Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1959, Qupperneq 98

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1959, Qupperneq 98
80 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA Ársskýrsla þj óðræknisdeildarinnar „Báran", N. Dak. Skýrsla Báru árið 1958. Ársfundur Báru var haldinn í skólahúsinu að Mountain N. D. 1. febrúar 1958. Fund- inn setti varaforseti. Báru í fjarveru forseta, S. A. Björnson, og þessir kosnir í embætti fyrir árið 1958: H. B. Grímson forseti, S. A. Björnson varaforseti, V. A. Björnson skrifari, A. M. Ásgrímsson varaskrifari, Joseph And- erson féhirðir, H. J. Björnson varaféhirð- ir, O. G. Johnson fjármálaritari, og Paul B. Ólafson varafjármálaritari, H. J. Hjaltalín skjalavörður. Báran hefir haldið sjö fundi á árinu, þrjá almenna félagsfundi og fjóra stjórn- arfundi. Báran hefir nú 50 meðlimi. Deildin stóð fyrir 17. júní-haldi í sum- ar, og tókst samkoman ágætlega með sæmilegri aðsókn. Svo stóð hún fyrir að hjálpa þeim félögum Árna Bjarnarsyni að safna í bók þeirra, sem þeir ætla að gefa út á íslandi í nálægri tíð. Hér í byggð var að vinna að þessu starfi Stein- dór Steindórsson, yfirkennari á Akur- eyri. Þeir, sem fóru í kring hér í byggð úr Báru, voru S. A. Björnson, Paul B. Ólafsson og H. B. Grímson með Stein- dóri, og gekk starfið fremur vel. Þá kom skeyti frá nefnd þeirri í Seat- tle, Wash., sem stóð fyrir afmælissam- sæti fyrir skáldkonuna Jakobínu John- son, þess efnis, hvort Báran vildi taka þátt í því samsæti, sem var haldið 19. okt. 1958 í Seattle, og sendi Báran skeyti til hennar. Það síðasta á árinu fyrir Báru var að undirbúa söngsamkomu fyrir Guðrúnu Á. Símonar, sem halda átti 26. nóv. 1958, sem fór allt út í veður og vind, og varð ekkert af samkomunni. Svo óskar Báran, að þingið verði fróðlegt og skemmtilegt. Kær kveðja til alls þingheims ykkar. Á árinu 1958 hafa þessir meðlimir Báru dáið: Ted Vatnsdal, Hensel, N. Dak., Oddur Sveinsson, Gardar, N. Dak. H. B. Grímson Sr. ólafur bar fram þá tillögu, að skýrslan yrði viðtekin. Ólafur Haílson studdi, og var skýrslan samþykkt. Ritari las ársskýrslu þjóðræknisdeild- arinnar „Aldan“ í Blaine, Washington. Ársskýrsla þj óðræknisdeildarinnar „Aldan" Árið 1958 hafði þjóðræknisdeildin „Aldan“ í Blaine tvo almenna fundi og tvo stjórnarnefndarfundi. Tvær sam- komur voru haldnar á árinu, sú fyrri 24. jan. til arðs fyrir elliheimilið Staf- holt. Skemmtiskrá var fjölbreytt, en ræðumaður var sr. Friðrik A. Friðriks- son, prófastur frá Húsavík á íslandi. Samkoman var ánægjuleg og gaf $65.00 í inntektir. Til minningar um fullveldi íslands var 17. júní haldinn hátíðlegur með ..almennri skemmtisamkomu. Var hún vel rómuð og aðsókn góð. Skemmti- krafta lögðu fram forseti deildarinnar og byggðarfólk. Til elliheimilisins voru gefnir $100.00 eins og undanfarin ár. Ritara deildarinnar var gerð heimsókn með þar að lútandi viðhöfn á 80 ára afmæli hennar. Hátíðabrigði voru það, að forseti Þjóðræknisfélagsins, dr. Rich- ard Beck sat júlí fund okkar. Séð var um kosningu þriggja manna í íslendingadagsnefnd fyrir Blaine og nærliggjandi umhverfi. Aldan getur ekki látið ógert að lýsa djúpri hryggð og votta dr. Beck og börn- um hans innilega hluttekningu í þeirri þungu sorg, sem þeim bar að höndum við missi sinnar ágætu og mikilhæfu eiginkonu og móður. Hún lézt 4. okt. s. 1. Blessuð sé minning hennar. Meðlimatala er hin sama og í lok árs- ins 1957 eða 31. Þjóðræknisdeildin „Ald- an“ í Blaine, Washington sendir hinu fertugasta ársþingi Þjóðræknisfélags is- lendinga í Vesturheimi alúðarkveðjur og einlæga ósk um heppilega úrlausn allra mála og sem ánægjulegast þing. A. E. Kristjánsson forseti Dagbjört Vopnfjörð ritari Flutningsmaður gerði að tillögu sinni, að skýrslan yrði viðtekin. ólafur Hall- son studdi, og var skýrslan samþykkt. Þá var tekið fyrir næsta mál á dag- skrá, þ. e. a. s. skýrslur deilda. Ritari, Haraldur Bessason, las árs- skýrslu „Fróns“. Ársskýrsla deildarinnar „Frón" í Winnipeg Deild vor hefir til margra ára vel'V eini félagsskapurinn í Winnipeg-borg, sem eingöngu hefir haft það að þiarK' miði að halda uppi íslenzkum samkom- um. Þörf á slíkum samkomum og u leið aðsókn að þeim fer að_ V1SU minnkandi ár frá ári, eftir því sem f°1K. hverfur. Enn er samt á þessu sviði ve að vinna, og stóð deildin fyrir átta sau komum á árinu. Frónsmótið var ,ein? að undanförnu veigamest og þótti taKa ágætlega. Það var haldið 24. februar S. •> og var prófessor Haraldur Bessason ao ræðumaður. Aðsókn var um 240 man ■ Gestir frá íslandi á vegum okkar v . þeir séra Robert Jack, Steindor Ste
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.