Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1952, Blaðsíða 47

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1952, Blaðsíða 47
höfundur þjóðsöngs íslenzkra sveita 27 að taka upp eftirfarandi frásögn um sveitalofsöng Sigurðar frá Arnar- vatni úr fyrrnefndri minningargrein Jónasar Þorbergssonar um skáldið: »Sjálfur á ég í sambandi við kvæði þetta minningu um Sigurð á Arnar- vatni sem verður mér ávalt hug- stæð. Þegar heiðursgestur Ung- ^ennafélags íslands, Stephan G. Stephansson skáld, sumarið 1917 kom á yfirreið sinni austan um land, fórum við fjórir Mývetningar til ^aóts við hann að Jökulsá á Fjöllum °g tókum við honum úr ferjunni. V°ru þar í för Sigurður á Arnar- vatni, Jón Gauti Pétursson á Gaut- löndum, Þórólfur Sigurðsson í Haldursheimi og ég, þá til heimilis að Arnarvatni. Höfðum við mikinn kost góðhesta og riðum greitt vestur íjöllin til Reykjahlíðar. En er við nálguðumst Námaskarð sáum við ^arga hesta með reiðtigjum við Hlíðarsel og þóttumst vita, að þar væri mannaför nokkur. Og í sama ttrund sáum við annan flokk mikinn ríða niður úr skarðinu. Skáldinu varð starsýnt á flokka þessa og þótt- lst ekki vita hverju gegndi; kvað Slg annað tveggja vera að dreyma, ekegar væri hann horfinn aftur í °rnöld. Við tókum það ráð að víkja af leið niður með fjallinu til Reykja- uuðarnáma og sýndum gesti okkar ,u náttúruundur. Gafst þá mót- reiðarmönnum tóm, til þess að sam- eina flokkana og víkja til baka upp á s arðið. Og þegar við ferðafélagar °rnum þangað, var þar fyrir flokk- ur Mývetninga og skipti mörgum ugum. Varð hinn ástsæli gestur Is- ands bæði hrærður og hrifinn af s 1 um móttökum um hábjargræðis- uuann í íslenzkri sveit. Varð hrifn- ing stundarinnar svo djúptæk, að mönnum varð orðfall. Þá var það, að söngstjóri Mývetninga fylkti lið- inu í skyndi og allir sungu þennan frábæra lofsöng sveitanna. Hin ó- ræða kyrrð öræfanna var rofin af klökkvum tónum, en við blasti lista- verk heimssmiðsins mikla, Mývatns- sveit. Gesturinn mælti nokkur þakk- arorð til allra, er þarna voru saman komnir, en hvarf síðan til Sigurðar á Arnarvatni og faðmaði hann fyrir „kvæðið fagra“, eins og hann komst að orði.“----- Og „kvæðið fagra“, eins og Stephan G. Stephansson kallaði það ýkjulaust, hefir, svo sem þegar er gefið í skyn, tryggt höfundinum ör- uggan sess í íslenzkum bókmennt- um, en jafnframt um leið gert það að verkum, að önnur góðkvæði hans hafa horfið í skugga þess. Hann unni íslenzkri náttúru hug- ástum, eins og það kvæði hans vott- ar eftirminnilega, og sum náttúru- kvæði hans eru mjög svipmikil, t. d. „Herðubreið“, er byrjar þannig: Upp af hraungeims hrikabreiöum hamrafjallið tigna rís, glæstan ber á glóðaleiöum gullinhadd við rœtur skýs. Þúsund alda þjalir surfu þvitann harða ár og dag; aldir fœddust, aldir hurfu, enn ert þú með sama brag. Vegna breytilegs starfs hans, sem þegar hefir verið lýst, hafði Sigurð- ur ferðast mikið og kynnst við það landi og þjóð meira en venjulegt er um íslenzka bændur. Ýms ferða- kvæði hans eru einnig bæði vel ort og myndauðug að sama skapi, svo
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.