Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1959, Qupperneq 27

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1959, Qupperneq 27
einar páll jónsson ritstjóri og skáld 9 pistil sinn „í andlegri nálægð við ísland“. Maðurinn Einar Páll verður æ minnisstæður þeim, sem kynntust honum. Hann var sérstæður per- sónuleiki og enginn hversdagsmað- ur. I kunningjahópi var hann manna ræðnastur, og menn hlýddu gjarna á mál hans, því að hann kunni frá ttiörgu að segja og var óspar á sömu kjarnyrðin, sem honum voru svo töm í rituðu máli. Hann var geð- hrigðamaður, eins og títt er um listamenn, en lundin var tamin, og sú hliðin vissi jafnan út, sem er í ætt við sólarljósið og gleðina. Þrátt fyrir næstum hálfrar aldar dvöl í fjarska við ísland, var Einar Páll fyrst og fremst íslendingur. Hann var óaðskiljanlegur hluti hins vestur-íslenzka umhverfis, og hann setti mikinn svip á þetta umhverfi. Hann þekkti alla, og allir þekktu hann, ef svo mætti segja. Þegar raddir slíkra manna þagna, er sem hreyting verði á náttúrulögmálinu, Því að vér sjáum fyrst og fremst skarðið, sem höggvið er, og þetta skarð breytir svo miklu. Maður kemur að vísu í manns stað, en um Húla endurheimt er aldrei að ræða. En hér er hvorki stund né staður íyrir harmtölur. Þessi ber að minn- ast> að starfsdagur Einars Páls Jóns- sonar varð miklu lengri en margra annarra, því að starfskröftum hélt hann lítt skertum, þangað til síðasta arið, sem hann lifði. Fyrir alllöngu síðan orti Einar eitt af fegurstu ljóðum sínum, „Við leiði móður minnar“. Þar er í þetta erindi: „Skammt er bilið milli morgna og nátta. Mistur-hjúpinn vestræn elding klýfur. Þögul kennd um þankareit minn svífur; þreyttum syni bráðum mál að hátta.“ Náttmál voru ekki á næsta leiti, þegar kvæðið var ort, en þegar leið að þeim, mátti greina, að þreyta færðist yfir Einar Pál. Sú þreyta var þó aðeins líkamleg. Andlegu fjöri hélt hann að kalla til hinztu stundar. Einar Páll Jónsson var tvíkvænt- ur. Fyrri kona hans var Sigrún Marin Baldwinson, dóttir Baldwins Baldwinssonar, ritstjóra, þingmanns og fylkisritara í Manitoba. Seinni kona hans var Ingibjörg Vil- hjálmsdóttir Sigurgeirsson, fyrrum kennslukona og síðar meðritstjóri Lögbergs. Frú Ingibjörg, sem var mjög samhent manni sínum í starfi, tók við aðalritstjórn Lögbergs við lát hans og er nú ritstjóri hins sam- einaða blaðs Lögberg-Heimskringla. Þjóðræknisfélag íslendinga í Vest- urheimi mun ávallt minnast Einars Páls Jónssonar með þökk og virð- ingu. Það munu og allir gera, sem kynntust honum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.