Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1959, Side 53

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1959, Side 53
aldarminning einars h. kvaran 35 ur vorri að sögn biblíunnar, eða Pandóru Prómeþeifs úr grísku goð- sögnunum, eða þrem þursameyjum Völuspár og Snorra. Þorbjörn trúir á Sigurlaugu lif- andi og dauða, sama gerir Jósafat um Siggu sína og báðir deyja þeir saelir í þessari trú. Kaldal trúir á Rannveigu — og er þó ekki allt upp talið um þetta efni. En þessi trú er að nokkru leyti bókmenntalegur arfur frá raunsæismönnum eins og sjá má af viðhorfum Björnsons og Ibsens (sbr. Solveigu í Péiri Gaui), að nokkru leyti er þetta athugun skáldsins sjálfs — sem var vel kvæntur maður. Er Einar hafði skrifað sögurnar Sálin vaknar, Sambýli og Sögur Rannveigar, stóð hann á tindi lýð- hylli sinnar. Nærri hver maður að- hylltist mannúðar- og fyrirgefning- arkenningu hans. Menn unnu hinum bjarta heimi er hann boðaði, hinu goða sambýli þessa heims og ann- ars. Mjög margir aðhylltust kenn- lng spíritismans og fæstir ömuðust Vlð því, þótt á henni bæri í bókum hans, þótt einstaka maður minntist a áróður í því sambandi og teldi hann óviðeigandi í bókmenntariti. Auk alls þessa voru bækurnar prýði- jaga skrifaðar, byggðar af snilld og oráðskemmtilegar aflestrar, venju- ega í léttum klassiskum stíl. Þá kom Sigurður Nordal og rauf löfra þeirra. Benti fyrst á veilurnar 1 Rst Einars, að mannlýsingar hans yrðu einfaldari og sjálfum sér líkari ^aað árunum, síðan á það að þessar Veilur ættu sér rót í lífsskoðun hans. arð úr þessu ein hin skemmtileg- asta og merkilegasta bókmennta- , ei3a sem háð hefur verið á íslandi 1 iímaritunum Skírni, Iðunni, Vöku, Eimreiðinni og Morgni. Hófst hún 1924—5, er Nordal skrifaði grein sína „Undir straumhvörf", en þá hafði komið til tals að veita Einari Nóbelsverðlaunin. Þó hefur Nordal, einhverra hluta vegna, ekki tekið þessar greinar sínar upp í Áfanga og er það skaði, því þær eru merkt bókmenntaplagg. A n n a r s munu blöðin sýna, að Nordal átti allþung- an róður gegn áliti almennings, sem fylgdi Einari að málum. Eigi að síð- ur var krafa Nordals um takmörk- un fyrirgefningarkenningarinnar, skarpari línur á takmörkun góðs og ills, orð í tíma töluð. Og þótt Einar léti það ekki sannast, þá má sjá þess merki á Gæfumanni, að hann sá að þrítugasta kynslóð íslands (svo nefnd af Kamban) þurfti ekki bara fyrirgefningar, heldur líka vanda við. Samt gat hann hvorki fengið sig til að lýsa vondum mönnum sjálfur né lesa hinar dökku ádeilur sam- tíðarhöfunda, eins og H. K. Laxness, með glöðu geði. Hann lýsir þessu viðhorfi sínu svo ekki verður um villzt í útvarpserindi á 75. afmæli sínu 6. des. 1934: „Þegar ég hef lesið skáldrit, verð- ur mér ósjálfrátt að spyrja, hvort það hafi lagt fram nokkra fegurð, efnislega eða andlega, eða hvort það hafi vakið nokkra gleði, eða nokkra göfuga kennd ... En þegar ástríðan eftir því að lýsa eymdinni og andstyggðinni, vonleysið og vantrúin á mannlífið verður svo mögnuð að þetta ber of- urliði eða útrýmir öðru, þá er eitt- hvað í mér sem lokar fyrir í sál minni. Ég er ekki að deila á þá, sem slíkar bækur rita eða þeim unna. Ég er ekki gagnrýnandi bóka. Ég er ekki að neita því að þær geti átt
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.