Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1952, Blaðsíða 129
þingtíðindi
109
Skýrsla deildarinnar „Gi*nnd“
2. júní 1952
ÞjóSræknisdeildin Grund I ArgylebyggtS
er enn við lítSi þó hún hafi lltiS beinlinis
afrekaS á árinu liSna. óbeinlínis hefir
hún unniS þó nokkuS aS þjóSræknis-
starfi. Hún átti þátt I þvi aS Próf. Finn-
bogi GuSmundsson kom vestur og flutti
fyrirlestur viS góSa aSsókn I Baldur og
Glenboro; var deildin og Islendingar yfir-
leitt honum þakklátir fyrir komuna og
erindin, sem voru flutt bæSi á ensku og
íslenzku. Þá átti forstöSunefnd deildar-
innar góSan þátt I þvl aS skipuleggja þaS
samskot væru tekin fyrir stofnsjóS ís-
tenzka kennaraembættisins viS Manitoba-
háskólann, sem bar allgóSan árangur og
er ekki enn lokiS. Má þakka áhrifum
deildarinnar aS nokkru, hvaS lagt var til
etólsins I Argyle, bæSi I smærri og stærri
tillögum. Ýmsu fleiru hefir deildin beitt
sér fyrjr á þjðSræknissviSinu, svo sem
nieSal annars hlynt aS sölu IV. bindis Sögu
Islendinga I Vesturheimi. Hefir bókin selst
állvel, þ6 betur mætti vera, (um 50 ein-
tök).
Heildin hafSi á s.l. ári um 35 meSlimi.
Forseti hennar er B. S. Johnson, en skrif-
ari og féhirSir G. J. Oleson. Tveir fundir
voru boSaSir s.l. ár, en I hvorugt skiptiS
yar fundarfært sökum veSráttu. ÞaS er
brSugt aS fá fólk til aS sækja fundi úr
öllum fjórum byggSarpörtunum á svo víS-
áttumiklu svæSi, og vegna þess er mjög
erfitt aS fá deildina til aS ná tilgangi sln-
um. Deildin er fámenn, en meSlimir henn-
ar margir eru eins þjóSræknir og góSir
tslendingar og nokkurs staSar eru til, og
hjá miSaldra og eldra fólki I Argyle er
Islenzka töluS eins vel og I nokkurri ann-
arri byggS, og margir kaupa og lesa Is-
Isnzkar bækur þó nokkuS, og I byggSinni
eru tvö lestrarfélög starfandi (Brú og
Baldur). Má treysta því aS máliS ylhýra
á enn eftir aS lifa I Argyle um langan
aldur. Deildin og allflestir Islendingar I
^rgyie árnar þessu þjóSræknisþingi ham-
lugju og blessunar. En sérstaklega flyt ég
Plhginr, kveSjur og heillaóskir frá forseta
úeildarinnar I Argyle, Hr. B. S. Johnson,
aem er athafnamaSur mikill og einna bezti
ú'agsstólpi I Argyle.
Vonandi á deildin eftir aS endurfæSast
°e rlsa úr ösku, og fá nýtt llf, íslenzlc-
ehskum menningarerfSum til blessunar og
rama~ G. J. ODESON, skrifari
Var skýrslan samþykt samkvæmt tillögu
• J- Oleson og ólafs Hallson.
Borseti las bréf, er félaginu hafSi borizt
frá Jón Sigurdson I.O.D.E. lcvenfélaginu,
61 lét I ljósi óánægju yfir því, aS ÞjóS-
ræknisfélagiS hefSi ekki enn beitt sér fyrir
vl aS reisa samkomuhús fyrir íslendinga
I Winnipeg, og var fariS fram á, aS félag-
inu væri gert aSvart ef umræSur færu fram
um þetta mál á þingi.
Fanst mönnum þessi aSfinsla ómakleg
þar eS pjóSræknisfélagiS og Vestur-lslend-
ingar yfirleitt hafa á slSari árum einbeitt
sér fyrir framgangi háskólamálsins og
lagt fram aflögufé þvl til stuSnings.
Tillaga Dr. T. J. Oleson og G. J. Jónas-
son aS umræSur um þetta mál færu fram
fyrir hádegi á miSvikudag, samþykt.
Fræðslumál
Dr. Tryggvi J. Oleson las álit fræSslu-
málanefndar I þrem liSum og lagSi til aS
þaS væri rætt liS fyrir liS; Mrs. L. Sveins-
son studdi.
Skýrsla fræðsluinálanefndar
1. Nefndin hvetur deildirnar til þess aS
stofna til eSa efla lestrarfundi I íslenzkum
bókmenntum, eins og ÞjóSræknisdeildin á
Gimli hefir gert undir forustu Sigurbjargar
Stefánsson.
2. Nefndin ítrekar tillögu þá, er fræSslu-
málanefnd gerSi á síSastliSnu þingi þess
efnis, aS ráSin sé, ef mögulegt er, til lengri
eSa skemmri tíma, maSur, héSan eSa aS
heiman, er ferSist um bygSirnar, efli Is-
lenzku kenslu, safni sögulegum fróSleik
og íslenzkum munum og yfirleitt styrki
þjóSræknisviSleitni.
3. Nefndin hvetur stjórnarnefndina til
þess aS aSstoSa deildir meS íslenzku
kenslu eftir möguleikum.
Á þjóSræknisþingi I Winnipeg 3. júnl 1952
T. J. OLESON
HERDÍS EIRlKSSON
SYLVIA DE LARONDE
JÓHANNES ANDERSON
KRISTlN THORSTEINSSON
1. liSur; TalsverSar umræSur urSu um
þennan liS, er Mrs. Kristín Thorsteinsson,
Próf. Finnbogi GuSmundsson, Miss Rósa
Vidal og Mr. G. Eggertson tóku þátt 1, og
var hann síSan samþyktur samkvæmt til-
lögu Dr. Richards Becks og Dr. T. J. Ole-
son.
2. liSur: Mr. J. B. Johnson lagSi til og
Mr. G. J. Johnson studdi, aS 2. liSur sé
samþyktur. Séra Valdimar J. Eylands benti
á, aS þessi liSur hefSi veriS samþyktur á
fyrra þingi og hefSi honum sennilega ekki
veriS framfylgt vegna þess, aS fé hefSi
ekki veriS fyrir hendi til þess, og væri
því þýSingarlaust aS samþykkja slíkar til-
lögur. Ólafur Hallson mælti meS því aS
þessi liSur yrSi samþyktur, og einnig tók
Mrs. Backman þátt I umræSunum. Mrs.
B. E. Johnson gerSi þá breytingartillögu,
aS vlsa þessum liS til fjármálanefndar,
Mrs. S. Backman studdi, samþykt.
3. liSur var samþyktur samkvæmt tillögu
Ingibjargar Jónsson og G. J. Jónasson.