Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1959, Page 84

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1959, Page 84
66 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA 13. Magnús Einarsson, bóndi frá Ein- arsstöðum í Árnesbyggð í Nýja íslandi, á sjúkrahúsi að Gimli, Man. Fæddur 28. marz 1895. Foreldrar: Einar Guðmunds- son frá Rauðabergi í Mýrahreppi í Austur-Skaftafellssýslu (kom til Nýja íslands úr Vopnafirði 1887) og Margrét Sigurðardóttir frá Strandhöfn í Vopna- firði, seinni kona hans. 15. Guðmundur (Stefánsson) Peterson, í Minneapolis, 77 ára gamall. Foreldrar: Séra Stefán Pétursson á Desjamýri og Ragnhildur Metúsalemsdóttir. Kom af fslandi til Minneota, Minn. 14 ára að aldri. Fyrrum kennari í Norður- og Suður-Dakota ríkjum. 19. Thorkell Sigurjón Bergvinson, í Burnaby, B.C., 68 ára gamall. Átti lengi heima í Winnipeg. 21. Einar Júlíus Goodman, bóndi í Austur-Selkirk, Man., 64 ára að aldri. 22. Stefán (Guðmundsson) Peterson, bóndi í grennd við Minneota, á sjúkra- húsi í Marshall, Minn., 82 ára að aldri. Fæddur á íslandi. Foreldrar: Guðmund- ur Pétursson frá Valþjófsstað og Sesselja kona hans. 22. Guðni Thorleifsson, á sjúkrahúsi í Gladstone, Man. Fæddur 21. sept. 1883. Foreldrar: Landnámshjónin Ólafur Thor- leifson, úr Þingvallasveit í Árnessýslu, og Guðbjörg Guðnadóttir frá Bræðra- tungu í Biskupstungum. Kom til Vestur- heims með foreldrum sínum 1887. Tók mikinn þátt í félagsmálum byggðar sinnar. 26. Thormóður Halldorson smiður, á elliheimilinu „Höfn“ í Vancouver, B.C. Fæddur í Loðmundarfirði í Norður- Múlasýslu 7. maí 1878. Foreldrar: Magn- ús Halldórsson og ólöf ólafsdóttir, er fluttust vestur um haf til Nýja íslands 1882, en fáum árum síðar í Hallson- byggð í N. Dakota. Átti lengi heimili í Wynyard, Sask. 27. Pétur Kristján Bjarnason, lengi bú- settur í Árborg, Man., á heimili sínu í Winnipeg. Fæddur í Mikley, Man. 9. apríl 1884. Foreldrar: Pétur Bjamason hómopati og Hólmfríður Jósepsdóttir. 28. Sigurður B. Erickson bankamaður, í Jackson, Minn. Fæddur og uppalinn í Minneota-byggðinni í Minnesota, sonur Odds Eiríkssonar og Elínar Sigurðar- dóttur, bæði austfirzk að ætt. Lengi bankastjóri í Minneota. 31. Gunnar Júlíus Guðmundsson, í Vancouver, B.C. Fæddur 3. júlí 1875 í Eyrarkoti í Vogum á Vatnsleysuströnd. Foreldrar: Guðmundur Halldórsson og Sigríður Gunnarsdóttir. Fluttist til Kan- ada í ágúst aldamótaárið. Landnáms- maður og lengi bóndi í Wynyard, Sask. SEPTEMBER 1959 _ 4. Sigríður ólafson, ekkja Gunnlaugs Ólafssonar, í Árborg, Man., 89 ára að aldri. 7. Giles Vopni, af slysförum, 18 ára gamall. Foreldrar: A. Vopni og kona hans í Winnipeg. 12. Stefán Sigurgeirsson Skagfjörð, í Blaine, Wash. Fæddur 27. júlí 1869 í Skagafirði, líklega í Álftagerði, því að þar bjuggu foreldrar hans, Sigurgeir Stefánsson og Guðlaug Hiálmarsdóttir. Kom vestur um haf til Winnipeg um aldamótin, en hafði lengstum verið bóndi í grennd við Blaine. 17. Jóhann Albert Johnson, sonur Ein- ars B. Johnson, að Oak Point, Man., 39 ára gamall. 18. Guðmundur (Mundi) Johnson, fyrr- um í Selkirk, Man., í New Westminster, B.C. 19. Stefanía Sigurdson, ekkja séra Jón- asar A. Sigurðssonar, á heimili sínu í New York. Fædd 14. febr. 1877. For- eldrar: ólafur smiður Þorsteinsson, frá Tungu í Grafningi, og Elín Stefánsdótt- ir, prests Stefánssonar, frá Heiði í Mýr- dal. Kom vestur um haf með foreldrum sínum til Nova Scotia um 1880, en þau bjuggu síðan lengi í Pembina, N. Dak. 22. Sigríður M. Crawford, í Winnipeg, 71 árs gömuh Foreldrar: Jakob Hanson landnámsmaður á Gimli og kona hans. 22. Guðmundur Thorleifson, frumherji í Langruth, 75 ára að aldri. 24. Valgerður Þorláksdóttir Axfjörð, ekkja Björns Jónssonar Axfjörð, land- námsmanns í Hólabyggð í Saskatche- wan, á sjúkrahúsi í Saskatoon, Sask- Fædd 13. jan. 1873 að Garði í Þistilfirði- Kom frá íslandi til Argyle, Man. 1903. 27. Kristrún Thorvaldson, ekkja Björns Gottskálkssonar Thorvaldson, frum- byggja í Pine Valley, Man., á elliheim- inu „Betel“ að Gimli. Fædd 16. okt. 1862 á Auðnum á Vatnsleysuströnd i Gullbringusýslu. Foreldrar: Jón Erlends- son og Guðný ívarsdóttir. Kom til Vest- urheims um aldamótin. OKTÓBER 1959 1. Paul Goodman, bæjarráðsmaður i Winnipeg, á ferðalagi í Seattle, Wash. Fæddur í Selkirk, Man. 1905, en fluttisí til Winnipeg 1924. Kunnur íþróttamaður og hafði tekið mikinn þátt í felags- málum. 5. Einar Johnson, áður bóndi og kaUP7 maður í Steep Rock, Man., á heimi sínu í Old Kildonan, Man., 77 ara a aldri. Forystumaður í héraði sínu. 7. Peter Sigurður Peterson, í Man., 58 ára gamall. Foreldrar: Þorstein
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.