Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1952, Qupperneq 129

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1952, Qupperneq 129
þingtíðindi 109 Skýrsla deildarinnar „Gi*nnd“ 2. júní 1952 ÞjóSræknisdeildin Grund I ArgylebyggtS er enn við lítSi þó hún hafi lltiS beinlinis afrekaS á árinu liSna. óbeinlínis hefir hún unniS þó nokkuS aS þjóSræknis- starfi. Hún átti þátt I þvi aS Próf. Finn- bogi GuSmundsson kom vestur og flutti fyrirlestur viS góSa aSsókn I Baldur og Glenboro; var deildin og Islendingar yfir- leitt honum þakklátir fyrir komuna og erindin, sem voru flutt bæSi á ensku og íslenzku. Þá átti forstöSunefnd deildar- innar góSan þátt I þvl aS skipuleggja þaS samskot væru tekin fyrir stofnsjóS ís- tenzka kennaraembættisins viS Manitoba- háskólann, sem bar allgóSan árangur og er ekki enn lokiS. Má þakka áhrifum deildarinnar aS nokkru, hvaS lagt var til etólsins I Argyle, bæSi I smærri og stærri tillögum. Ýmsu fleiru hefir deildin beitt sér fyrjr á þjðSræknissviSinu, svo sem nieSal annars hlynt aS sölu IV. bindis Sögu Islendinga I Vesturheimi. Hefir bókin selst állvel, þ6 betur mætti vera, (um 50 ein- tök). Heildin hafSi á s.l. ári um 35 meSlimi. Forseti hennar er B. S. Johnson, en skrif- ari og féhirSir G. J. Oleson. Tveir fundir voru boSaSir s.l. ár, en I hvorugt skiptiS yar fundarfært sökum veSráttu. ÞaS er brSugt aS fá fólk til aS sækja fundi úr öllum fjórum byggSarpörtunum á svo víS- áttumiklu svæSi, og vegna þess er mjög erfitt aS fá deildina til aS ná tilgangi sln- um. Deildin er fámenn, en meSlimir henn- ar margir eru eins þjóSræknir og góSir tslendingar og nokkurs staSar eru til, og hjá miSaldra og eldra fólki I Argyle er Islenzka töluS eins vel og I nokkurri ann- arri byggS, og margir kaupa og lesa Is- Isnzkar bækur þó nokkuS, og I byggSinni eru tvö lestrarfélög starfandi (Brú og Baldur). Má treysta því aS máliS ylhýra á enn eftir aS lifa I Argyle um langan aldur. Deildin og allflestir Islendingar I ^rgyie árnar þessu þjóSræknisþingi ham- lugju og blessunar. En sérstaklega flyt ég Plhginr, kveSjur og heillaóskir frá forseta úeildarinnar I Argyle, Hr. B. S. Johnson, aem er athafnamaSur mikill og einna bezti ú'agsstólpi I Argyle. Vonandi á deildin eftir aS endurfæSast °e rlsa úr ösku, og fá nýtt llf, íslenzlc- ehskum menningarerfSum til blessunar og rama~ G. J. ODESON, skrifari Var skýrslan samþykt samkvæmt tillögu • J- Oleson og ólafs Hallson. Borseti las bréf, er félaginu hafSi borizt frá Jón Sigurdson I.O.D.E. lcvenfélaginu, 61 lét I ljósi óánægju yfir því, aS ÞjóS- ræknisfélagiS hefSi ekki enn beitt sér fyrir vl aS reisa samkomuhús fyrir íslendinga I Winnipeg, og var fariS fram á, aS félag- inu væri gert aSvart ef umræSur færu fram um þetta mál á þingi. Fanst mönnum þessi aSfinsla ómakleg þar eS pjóSræknisfélagiS og Vestur-lslend- ingar yfirleitt hafa á slSari árum einbeitt sér fyrir framgangi háskólamálsins og lagt fram aflögufé þvl til stuSnings. Tillaga Dr. T. J. Oleson og G. J. Jónas- son aS umræSur um þetta mál færu fram fyrir hádegi á miSvikudag, samþykt. Fræðslumál Dr. Tryggvi J. Oleson las álit fræSslu- málanefndar I þrem liSum og lagSi til aS þaS væri rætt liS fyrir liS; Mrs. L. Sveins- son studdi. Skýrsla fræðsluinálanefndar 1. Nefndin hvetur deildirnar til þess aS stofna til eSa efla lestrarfundi I íslenzkum bókmenntum, eins og ÞjóSræknisdeildin á Gimli hefir gert undir forustu Sigurbjargar Stefánsson. 2. Nefndin ítrekar tillögu þá, er fræSslu- málanefnd gerSi á síSastliSnu þingi þess efnis, aS ráSin sé, ef mögulegt er, til lengri eSa skemmri tíma, maSur, héSan eSa aS heiman, er ferSist um bygSirnar, efli Is- lenzku kenslu, safni sögulegum fróSleik og íslenzkum munum og yfirleitt styrki þjóSræknisviSleitni. 3. Nefndin hvetur stjórnarnefndina til þess aS aSstoSa deildir meS íslenzku kenslu eftir möguleikum. Á þjóSræknisþingi I Winnipeg 3. júnl 1952 T. J. OLESON HERDÍS EIRlKSSON SYLVIA DE LARONDE JÓHANNES ANDERSON KRISTlN THORSTEINSSON 1. liSur; TalsverSar umræSur urSu um þennan liS, er Mrs. Kristín Thorsteinsson, Próf. Finnbogi GuSmundsson, Miss Rósa Vidal og Mr. G. Eggertson tóku þátt 1, og var hann síSan samþyktur samkvæmt til- lögu Dr. Richards Becks og Dr. T. J. Ole- son. 2. liSur: Mr. J. B. Johnson lagSi til og Mr. G. J. Johnson studdi, aS 2. liSur sé samþyktur. Séra Valdimar J. Eylands benti á, aS þessi liSur hefSi veriS samþyktur á fyrra þingi og hefSi honum sennilega ekki veriS framfylgt vegna þess, aS fé hefSi ekki veriS fyrir hendi til þess, og væri því þýSingarlaust aS samþykkja slíkar til- lögur. Ólafur Hallson mælti meS því aS þessi liSur yrSi samþyktur, og einnig tók Mrs. Backman þátt I umræSunum. Mrs. B. E. Johnson gerSi þá breytingartillögu, aS vlsa þessum liS til fjármálanefndar, Mrs. S. Backman studdi, samþykt. 3. liSur var samþyktur samkvæmt tillögu Ingibjargar Jónsson og G. J. Jónasson.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.