Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1959, Síða 23

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1959, Síða 23
PRóFESSOR HARALDUR BESSASON: Einar Páll Jónsson RITSTJÓRI OG SKÁLD Eins og kunnugt er, andaðist Ein- ar Páll Jónsson skáld og ritstjóri hér 1 Winnipeg þann 27. dag maímánað- ar 1959. Tímariti Þjóðræknisfélagsins er það bæði ljúft og skylt að minnast þessa manns. En hann kom mjög við sögu íslendinga í Vesturheimi um 45 ára skeið. Einar Páll, eins og hann var jafn- an nefndur í daglegu tali, var fædd- nr að Háreksstöðum á Jökuldal í Norður-Múlasýslu 11. ágúst 1880. Eoreldrar hans voru þau Jón Benja- mínsson og Anna Jónsdóttir. Einar var þannig hálfbróðir þeirra Gunn- ars bónda á Fossvöllum, Þórarins tónskálds á Seyðisfirði, Gísla rit- stjóra og skálds í Winnipeg og ísaks byggingarmeistara, manns frú Jakobínu Johnson skáldkonu, en al- ^róðir sr. Sigurjóns fyrrum prests a Kirkjubæ í Hróarstungu. Árið 1902 settist Einar Páll í ann- an bekk lærða skólans í Reykjavík, stundaði hann nám í þeim skóla 1 þrjú ár. Mikið mannval var í lærða skolanum þessi árin, og margir þeir, þá sóttu skólann, urðu síðar PJoðkunnir menn á ýmsum sviðum. ^að leikur ekki á tveimur tungum, ? skólaárin í Reykjavík höfðu djúp a rif á Einar Pál. Á þessum árum eignaðist hann marga vini, sem hann elt traustu sambandi við alla ævi, °g það mun naumast ofmælt, að Þessi vináttubönd hafi ekki hvað Sl2t valdið því, að Einari tókst alla tíð að halda sig „í andlegri nálægð við ísland“. Eftir að skólavist lauk, dvaldist Einar um árabil í Reykjavík. Fékkst hann meðal annars mjög við ritstörf og tók virkan þátt í stjórnmálum. Fylgdi hann flokki landvarnar- manna að málum. Árið 1913 fluttist Einar til Vestur- heims, og fjórum árum seinna gerð- ist hann meðritstjóri vikublaðsins Lögbergs í Winnipeg. Árið 1927 gerðist hann aðalritstjóri sama blaðs og gegndi því starfi nær því óslitið til æviloka. Blaðamennsku Einars yrði ekki gerð viðunandi skil nema í löngu máli. Mun hér á eftir höfuðatriða einna getið. Dr. Richard Beck hefir í ágætri grein, sem hann reit um Einar í Eim- reiðina í júlí-september hefti 1942, vikið allítarlega að ritstjórnargrein- um hans, sem eru bæði fjölbreyti- legar og efnismiklar. Það fer að vonum um mann, sem hafði náin kynni af lokaþætti íslenzkrar sjálf- stæðisbaráttu, að honum yrði tíð- rætt um „úrslitabaráttuna milli frelsis og harðstjórnar", þegar heimsmál bar á góma. Enda eru þær margar greinarnar, sem sýna lýð- ræðissinnan Einar Pál, og er hann í þeim greinum hvergi myrkur í máli, eins og jafnvel má sjá af fyrir- sögnum einum eins og t. d. „Hug- sjón gegn hnefa“ (21. maí 1942) og „Prófraun lýðræðisins" (13. febrúar 1941).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.