Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1959, Blaðsíða 107

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1959, Blaðsíða 107
þingtíðindi 89 Með þessu síðasta bréf frá Hákoni Bjarnasyni fylgdi kvittun fyrir $54.00, 22 félaga og Esjunni í Árborg. Marja Björnsson. Einnig las frú Marja Björnsson skýrslu millibinganefndar í minjasafnsmálinu. Skýrsla um minjasafnið , f þessu máli hefir nefndinni lítið orðið agengt á síðastliðnu ári, en málinu hefir þó verið haldið vakandi, og hef ég á ferðalögum mínum minnzt á þetta við fólk bæði hér í íslenzkum byggðarlög- um og eins vestur við haf. Má segja, að rnálefninu hafi verið vel tekið, þó að sýnilegur árangur hafi lítill orðið að svo stöddu. Nokkrir munir hafa þó komið inn og hef ég birt lista yfir þá ásamt gefendum í Lögbergi nýlega. Listinn er ekki langur, og vil ég því leyfa mér að lesa hann upp í heild sinni, svo hann verði bókaður í þingtíðindum okkar. Og um íeið og ég geri það vil ég láta í Ijós kærar þakkir til þess fólks, sem hefir Pannig sýnt vilja sinn í verkinu með því að láta af hendi umrædda muni: 1. Pennastöng, gefin af Gísla Johanns- son, Selkirk. Honum gaf Guðjón Frið- riksson, sem eitt sinn var barnakennari 1 Reykjavík á íslandi, nú dáinn í hárri elli á Betel. Penninn er sagður vera 150 ara gamall. 2. Eldspýtukassi, gefinn af Gesti Jo- hannsson, Selkirk. Honum gaf Jón Árna- son,_ Piney, Man. Kassinn sagður vera 100 ára, úr hálfri kindarklauf silfurbúnni, Iheð loki á hjörum og á lokið eru staf- irnir Þ. E. grafnir. 3. Bíldur, gefandi Daníel Pétursson, ■Betel, Gimli, Man. 4. Brauðkefli, smíðað af Trausta Vig- fussyni 1898. Hafði hann flutt með sér gamlan rennibekk frá fslandi og smíðaði við hann ýmsa nytsama muni. Gefið af ekkju Trausta, Rósu. 5. Kaffikvörn, gefandi Rósa Vigfússon, Árborg, Man. Kvörnin var keypt á ísa- firði 1896. 6- Tóbaksponta, tóbaksdósir og þrjár gamlar bækur, gefandi Jón Johnson, for- seti Fróns. ' \??ortól, gefandi Johannes Christie; P^búi Jóns Jónssonar á Snæringsstöðum 1 tmnadal, Húnavatnssýslu. Ég vil þá minna á það, að þó að vísu Itlargt fólk hafi tekið vel í málið, hefir arangurinn ekki orðið eins mikill og mskilegt hefði verið. Hef ég áður bent á Pað, að æskilegt væri að deildir Þjóð- ræknisfélagsins tækju þetta mál að sér og ynnu að munasöfnun hver í sinni byggð, og með því eina móti mætti búast við nokkrum verulegum árangri. Ég lít svo á, að ef deildirnar vildu taka málið að sér, þá yrði því bezt ágengt og mestar líkur til þess að það nái tilgangi sínum. Ég legg því til, að þingið fari þess á leit við deildirnar að taka málið að sér og vinna að því á hvern þann hátt, sem þeim hugkvæmist, að muni bera beztan árangur. Að endingu vil ég geta þess, að nefnd- in kom sér saman um að skrifa öllum forsetum deildanna og fara fram á, að deildirnar tækju þetta mál upp á fund- um sínum í því augnamiði að sjá á hvern hátt þær geta bezt orðið þessu máli að liði, og kemur eflaust fram á þinginu greinargerð um það, hvort nokk- uð hefir frekar gerzt í því. Marja Björnsson. Tímóteus Böðvarsson lagði til, að skýrslan yrði viðtekin með þökkum, og var svo gert. Frú Marja Björnsson skýrði enn frem- ur frá því, að frú Rósa Jósephson, syst- ir dr. Vilhjálms Stefánssonar landkönn- uðar, hefði gefið minjasafninu myndir af foreldrum þeirra systkina. Sýndi frú Marja þinggestum, en þeir létu þakk- læti sitt í ljós með lófataki. Milliþinganefnd í minjasafnsmálinu var að því búnu endurkjörin. 5. FUNDUR hófst miðvikudagsmorguninn 25. febr., kl. 10 Séra ólafur Skúlason las álit þing- nefndar í samvinnumálum við ísland. Nefndarálif í samvinnumálum við ísland 1. Þinginu er það ljóst, að tilvera Þjóð- ræknisfélagsins byggist að miklu leyti á sambandi og samvinnu við ísland, og að framtíð félagsins er undir því komin, að þessu sambandi verði haldið við. 2. Þingið fagnar því, að með vaxandi tækni aukast samskipti vor Vestur-fs- lendinga við stofnþjóðina, og að gagn- kvæmur hlýhugur og samvinna eflast með ári hverju. 3. Þingið þakkar Þjóðræknisfélagi ís- lendinga á árinu alla fyrirgreiðslu og frábæra gestrisni auðsýnda þeim Vestur- íslendingum, sem heimsóttu ættjörðina á síðastliðnu ári. 4. Þingið minntist með þakklæti heim- sókna góðra gesta frá íslandi á árinu, einkum þeirra próf. Einars Ól. Sveins-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.