Vísir - 24.12.1938, Síða 9

Vísir - 24.12.1938, Síða 9
VÍSIR 7 % * A Tiberius var æfareiður yfir þvi, að maðurinn skyldi dirfast að koma óboðinn fyrir augu lians, og einnig yfir liinu, að þetta færði honum lieim sanninn um það, að viðleitni byggingar- meistaranna hafði misliepnast, — menn gátu komist óboðnir inn í garðana. Þegar vesalings fiskimaðuinn sá alvöruna í þessu, varð hann skelfdur og bjóst við að dagar sínir væru taldir, en er hann lieyrði um refsingu þá, sem lionum var ákveðin og var i því falin, að það átti að klóra hann í framan með fiskuggunum, sáu menn að hann fór að brosa. Tiberius, sem var viðstaddur, spurði hvernig á því stæði, að liann væri brosandi Maðurinn sagði að þannig stæði á því, að liann liefði verið að brjóta heilann um það, áður en hann lagði i hamarinn, hvort hann ætti heldur að færa keisaranum fisk eða humar, og ef hann hefði komið með humar, myndi hann hafa orðið skaðskemd- ur í andlitinu, ef sömu aðferð hefði verið beitt. Vesalings mann- inum datt ekki í hug, að með þvi að upplýsa þetta, gaf hann Tiberiusi ráð til að refsa honum á liinn eftirminnilegasta hátt. Tiberius var ekki mannúðlegur að eðlisfari og bann hlakkaði strax yfir þvi, að maðurinn hefði lalað af sér, og gaf þá skip- un, að huniar skvldi sóttur og hann notaður til að framkvæma verkið i stað fiskjarins, og liann þóttist sannfærður um, að eftir slíkar móttökur myndi enginn treystasl til að klífa liam- arinn og brjótast inn.í garða hans. Refsingin var framkvæmd og vesalings maðurinn var sendur til heimkynna sinna slcað- skemdur í framan og óþelckjanlegur. vSlík refsing var í fullu samræmi við þá skoðun keisarans, scm kom fram i þessum einkunnarorðum hans: „Þeir mega hata mig, — ef þeir aðeins óttast mig“. Þó var það í raun- inni Tiberius sjálfur, sem var haldinn ótta. Þótt keisarinn hefði ákveðið að liverfa aldrei aftur til Róm- ar, hélt liann stöðugt uppi ofsóknum gegn ímvnduðum and- stæðingum sínum, og fjölda-aftökur fóru fram, sem vöktu við- bjóð og liatur. Þess má meðal annars geta, að keisarinn hlakkaði mjög yfir endalokum Sahinusar og litla, trygga hunds- ins hans. Sabínus var einn úr hópi höfðingjanna og hinn grand- varasti maður, en með þvi að keisarinn óttaðist hann, var liann ákærður fvrir föðurlandssvik og varpað í dyflissu, án þess að liann væri yfirlieyrður, eða fengi tækifæri til að verja sig. Hundurinn hans, sem var mjög liændur að honum, vildi ekki yfirgefa hann og fylgdi honum i fangelsið, og var viðstaddur, er Sabínus var ráðinn af dögum. Hundurinn lagðist hjá lík- inu og vildi ekki frá því vikja, og elti það, er það var flutt á braut. Þegar líkinu var varpað i Tíber-fljótið, stökk hund- urinn á eftir því i ána og lét þar líf sitt vegna trygðar sinnar. Keisarinn fylgdist nákvæmlega með lifinu i Róm, og lil hans bárust dalega fregnir um nautnir og óhóf, sem þar var not- ið i rikum mæli. Þannig fékk Tiberius fyrstur manna að vita um liið einkennilega æfintýri, sem móðir hans rataði i, en það vildi þannig til, að af illri tilviljun lenti hún innan um átta Að ofan til vinstri sést lijstisnekkja Tiberiusar sigla fyrir full- um seglum um spegilsléttan sjóinn, en Capri er i baksýn. — Á hinni myndinni sést kona á Capri bera vatnsílát á hofði sér, eins og getið er um í greininni.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.