Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1959, Page 81

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1959, Page 81
mannalát 63 sonar og Kristbjargar frá Hrauni í Öxna- dal .Fluttist frá íslandi í Garðarbyggð í N. Dakota 1888. 19. Hannes Kristjánsson, á elliheimil- inu „Höfn“ í Vancouver, B.C., um nírætt. 24. Miss Ethel Frederickson, að heim- ili sínu í Winnipeg, 62 ára að aldri. Átti fyrrum heima í Saskatoon, Sask. 24. John Johnson, á Almenna sjúkra- húsinu í Winnipeg, 77 ára gamall. Um langt skeið í þjónustu Canadian Pacific Railway járnbrautarfélagsins, en lét af starfi 1946. , 26. Jónas Einarsson smiður, á heimili sínu í St. James, Man. Fæddur í La Riviere, Manitoba, og var 62 ára, er hann lézt. 28. ólafur Stefánsson, á elliheimilinu „Borg“ að Mountain. Fæddur 10. nóv. 1870 í Víðidal í Húnavatnssýslu. Foreldr- ar: Stefán Stefánsson og Elínborg Jóns- dóttir á Enniskoti í Víðidal. Kom vestur um haf 1888 og var um langt skeið bú- settur í Cavalier, N. Dak. 30. Magnús Magnússon, í St. Boniface, Man., á sjúkrahúsi í Winnipeg. Fæddur 19. ágúst 1885 að Hafnarhólmi í Stranda- sýslu. Foreldrar: Magnús bóndi og hafn- sögumaður í Hafnarhólmi og Guðrún Mikkaelsdóttir frá Hellu við Steingríms- fjörð. Um langt skeið búsettur í Mani- toba. 30. Emma Ólson, að heimili sínu í Lundar, Man. Fædd 29. okt. 1869 að Geldingsá á Svalbarðsströnd við Eyja- fjörð. Foreldrar: Árni Elíasson og Stein- unn Jónsdóttir. Kom frá íslandi í Lund- arbyggð 1889. 31. Guðlaug Halldórsson, ekkja Jóns Halldórssonar fyrrum kaupmanns að Lundar, Man., að heimiii sínu í Winni- Peg, 73 ára að aldri. Ættuð frá Þor- grímsstöðum í Breiðdal í Suður-Múla- syslu. 31. Hálfdán Ragnar Eastmann, að heimili sínu í Riverton, Man. Fæddur 4. apríl 1900 við íslendingafljót í Nýja ís- landi. Foreldrar: Halldór J. Austmann og Anna Hálfdánardóttir. APRÍL 1959 3. Leo Sveinn Magnússon, eigandi smjörgerðarhúss í Treherne, Man., varð braðkvaddur þar í bæ. Fæddur í Winni- Pagosis, Man., en hafði unnið við smjör- gerðarfyrirtæki á ýmsum stöðum í fylk- inu, í Treherne síðan 1945. 4. Sveinbjörn Erickson frá Winnipeg ■peach, á sjúkrahúsi á Gimli, Man., 81 ars að aldri. Fram til 1943 lengi starfs- ?uaður hjá Canadian Pacific Railway J arnbrautarf élaginu. 5. Skapti Reykdal lífsábyrgðarsali, á Almenna sjúkrahúsinu í Winnipeg, 42 ára gamall. Fæddur að Lundar, Man., sonur Páls fyrrum kaupmanns þar (ný- lega látinn) og Kristínar Reykdal. 9. Ina ólafson, kona Alberts M. ólaf- son, á heimili sínu í St. James, Man. 11. Þorkell Jónsson Clemens, útfarar- stjóri og fyrrum kaupmaður í Ashern, Man., að heimili sínu þar. Fæddur í Reykjavík 14. ágúst 1882. Fluttist með foreldrum sínum til Chicago 1884 og til Manitoba 1898. Forystumaður í héraðs- málum. 13. Thorsteinn Borgford byggingar- meistari, fyrrum í Winnipeg, á sjúkra- húsi í Montreal. Fæddur 22. febr. 1874 á Árdal í Andakíl. Foreldrar: Sæmundur Jónsson og Helga Gísladóttir á Hálsum þar í sveit. Kom frá íslandi til Kanada 1888. Miklil athafnamaður, sem hafði umsjón með byggingu stórhýsa víðs vegar um Vesturfylkin í Kanada. 17. Emily Einarsson Ortner, á sjúkra- húsi í Hollywood, Kaliforníu. Fædd 12. marz 1889 í Akrabyggð í N. Dakota. For- eldrar: Indriði Einarsson frá Kirkju- hvammi í Vatnsdal í Húnavatnssýslu, og Elínborg Þorsteinsdóttir frá Brekkulæk í Miðfirði, er komu vestur um haf til N. Dakota 1887. 17. Pétur Konráð Pétursson, áður á Lundar og í Winnipeg, á sjúkrahúsi í Vancouver, B.C., 46 ára gamall. Fæddur að Otto, Man., sonur Péturs og Jóhönnu Péturson, sem látin eru fyrir nokkrum árum. 18. Elín Thora Finnbogason, á heimili sínu í Langruth, Man. Fædd 4. júní 1869 á Litlu-Laugum í Reykjadal í Suður- Þingeyjarsýslu. Foreldrar: Sigurður Þor- kelsson og Ingibjörg Jónsdóttir. Kom til Vesturheims 1893. 19. Jónas Gestur Skúlason frá Geysir, Man., á sjúkrahúsi á Gimli. 19. Katrín Ásmundsson, ekkja Sigur- jóns Ásmundssonar landnámsmanns í Upham, N. Dak., á elliheimilinu „Borg“ að Mountain, N. Dak. Fædd 28. júní 1887, dóttir Jóns Bjarnarsonar og Mar- grétar Benediktsdóttur frá Dalhúsum í Suður-Múlasýslu. 23. Pálína Thordarson ljósmóðir, um 60 ár búsett í Upham-byggðinni í N. Dakota, á sjúkrahúsi í Rugby, N. Dakota. Fædd 2. apríl 1867 að Litla-Hrauni í Kolbeinsstaðahreppi í Borgarfirði. For- eldrar: Hans Hjaltalín frá Jörfa í Flysju- hverfi og Pálína Sigríður Sigurðardóttir frá Tjaldbrekku í Hítardal. Kom vestur um haf um aldamótin.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.