Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1959, Qupperneq 69

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1959, Qupperneq 69
bækur 51 eigin augum, og ef til vill enn fleira í gegnum nálarauga sögunnar. Hon- um er það mest að þakka, ef ekki eingöngu, að þetta ágæta safn um Austurland er til orðið. Hann skrifar fallegt, látlaust og stílhreint mál — virðist aldrei þurfa að grípa til út- lenzkukenndra nýyrða eða skrúð- máls. Aldrei verður maður heldur var við, að hann blandi sjálfum sér eða sinni skoðun inn í frásögnina, sem því miður mörgum af oss hætt- ir til. Áður en langt um líður, má eiga von á sjötta (og kannske síðasta) hindi þessa safns. Er svo ráðið, að aðalefni þess verði yfirlitssaga aust- firzkra bókmennta. Hlakka ég til að sjá það, ef mér skyldi auðnast að lifa svo lengi. Jakobína Johnson: northern LIGHTS, Icelandic Poems. Núna um jólin barst mér þessi fallega bók. I henni eru yfir fimm- tíu íslenzk ljóð, eftir þrjátíu skáld, snúin á enska tungu. Hafa þau all- flest birzt í enskum tímaritum og hókum og hvarvetna verið vel tekið. Bnda má fullyrða, að fáir eða engir, sem fengizt hafa við að þýða íslenzk kvæði, komist til jafns við Jakobínu i iýriskum þíðleik og hljómfegurð. ^nisir hafa þýtt nákvæmlega — kannske of nákvæmlega, þannig að orðin drepi andann — en í stað ís- fenzku söngtónanna hefir komið Þjalarsarg og grjóthrun, þótt það reyndar eigi ekki ávallt við. , ^eim, sem fengizt hafa við að snúa ri«iuðu máli einnar tungu yfir í aðra, er það vel ljóst, hve torvelt það er að halda hætti, efni, anda og hljómblæ, svo að skiljanlegt og að- gengilegt sé lesaranum; enda tapast vanalega eitthvað, nærri hversu vel sem er þýtt. Af þeirri nasasjón, sem ég hefi af öðrum tungum, þori ég að fullyrða, að ekkert sé eins erfitt og vandasamt að þýða á önnur mál og íslenzk ljóð. Ber margt til þess: hrynjandi tungunnar, lengd og glaumur orðanna og hið orðauðuga líkinga- og skáldamál. Hver önnur tunga gæti, til dæmis, túlkað á eins yfirgnæfandi glæsilegan hátt þessa Bethoven-líku hljómkviðu Einars: Frá sjöunda himni að Ránar rönd stíga röðlarnir dans fyrir opnum tjöldum, en ljóshafsins öldur, með fjúkandi földum, falla og hníga við skuggaströnd. Hljómur orðanna eykur þarna á þungamagn efnisins, og verður því að lesast upphátt, líkt og tónljóð, sem ekki skilst við að lesa nóturnar, án þess að raddirnar heyrist. Annars undrar það mig mest, hversu margir hafa spreytt sig á að þýða þetta kvæði og tekizt það furðanlega, þótt óhjákvæmilega flestar þær þýðingar verði fölvar skuggamyndir frum- kvæðisins. Þýðing Jakobínu, sem bókin byrjar með og dregur nafn af, er vafalaust miklu fremri öllum hinum. Við þetta mætti og bæta, án allrar upptalningar, að margar glefs- ur í þýðingunum virðast taka frum- textunum fram; á þetta sér einkum stað um óljósar eða veikar ljóðlínur, sem allajafna koma fyrir, jafnvel í sumum góðkvæðum íslenzku skáld- anna. Og öll bera þessi ljóð vott
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.