Vísir - 24.12.1938, Qupperneq 4
2
V 1S I R
Jólin -
hátíð heimllanna.
Jólin er hátíð heimilanna. Þá
verða. allir ungir í anda á ný —
hinir fullorðnu verða aftur sem
börn, taka þátt í jólagleðinni
með þeim, syngja með þeim
jólasöngvana og dansa með
þeim kringum jólatréð.
frá suðri til norðurs. Hugsum um þá, sem komu alla leið hing-
að til íslands, til þess að segja frá liinu lieilaga jólabarni.
Jólasagan skýrir svo frá: Þaðbarsvovið. Það bar svo við
á dögum Ágústusar keisaia, að barnið fæddist, að Jesús Kristur
kom í þenna heim.
Jólasagan lieldur áfram og skýrir frá blessuninni, sem fylgdi
gjöfinni. Það bar svo við, að hinn sorgbitni fékk huggun og tárin
breytlust í jóiabx-os. Það bar svo við, að liinn harðasti tinnuklettur
molaðist, að bið kalda dramb breyttist í auðmýkt og mildi. Það
bar svo við, að menn fundu gleðina streyma inn i bjartað, er
barnið frá Betlebem strauk tárin af augum þeirra með sinni
mjúku liendi.
Vér þekkjum söguna, vér eigum jólaorðin. Vér eigum minn-
ingarnar um bið blíða og milda, sem kom til vor á jólunum.
Eg vil ekki slejxpa jólaminningunum. Eg man jólin er eg var
bani. En eg' þarfnast einnig jólanna nú. Eg veit, að hinir glöðu
þarfnast þeirra, og eg veit að engillinn er nú sendur lil binna
sorgbitnu sem finna sárt til þess nú á jólunum að borfa á bin
auðu sæti. Þessi er jólabæn mín, að engillinn nemi staðar bjá
liinum sorgbitnu og segi: „Ótlist ekki, eg flyt yður mikinn fögn-
uð.“ Eg Jxið þess, að sorgin mæti jólabugguninni, binni full-
komnu gjöf.
Sorgbitnu, ábyggjufullu vinir. Lítið upp, sjáið dýrðina Drott-
ins, hlustið á boðskapinn og lofsönginn.
Ilve gott að þurfa ekki að láta sér nægja óákveðinn og hálfan,
liikandi boðskap. Hve gott að mega flylja mönniinum boðskap
um b i n a f u 11 k o m n u g j ö f.
Látum oss ekki nægja að borfa á gjöfina um stund eða heyra
um bana. Gjöfin er banda oss. Gjöfin er banda þér. Tökunx á
móti gjöfinni. Þá Ixöldum vér jól. Þá eigum vér gleðileg, beilög
jóh
Enginn og ekkert skal taka fná oss gjöfina. Enginn fær að
taka fi’á oss hina fegurstu rós.
Fögnum jólunum og segjum: Þú rós mín ert ró mínu geði,
þú rós mín ert skart mitt og gleði.
Eg óska öllum, sem Jxetla lesa eða beyra, gleðilegi’a jóla.
Jól
á sjúkrahúsinu.
Hér á myndinni sést hjúkr-
unarkona, sem er að sýna
Iitlu barni jólatré. Á öllum
sjúkrahúsum hér á landi er
alt gert, sem unt er til þess að
láta sjúklingana verða vara
jólanna, bæði með því ,að
skreyta stofur þeirra, og'
einnig með hinu, að hafa
sameiginlegt jólatré í setu-
stofum þeirra.
£>/ /?ó5ep/is-5pí/a/a.
Veiga litla máttlaus mókir
mikinn þrautadag.
Ennið hvíta, augun bláu
er með fölva-brag.
— Hljótt við hana Systir segir:
„Nú kemur krónprinsessan.“
Þá er eins og augum hennar
opnist fögur lönd.
Fitlar létt við línið hvíta
lítil, mögur hönd.
Ennið ljómar, augun spyrja:
„Hvað, kemur krónprinsessan?“
Aftur lykjast augun bláu
um þá fögru sýn.
Hennar þreytta æskuorka
inn í ljómann dvín.
Andar blær frá öðrum heimi:
„Nú kemur krónprinsessan.“
JÓN MAGNÚSSON.
IK