Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1959, Qupperneq 82

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1959, Qupperneq 82
64 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA 25. Stefán Björgvin Stephánson, lengi bóndi í Hólabyggðinni í grennd við Glen- boro, Man., á sjúkrahúsinu á Gimli. Fæddur 1884 á Raufarhöfn. Sjö ára gam- all kom hann til Vesturheims með for- eldrum sínum, Sigurjóni og Sigurveigu Stephánson, er settust að í Hólabyggð- inni. 28. Margrét Ólafsson, ekkja Jóns ól- afssonar (d. 1948), á Almenna sjúkra- húsinu í Selkirk, Man., 105 ára að aldri. Talin ein af elztu íbúum Manitoba- fylkis og líklega elzt Vestur-íslendinga. Hún fluttist af íslandi til Kanada 1884, og hafði lengst af átt heima í Selkirk. 29. Thordís Johnson, ekkja Kristjáns Jónssonar bónda í Argyle (d. 1939), á elliheimilinu „Betel“ að Gimli, Man., 83 ára gömul. Fluttist með foreldrum sín- um til Bandaríkjanna, þá tveggja ára. og þaðan eftir nokkur ár í Argyle- byggðina í Manitoba. 30. Jack Oliver (Þorgils Þorsteinsson), síðustu árin búsettur að Lundar, Man., á Almenna sjúkrahúsinu í Winnipeg. Fæddur 2. júní 1873 á Eyrarbakka í Árnessýslu. Foreldrar: Þorsteinn Þor- steinsson og Sigríður Þorgilsdóttir. Kom til Kanada mjög ungur að aldri. Apríl — Oddgeir E. (Eddy) Eyford, að Lundar, Man., 48 ára. Fæddur á íslandi og fluttist með foreldrum sínum til Lund 1911. MAÍ 1959 1. Rannveig Peterson, kona Christian Peterson, á heimili sínu í Fort Garry, Man., 74 ára gömul. Fædd á íslandi og kom til Winnipeg fyrir 57 árum. 1. Delpres Victoría Johnson hár- greiðslukona, á sjúkrahúsi í Winnipeg, 67 ára að aldri. Fædd og uppalin í Winni- peg, dóttir Árna og Jónínu Johnson. 2. Landnámskonan Elizabeth Þuríður Polson, ekkja Ágústs G. Polson, á heim- ili sínu í Winnipeg, níræð að aldri. Fluttist með móður sinni og systkinum til Nýja íslands í stóra hópnum 1876, og tveim árum síðar til Winnipeg. Um tuttugu ára skeið búsett að Gimli, en síðan 1919 í Winnipeg. Tók mikinn þátt í íslenzkum félagsmálum. 4. Sigurbjörn (Barney) Finnson, á sjúkrahúsi í Winnipeg. Fæddur á Litla- Bakka í Hróarstungu í Norður-Múla- sýslu 22. febr. 1872. Foreldrar: Þorfinnur Jónsson og Sigríður Pétursdóttir. Kom vestur um haf 18 ára gamall. Meðal fyrstu íslendinga, er brautskráðust af Wesley College í Winnipeg. Áratugum saman auglýsingastjóri íslenzku prent- smiðjanna í Winnipeg. 4. Christiana Bjarnason Jackson, ekkja Guðjóns Jackson, í Grand Forks, N. Dak. Fædd að Gardar, N. Dakota 22. marz 1892. Fyrr á árum barnaskólakennari í Pembina-héraði, en búsett í Grand Forks síðan 1923. 10. Séra Rúnólfur Marteinsson, á sjúkrahúsi í Brandon, Man. Fæddur 26. nóv. 1870 að Gilsárteigi í Eiðaþinghá í Suður-Múlasýslu. Foreldrar: Marteinn Jónsson að Kelduhólum á Völlum, í sömu sýslu, og Guðrún Jónsdóttir Bergsson- ar, prests að Hofi í Álftafirði. Fluttist ellefu ára gamall vestur um haf til Kanada með fjölskyldu sinni. Forystu- maður í kirkju- og skólamálum Vestur- íslendinga. 10. Kristín Jóhannson, kona Jóhanns Jóhannson, frá Gimli, á sjúkrahúsi i Winnipeg, 49 ára gömul. 12. Mrs. Laura Bjarnason, að heimili sínu í Winnipeg. Fædd í Tantallon, Sas- katchewan, en hafði búið í Winnipeg i 40 ár. 13. Halldór Metúsalemsson Swan verk- smiðjueigandi, á sjúkrahúsi í Winnipeg, 76 ára að aldri. Fæddur að Burstarfelli i Vopnafirði, en hafði átti heima í ára- tugi í Winnipeg. Söngmaður og íþrótta- maður, boglistarmaður mikill og stofn- aði Winnipeg Archery Club. 21. Jónína Ingibjörg Snorradóttir SiS" urðsson, kona Halldórs Sigurðssonar byggingarmeistara, á heimili sínu _ 1 Seattle, Wash. Fædd 29. maí 1876 á Myr-; um í Mýrasýslu. Árum saman búsett i Seattle. 23. Eiríkur J. Scheving, frá Lundar, Man., á Almenna sjúkrahúsinu í Winni' peg. Fæddur á Hólalandi í Borgarfirði i Norður-Múlasýslu 11. nóv. 1874. Foreldr- ar: Jón Einarsson og Guðný Eiríksdott- ir. Kom vestur um haf til Kauada I80J. Listrænn maður og frábærilega agur, þótt blindur væri. 25. Páll Andrés Anderson, á heimd’ sínu í Glenboro, Man. Fæddur á Siguro- arstöðum í Bárðardal 9. maí 1881. For- eldrar: Andrés Andrésson og Vigdi Friðriksdóttir. Fluttist með þeim af Ib' landi í Argyle-byggð 1887. Hugvits- °8 hagleiksmaður mikill. 27. Einar Páll Jónsson ritstjóri oS skáld, að heimili sínu í Winnipeg. Fæda- ur 11. ágúst 1880 að Háreksstöðum Jökuldal í Norður-Múlasýslu. Foreldra - Jón Benjamínsson og Anna Jónsdott , síðari kona hans. Kom til Vesturheim- 1913. Ritstjóri Lögbergs um 40 ara ske og kom með mörgum hætti við feiag málasögu Vestur-íslendinga.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.