Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1952, Blaðsíða 37

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1952, Blaðsíða 37
JÓN JÓNSSON 17 andlegar gáfur og meiri fróðleiks- löngun en alment gerist. Jón hafði þessar gáfur og þessa þrá í ríkum ttiæli. Hann var síspyrjandi og síleit- andi; athugull og gætinn; fordóma- laus og fús að líta á hlutina frá öll- nm hliðum áður en hann sló nokkru föstu. Hann var áreiðanlega efni í hinn ágætasta fræðimann. Þegar ég kyntist honum hér vestra gat ég ekki snnað en dáðst að þekkingu hans og skilningi, ekki aðeins á íslenzkum hókmentum og sögu heldur líka á sögu og bókmentum annara þjóða; en einkum dáðist ég þó að skarp- skygni hans og skilningi á stefnum °g straumum samtíðar sinnar, er §erði honum mögulegt að sjá langt fram í framtíðina, eða eins og Stephan G. Stephansson orðaði þetta: þú varst einn aj þessum, Jón, Sem þjóða skildir verkin. Og hvessa árdags-augna sjón Langt inn í stejnumerkin — Með jögnuð alt þú lagðir lið listum, sannleik, jrelsi, bó tryðir, að yrði beðin bið, Unz brysti sérhvert helsi.“ Snemma var áhugi Jóns fyrir al- ^nenningsmálum vakinn og fór hann aÖ taka virkan þátt í héraðs- og andsmálum þegar hann var um eða innan við þrítugt. „Hann var stöðugt i sveitarstjórn úr því, nema tvö ár, Par til hann flutti vestur um haf: ýmist hreppsnefndarmaður, oftast °ddviti, sýslunefndarmaður, vara- ttiaður í amtsráði síðustu árin og reppstjóri í eystri hluta Vopna- fjarðarhrepps frá 1900 til 1903. Póst- afgreiðslumaður var hann líka þau ár, og afgreiðslumaður erlendra skipa.“ (Það sem hér er sagt um stjórn- málaferil Jóns, er orðrétt tekið upp úr grein Jóhanns Pálssonar, sem áður er vitnað til). „Árið 1886 bauð Jón sig fram til þingsetu fyrir Norður-Múlasýslu, en féll með litlum atkvæðamun fyrir Einari sýslumanni Thorlacius. Átti Jón um þær mundir talsverðri mót- stöðu að mæta, einkum af hendi „heldri manna“ sýslunnar. Hann hafði skrifað í blaðið „Austra“ all- harðorðar aðfinningar um búnaðar- skólann á Eiðum; höfðaði þá skóla- stjóri, Guttormur Vigfússon, mál á móti Jóni; urðu í því máli svo miklar vitnaleiðslur, að málsskjölin voru 76 þéttskrifaðar stórar arkir, en það fór úr héraði fyrir yfirdóm. Tapaði Jón málinu bæði í héraði og fyrir yfirdómi, og var dæmdur í 100 króna sekt og allan málskostnað, er nam nær 600 krónum. Var það margra mál, að þar hefði margur góður drengur svarið „loðinn eið“ á móti Jóni. Málskostnað og sekt borgaði Jón þegar að fullu, og átti þá fremur erfiðan hag. Valdimar verzlunar- stjóri Davíðsson á Vopnafirði skor- aði þá á sýslubúa að bæta Jóni máls- kostnaðinn, því hann hefði flutt rétt mál, þó alþýðan hefði brugðist hon- um í vitnisburðum í málsvörninni. Urðu það eitthvað á þriðja hundrað kr., er saman komu til að bæta Jóni skaðann. — En afleiðingin af þessu máli varð sú, að Guttormur fór frá skólanum og skólinn fékk meira álit eftir það fyrir reglusama bústjórn. Sigurður bóndi og læknir á Breiða- vaði hitti Jón að máli, þegar dómur var fallinn, og mælti við hann: ..Nú
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.