Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1959, Page 83

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1959, Page 83
MANNALÁT 65 28. Anna Thordarson, ekkja Thordar Thordarson fyrrum kaupmanns, á Gimli, Man., 84 ára að aldri. Hafði verið búsett að Gimli síðan þau hjón komu þangað frá fslandi 1905. 28. Kristbjörg Margrét Guðrún^ Sig- urðsson Dzydz frá Árnes, Man., á Al- menna sjúkrahúsinu í Winnipeg, 43 ára. 29. Kristján Jakob Jónasson frá Víðir, Man., á sjúkrahúsi að Gimli, 77 ára gamall. 30. Sveinn Swanson, í Edmonton, Al- berta. Fæddur að Hraunsdal í Mýra- sýslu 1879. Foreldrar: Þorvarður Sveins- son og Guðrún Jónsdóttir, og fluttist hann með þeim til Kanada 1888. Búsett- ur í Edmonton síðan 1905. 31. Albert M. ólafsson, á Almenna sjúkrahúsinu í Winnipeg, 53 ára. Kom til Kanada 1927. JÚNÍ 1959 3. John Rögnvaldson, að Acton, On- tario. Kom til Kanada 1875—76, átti heima í Winnipegosis í rúmlega 40 ár, en síðan í Acton til dauðadags. 5. Olmar Thorsteinn Sigurdson for- stjóri, í Toronto, Ont., 42 ára að aldri. Átti áður heima í Winnipeg. 18. Sigurður Sölvason, í Klamath Falls, Ont., sjötugur að aldri. Fæddur í Pembina, N. Dak. 22. Kjartan Stefánsson, á elliheimilinu »Betel“ að Gimli, Man. Fæddur 12. júlí 1886 í Argyle-byggð. Foreldrar: Sig- tryggur og Guðrún Stefánsson, frum- uyggjar þar í byggð. 24. Vigdís Bergman, kona Vigfúsar Bergman, að heimili sínu á Gimlii, 72 ara. Fædd í Winnipeg, dóttir Gunnlaugs ?g Ásdísar (Sigurgeirsdóttur Bardal) Henrickson, er var lengi forstöðukona á »Betel“. 30. Helga Fjelsted Sveinbjörnson, ekkja Jóns Sveinbjörnssonar, frá Elfros, Sask., á sjúkrahúsi í Wadena, Sask. fædd á íslandi, en kom ung vestur um haf. JÚLf 1959 ,3. Frederick Christian Barry Júlíus simritari, á Almenna sjúkrahúsinu í Winnipeg, 27 ára að aldri. .4. Sigurjóna Johnson Ferguson, á sjukrahúsi í Eriksdale, Man. Fædd 15. tebr. 1900 á Siglunesi, Man. Foreldrar: Landnámshjónin Sigurður Jónsson og Guðrún Vigfúsdóttir, lengstum búsett í Minnewakin í Álftavatnsbyggð í Mani- toba. Guðbjörg Freeman, ekkja Guð- mundar_ (George) Freeman landnáms- Manns í Upham (Mouse River) byggð í N. Dakota, á heimlii sínu í Bottineau, N. Dak. Fædd 17. maí 1872. Foreldrar: Helgi Guðmundsson (Goodman) frá ölvaldsstöðum í Mýrasýslu og Helga Eyvindardóttir. Kom vestur um haf 1882. 7. Clifford Olson frá Piney, Man., í bílslysi í grennd við Darlingford, Man., 26 ára gamall. 12. Anna Margrjet Jónsdóttir Ling- holt, ekkja Bjarna Lingholts skálds, á elliheimilinu „Stafholti“ í Blaine, Wash. Fædd 2. sept. 1869 á Bóndastöðum í Hjaltastaðaþinghá í Norður-Múlasýslu. Foreldrar: Jón Björnsson og Þuríður Andrésdóttir. Fluttist vestur um haf til Kanada 1903, en þau hjón höfðu lengst- um verið búsett á Kyrrahafsströndinni. 18. Marvis Johnson, að Langruth, Man., áttræður að aldri. Fluttist til Kanada 1887 og hafði stundað búskap bæði í Saskatchewan og Manitoba. 20. Guðbjörg Brandson, á Almenna sjúkrahúsinu í Winnipeg, 78 ára gömul. Kom til Winnipeg fyrir 42 árum. 22. Sveinn Magnús (Magnússon), á heimili sínu í Minneapolis. Fæddur 23. des. á Áslaugarstöðum í Vopnafirði. Fluttist þaðan í Minneota-byggðina 1 Minnesota sumarið 1879. Hafði átt heima í Minneapolis síðan 1906. 28. Einar Einarsson, lengi að Clark- leigh, Man„ á sjúkrahúsi í Winnipeg. Fæddur 1. júlí 1889 í Cavalier, N. Dakota, en fluttist með foreldrum sínum til Manitoba 1892. ÁGÚST 1959 10. Einar Hallgrímsson, fyrrum bæj- arstjóri í Minneota, Minn., á sjúkrahúsi í Marshall, Minn. Fæddur á Vakursstöð- um í Vopnafirði 24. ágúst 1891. For- eldrar: Jón Hallgrímsson og Sigríður Guðvaldadóttir. Kom með þeim vestur um haf til Minneota 1903. 11. Thórdís Sigmundson, kona Jóhanns Sigmundson, á heimili sínu í Vancouver, B.C., 82 ára að aldri. Lengi búsett í Winnipeg. 11. Pétur Gísli Magnús (Torfason), á sjúkrahúsi í Winnipeg. Fæddur í Reykja- vík 20. sept. 1877. Foreldrar: Torfi Magnússon og Jóhanna Jóhannsdóttir. Hafði búið í Manitoba í 45 ár. Kunnur söngmaður. 13. Guðmundur Stefánsson Oliver trésmiður, lengi í Selkirk, Man., á sjúkrahúsi í Winnipeg. Fæddur 1. marz 1880. Foreldrar: Stefán Stefánsson og Hallfríður Gunnarsdóttir frá Mýrarnesi í Glaumbæjarsókn í Skagafirði. Kom með þeim vestur um haf 1884.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.