Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1959, Page 74

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1959, Page 74
56 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA Pacific Synod, Sameinuðu lútersku kirkjunnar í Ameríku (U.L.C.A.). Fór vígsluathöfnin fram í St. James lútersku kirkjunni í Seattle, Wash., þar sem faðir vígsluþega hafði þjón- að um þrjátíu ára skeið. Maí — Séra Eric H. Sigmar, presti St. Stephen’s kirkjunnar í St. James, Man., og forseta Lúterska kirkjufé- lagsins íslenzka, boðið forsetaemb- ætti í Pacific Synod, að undangeng- inni kosningu hans á ársþing henn- ar, en hann hafnaði því boði. Maí — Við vorprófin luku námi á University of Toronto bræðurnir Glenn David Eastman og Bernard L. Eastman, hinn fyrrnefndi í námu- fræði (Mining) og hlaut mennta- stigið „Bachelor of Applied Sci- ences“, en hinn síðarnefndi í lög- fræði með menntastiginu „Bachelor of Law“. Þeir eru synir Mr. og Mrs. Gunnsteins Eastmann, áður í River- ton, Man., og gátu sér báðir ágætt orð á námsárunum. Maí — Tilkynnt, að dr. Haraldur Sigmar, Kelso, Wash., hafi verið kosinn heiðursprestur Mountain- prestakalls í N. Dakota, er hann þjónaði áður samfleytt í nærri 20 ár. 5. —6. júní — Þrítugasta og fimmta ársþing Bandalags lúterskra kvenna haldið í Langruth, Man. Miss Ingi- björg Bjarnason kennslukona end- urkosin forseti. 6. júní — Árni G. Eggertson, Q.C., Winnipeg, endurkosinn í fram- kvæmdanefnd Eimskipafélags ís- lands á ársfundi þess í Reykjavík. 7. júní — Við vorprófin á Ríkis- háskólanum í N. Dakota (Univer- sity of North Dakota) lauk Eugene Leslie Vatnsdal, sonur Theodores Vatnsdal (nýlega látinn) og konu hans, Cavalier, N. Dakota, prófi í verzlunarfræðum og hlaut mennta- stigið „Bachelor of Science in Busi- ness Administration". 8.—9. júní — Þrítugasta og þriðja ársþing Kvensambands tJ n í t a r a (Sambands Frjálstrúar kvenfélaga) haldið í Winnipeg. Mrs. Sigríður McDowell kosin forseti. Júní — Jón Guðmundson, sonur Mr. og Mrs. Simon Guðmundson að Geysi, Man., lauk prófi í dýralækn- isfræði við Ontario Veterinary Col- lege í Guelph, Ontario, með ágætis- einkunn. Námsferill hans hafði ver- ið óvenjulega glæsilegur, og hafði hann hlotið margs konar verðlaun. Hann stundar dýralækningar í Mor- den, Man. 14. júní — Sæmdi Darmouth Col- lege, Hannover, New Hampshire, dr. Vilhjálm Stefánsson, hinn víðfræga landkönnuð og rithöfund, heiðurs- doktorsnafnbót í bókmenntum (Doc- tor of Letters). 17. júní — Fimmtán ára afmseli íslenzka lýðveldisins minnzt með samkomum á ýmsum stöðum meðal íslendinga vestan hafs. Þ. 22. júní var sérstök hátíðarguðsþjónusta haldin að Mountain, N. Dak., í til" efni af afmælinu við mikla aðsókn. Júní — í boði Þjóðkirkju íslands var séra Eric H. Sigmar, forseti Lúterska kirkjufélagsins, fulltrúi fc' lags síns við biskupsvígslu séra Sig' urbjarnar Einarssonar sunnudagmn 21. júní í dómkirkjunni í Reykjavík, og flutti jafnframt kveðjur frá Þjóð' ræknisfélagi íslendinga í Vestur- heimi. í Islandsferðinni flutti hann einnig ávarp á Prestastefnu íslands.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.