Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1959, Síða 63

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1959, Síða 63
þankar um játvarð góða 45 eftir að hafa alið allan aldur sinn — um 36 ár — á erlendri grund. Hann varð því að kynna sér háttu manna, stofnanir lands og stjórnarfar. Þetta var hinn fyrsti örðugleiki, sem hann varð að yfirstíga. Þá kom hann til ríkis í landi, þar sem bjuggu margir Wenn „danskrar" ættar, þar sem danskir konungar höfðu setið á veld- Ísstóli í fjórðung aldar, og þar sem rcióðir hans var víst orðin hálf-dönsk eða vel það. Enda kom það fljótt á daginn, að hinn nýi konungur átti við andstöðu að etja, þó að sagt hafi verið, að valdataka Játvarðar gleddi höfðingja og alþýðu, sem fagna uiáttu frelsi, eftir að hafa þjónað Knúti konungi hinum ríka og sonum hans. Sumir helztu höfðingjar og móðir Játvarðar sýnast hafa verið í broddi liðs á móti honum. Menn vildu heldur annan hvorn, Svein Ulfsson eða Magnús góða, og mundi víst hvorugur þeirra hafa verið treg- Ur til þess að taka við konungdómi. Varð Játvarður að gera aðsúg að ftióður sinni, féfletta hana og svipta óllum völdum, þó síðar kæmist hún aftur í virðingarsess. Margir höfð- ingjar af „dönskum“ ættum voru þá °g gerðir útlægir. Ber þetta sízt vott Una athafnaleysi konungs vors. Þegar Játvarður kom til valda á Eftglandi, var, sem fyrr getur, Guð- mi Úlfnaðursson æðsti og voldug- asti jarl í ríkinu, valdagjarn mjög og geysigráðugur í fé og lönd. Fengu synir hans,Sveinn og Haraldur, brátt Jsrlsnafnbót og ríki, og gifti hann ^átvarði dóttur sína, Gyðu. Vafa- laust er, að Guðini og synir hans ^tluðu sér að ráða öllu 1 landinu í Uafni konungs, en brátt hófst bar- atta milli þeirra Guðina á aðra hönd °g Játvarðar og nokkurra franskra Norðmanna, sem komið höfðu með Játvarði til Englands, á hina. Ekki gefst rúm hér til þess að rekja þenn- an þátt eða segja frá ferli Sveins Guðinasonar, þó skemmtilegt væri. Sveinn var víst ofbeldismaður — tók t. d. nunnu úr klaustri og hafði hjá sér meðan hann lysti — og var ger útlægur, komst aftur í sátt við lögin, en drap þá frænda sinn og var ger útlægur aftur, komst aftur í sátt við lögin o. s. frv. Á þessum árum kennir og áhrifa frá Norður- löndum á stjórnmál Englands — sérstaklega viðskipti við Svein Úlfs- son — og bíður þetta enn tæmandi rannsóknar. En árið 1051 var látið til skarar skríða. Guðini mun hafa safnað liði í þeirri von, að hann fengi kúgað konung, en aðrir jarlar og landsfólk fylkti sér um Játvarð og voru þeir Guðini og synir hans gerðir landrækir. Allt bíður þetta nánari rannsókna. Sérstaklega finnst mér þurfa að þurrausa skandinav- ískar heimildir, áður en komizt verð- ur að viðunanlegri niðurstöðu um gang mála fyrstu tíu ríkisstjórnar- ár Játvarðar, og þá um mat á hon- um sjálfum. En aftur get ég varla talið, að þeir atburðir, sem nú hefur verið greint frá, beri vott um al- gert aðgerðaleysi hjá konungi. Þótt Guðini og synir hans kæmust í sátt við lögin aftur 1052, sat Játvarður enn í hásæti sínu. Þar að auki hafði hann í fjarveru Guðina gert ráðstöfun um ríkiserfð- ir eftir sína daga. Eins og fyrr getur, er sagt, að Játvarður, þótt hann ætti dóttur Guðina, hafi snemma á æv- inni unnið skírlífisheit og haldið það síðan. Hvernig sem því er varið, er víst, að þau hjón voru barnlaus, og að árið 1051 sendi hann mann
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.