Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1959, Qupperneq 66

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1959, Qupperneq 66
48 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA katólsku Kristkirkju í Westminster (Westminsier Cathedral). T u r n hennar, sem er 273 fet á hæð og hef- ur hæstu lyftu í Lundúnum, er heit- inn eftir Játvarði. í turni þessum er ein klukka og heitir hún „Játvarð- ur“. Á hana er greypt: „Biðjið fyrir Gwendolyn, hertogafrú af Norfolk, sem hefur gefið þessa klukku til dýrðar Guði og til heiðurs Játvarði góða, árið 1910. Meðan hljómar þess- arar klukku líða gegnum skýin, megi engla herskarar biðja fyrir þeim, sem saman eru komnir í þess- ari kirkju. St. Játvarður, bið fyrir Englandi.“ Fyrir ofan aðaldyr kirkj- unnar situr Kristur og heldur á op- inni bók. Honum til vinstri stendur Vor Frú og til hægri St. Jósep. Knéfallandi til vinstri og hægri eru þeir St. Pétur og Játvarður góði. Aftur við hliðardyr sést Játvarður og heldur þá í örmum sér líkani klausturkirkju St. Péturs, sem hann reisti fyrstur manna. Slæ ég svo botn í þessa nokkuð sundurlausu þanka og bið lesendur að virða á betri veg. Neðanmálsgreinar 1. „Edward the Confessor’s Promise of the Throne to Duke William of Nor- mandy,“ English Historical Review. LXXII (1957), 221—228. 2. Ég hefi í enn öðru ritsmíði rætt þetta nánar: „Edward the Confessor in His- tory,“ Transactions of the Royal Society of Canada. Section II, 1959, bls. 27—35. Alhugasemd Geta vil ég þess, að varðandi rannsókn á sögu Játvarðar var gata mín greidd að mun með styrk frá tveimur stofnun- um. Nuffield Foundation gerði mer kleift að dveljast tvo mánuði á Eng- landi 1956, og John Simon Guggenheim Memorial Foundation á ég það að þakka, að ég gat dvalizt árlangt 1956—1957 i Boston við Widener og önnur bókasöfn- Þess skal getið hér, að árið 1955 kom út hjá University of Toronto Press bók eftir dr. Tryggva J. Oleson, sem nefnist The Wilenagemoi in the Rei9n of Edward the Confessor. Er hér um að ræða rannsókn á stjórnmálasögu Englendinga á ríkisstjórnarárum Játvarðar góða. „Witenagemot" (mót hinna vitru eða reyndu) var nafn á einhvers konai samkomu, sem tíðkaðist á Englandi á tímum Engil-Saxa. Sagnfræðingaf höfðu ætlað, að „Witenagemot" hefðu verið eins konar undanfari „The British Parliament“, en dr. Tryggvi kemst að allt annarri niðurstöðu í bók sinni. Hann sýnir fram á, að „Witenagemot” hafi ekki verið fastmótuð stofnun, heldur hafi þau verið sótt af ýmiss konar ráðgjöfum konungs, sem höfðu engin sérstök réttindi til að koma fram sem fulltrúar þjóðar- innar, heldur mun konungur hafa getað ráðið sjálfur, hverjir voru th kvaddir. Hér er því ekki hægt að greina neinn skyldleika milli þessara fornu samkunda og brezka þingsins, sem síðar varð. Bók dr. Tryggva hefir hlotið einróma lof meðal miðaldasagnfræðing3, H. B-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.