Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1963, Síða 68

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1963, Síða 68
50 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA lá ég í lungnabólgu, og einu sinni um vorið, þegar ég var orðinn hress, var ég á gangi ásamt vini priínum, Árna Þorvaldssyni, síðar yfirkennara við Akureyrarskólann, ,úti á Öster Fælled í Khöfn, sem þá var fallegur völlur, en nú er að mestu leyti í Fælledparken. Það var sólskin og hvasst og hressandi hafgolan kom utan af Eyrarsundi. Og ég mundi þá eftir spítalavist- jnni, og datt í hug, að gott hefði pú verið að fá inn til sín svona golu, meðan maður lá þar fárveikur með mikinn líkamshita. Bragarháttur- inn í „Rizpa“ Tennyson’s var að söngla í hausnum á mér, og allt í einu datt mér í hug lína: „líður saltþrungin, hress og hlý hafgolan inn til mín“. Og svo leiddi þvað af öðru — hver gat nú sagt jþetta eftirminnilega — veikur mað- ur, veik kona? Og hvernig stóð þá á fyrir þeim sem þetta sagði? Og jþar sem ég einmitt var nýbúinn að lesa Tyrkjaránssögu Björns á Skarðsá datt mér í hug að leggja þetta í munn íslenzkri konu, sem hefði verið flutt hertekin til Al- geirsborgar og lægi þar banaleguna, svo öll hennar æfi rifjaðist upp fyrir henni. Ég bjó mig vel undir kvæðið, las allt sem ég komst yfir um Tyrkjaránið prentuð og óprent- uð skjöl í Ríkisskjalasafninu danska .og í Árnasafni, og samdi svo rit- gerð á dönsku um Tyrkjaránið, sem kom út 1899. Kvæðið sýndi ég nokkr- um kunningjum mínum, og Ágúst Bjarnason vildi fá það í Árný, sem jfélag ísl. stúdenta í Höfn gaf út 1901, en ég vildi láta það koma í sérstakri ljóðabók, en af ýmsum ástæðum kom sú bók ekki út fyrr en 1917. Þá sný ég mér að einstökum kvæðum í bókinni, en um þau er lítið að segja. „Atli Húnakonungur," „Seiðkonan“, Guðrún ósvífrsdótt- ir“, „Vofur“ og „Draumur Hanni- bals“ komu út í Sunnanfara á árun- um 1897—1898. Nokkur forngrísk kvæði, sem ég þýddi á stúdentsár- unum komu í Árný 1901, kórsöngur í Bakkynjum Euripidesar í Lög- bergi 1. jan. 1903; mestallt það leik- rit þýddi ég á stúdentsárunum, lauk þýðingunni í Lögstör 1899, en það kom fyrst út 1923. „Hólmskorun“ þýddi ég úr spænsku; það kvæði var prentað í Þjóðólfi 27. jan. 1910 (ég var þá mikið að hjálpa Fiske við taflrit hans). Um kvæðin í Eim- reiðinni er hér ekki þörf að skrifa, ég vísa þér í þína ágætu efnisskrá. „Síðasta sigling Jóns Indíafara“ er frá því um 1908. „Bæn í útlegð“ 1911 og prentað það ár í Lögbergi (21. des. 1911); „Ný von“, „Kveðið í andvöku“ og „Frelsarinn“ eru frá árunum 1915—1917; „Við lát systur minnar“ er ort í september 1917 og var sungið við jarðarför hennar; „Blindsker“ er ort nótt sem ég gisti 1917 eða 1918 hjá frú Þórunni Sí- vertsen í Höfn, hún vildi fá kvæðið í gestabók sína. Inngangskvæðið „Ég barði að óðsins björtu hliðum“ er ort 1917. Hitt mun allt vera frá stúdentsárunum 1897—1898. Er ég byrjaði á orðabókinni, sum- ardaginn fyrsta 1903, varð ég að leggja kveðskapinn á hilluna, mest- megnis. Ég man eftir að Andreas Heusler, einu sinni er hann var á ferð hér, spurði mig, hví ég væri hættur að yrkja, og ég svaraði að það væru svo mörg skáld á íslandi, en hinsvegar fáir, sem vildu leggja sig í orðabókarstarf, og svo kom
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.