Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1963, Qupperneq 74

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1963, Qupperneq 74
Bækur Kalevala Karl ísfeld íslenzkaði. Endur fyrir löngu eignaðist ég al(þýðlega Söngvabók, sem kennd var við Skandinavíu. Þar eru meðal annara finnsk lög við hendingar úr Kalevala. Eg hafði iþá óumræðilega löngun til að finna lag við Sjó- mannasöng Jónasar: „Reisum tré svo renni að ósi rangajór, því lang- ar stórum“. — Ég fann strax að hér var í eðli sínu um hrynhendan hátt að ræða, þótt innrím og endarím vantaði, sem veldur hinu volduga fossfalli íslenzkrar hrynhendu. En lögin voru því miður lítilsvirði — litlu eða engu snjallari en rímna- lögin íslenzku, enda kölluð Ruhna. sem bendir eitthvað í sömu áttina. Þetta voru mín fyrstu kynni af Kalevala. Að vísu hafði ég lesið eitthvað um Elías Lönnrot, þann er safnaði þessum finnsku þjóðvísum og sneið þau og saumaði saman í einn heildar kvæðabálk, en þar við sat. Enda áttu Finnar engar skrá- settar bókmenntir fyrir þann tíma á öðru máli en sænsku. Nú eiga þeir mörg ágæt ljóðskáld á báðum mál- unum. Og stærsta tónskáld Norður- landa, að Grieg látnum, var Finninn Sibelius. Og svo var það einn bjartan dag fyrir rúmu ári síðan, að ég átti erindi inn á skrifstofu Bókaútgáfu Menningarsjóðs í Reykjavík. Eftir stutt ánægjulegt viðtal var ég leidd- ur inn í bókahlöðuna og boðið að kjósa mér að gjöf hvaða bók eða bækur, er ég helzt girntist að eiga. íslenzka þýðingin af Kalevaka lá þar á borði, var síðara bindið þá rétt nýkomið af pressunni. Þarna fékk ég bók, sem ég hafði aldrei áður séð, í snilldar þýðingu eftir skáld, er ég hafði aldrei heyrt nefndan á nafn. Hann hét Karl ís- feld og dó á bezta aldri, sjö blað- síðum áður en þýðingin var full- gjör. Þessar bækur eru himnesk gjöf til prentara. Letrið er stórt og fallega skorið, myndskreytingin, ásamt upphafsstöfunum, í líkingu forns tréskurðar, pappírinn hvítur og hreinn og ekki of þykkur, bandið traust og vandað. Ekki er að sjá úr hvoru málinu þýðingin er gjörð — sænsku eða finnsku, en bæði eru málin í raun- inni móðurmál Finna. Þýðingin virðist afburða snjöll — íslenzkt rím og hrynjandi, sem að líkindum ekki er að finna í frumkvæðinu, sumt hrynhent og sumt með enda- rími eingöngu. Að sjálfsögðu hafa þessi þjóð- sagnakvæði misst einhvers í að frumleika við það að vera safnað og skrásett svo seint á tímum (um 1830) eftir að kristin og önnur seinni tíma áhrif höfðu blandazt inn í þau. En samt er nægilegt eftir aftan úr svörtustu forneskju til að gefa þeim hrollkenndan ófreskis blæ. Sögu- hetjurnar fæðast og vaxa í jörð og á eins og ormar, eða liggja í móður- kviði svo árum skiftir í hafinu, eins og hvalir. Þetta kastar nýju ljósi á sumar okkar fornaldarsögur, sem svo tíðrætt er um finngálkn, seið-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.