu. Þeir hafa safnað nákvæmlega öllu sem Þeir gátu um verklega menningu sveitanna til lands og skerja fra hus- um og bæjum, frá skipum og bátum til einföldustu tækja bænda, skógar- höggsmanna og fiskimanna. Langar 0g ýtarlegar ritgerðir hafa verið skrifaðar um byggingarlag húsa, um heyvinnu- og akuryrkjuverkfæri, um smíðaverkfæri og skógarhöggs, um búninga fólksins, um línur og net, gildrur og nótir. Menn hafa leit- azt við að bjarga hinu gamla úr sveitunum á byggðasöfn; eitt slíkt er Fölisön skammt frá Helsingfors, þar eru varðveittir bjálkakofar, bæir og skemmur úr ýmsum héruðum landsins og fylitir af húsgögnum þeim og munum sem til þeim heyra. f Ábo, sem eins og áður er sagt, var gamall siglingabær, er mikið safn af gömlum skipum og hlutum sem þeim tilheyra og sjóferðum. Þá hefur ekki síður verið safnað miklu og ntað mikið um andlega menningu sveita og skerjabúa. Hér tilheyra nákvæm- ar lýsingar á siðum þeim og venj- um er fylgja hátíðum og tyllidögum ársins eða merkis- og heiðursdögum manna, svo sem fæðingum, skírn, fermingu, brúðkaupi og dauða. Af þessum heiðursdögum eru ekki hvað sízt brullaup og erfidrykkjur merkilegar sökum viðhafnar í bún- ingum, söng og hljóðfæraleik, mat 0g drykk. Hér er svo komið að þjóð- sögum og þjóðkvæðum, þjóðdöns- um, þjóðbúningum, leikum, þulum, bar’nagælum og þar með fylgir þjóð- trú og hindurvitni, viti og galdrar. Á síðari hluta 19. aldar var faðir og alnafni vinar míns Ernst Lagus for- göngumaður að því að safna þessum þjóðlega fróðleik. En sá núlifandi maður sem mest 0g bezt hefur unnið að söfnun þessa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.