Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1959, Blaðsíða 29

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1959, Blaðsíða 29
Prófessor RICHARD BECK: Aldarminning Þorsteins Erlingssonar 1858 — 1914 — 1958 1 fyrra haust voru liðin 100 ár frá fæðingu Þorsteins Erlingssonar; eins og vera bar, var aldarafmælis þess vinsæla merkisskálds minnzt með ýmsum hætti heima á íslandi. Bjarni Benediktsson frá Hofteigi ritaði allmikla bók um skáldið, er út kom á vegum Máls og menningar og hefir hlotið góða blaðadóma, en, þv/ miður, hefi ég hana ekki við höndina, þegar þetta er skrif- að. ísafoldarprent- smiðja gaf út rit Þorsteins í þrem bindum, og sá Tóm- as Guðmundsson skáld um útgáfu rit- safnsins. Á sjálfan aldar- ^fmælisdaginn, 27. sapt. 1958, efndu sveitungar Þorsteins til minningar- hátíðar um hann austur að Hlíðar- endakoti, þar sem afhjúpaður var niinnisvarði, brjóstmynd á stöpli, af skáldinu, og vígður Þorsteinslund- Ur> sem er afgirtur reitur umhverfis varðann hjá fossinum Drífanda. Kafði stjórn Rangæingafélagsins í ^eykjavík annazt undirbúning og framkvæmdir hátíðarinnar, en for- ^naður félagsins er Björn Þorsteins- son sagnfræðingur. Fjöldi manns sótti minningarhátíðina, og var for- seti íslands, herra Ásgeir Ásgeirs- son, meðal samkomugesta. Annars er þessari virðulegu hátíð vel lýst í eftirfarandi frásögn í Suðurlandi (4. okt. 1958); „Klukkan þrjú setti Hákon Guð- mundsson hæsta- réttarritari sam- komuna. Þvínæst s ö n g söngflokkur Rangæinga f élagsins (tvöfaldur k a r 1 a - kvartett) héraðs- söng Rangæinga. Þá flutti B j ö r n Þor- steinsson r æ ð u . Lauk henni með því að hann bað Svan- hildi dóttur Þor- steins Erlingssonar að afhjúpa varðann, en hann er gerður af frk. Nínu Sæmundsson frá Nikulásarhúsum, næsta bæ við Hlíðarendakot. Er þetta brjóstmynd úr bronsi á stein- stöpli Og er letruð á stöpulinn þessi hending úr kvæðum Þorsteins: Mig langar að sá enga lygi þar finni, sem lokar að síðustu bókinni minni. Eftir afhjúpun varðans söng Sig- urður Björnsson nokkur lög við
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.