Vísir - 24.12.1938, Blaðsíða 27
VÍSIR
25
og skildi hurðina eftir opna i
hálfa gátt, hélt hann á lykli í
hendinni.
Hann stakk lionum í skrána
og hrópaði: „Hann gengur að
henni! Þetla er sannarlega
skritið“. Það small i lásnum,
de Crosnc rétti úr bakinu og
svifti upp kistulolcinu.
Bazancourt hljóp nú fram og
gat naumast varist þvi að æpa.
De Crosne hafði tekið áklæði
ofan af innihaldi kistunnar og
var nú að tína upp úr henni
ýmsa muni, svo sem silfurslcál,
þunga kertastjaka og margt
fleira. Og allir voru munir
þessir vafðir í dulur og dúka,
svo að ekki skyldi heyrast
* glamur. Ilvernig í ósköpunum
var þetta komið þarna, hugsaði
hann. Og hvað var orðið af lík-
inu af Caglioslro?
De Crosne kallaði: „Eruð þér
þarna, herra greifi? Komið inn
:fyrir“.
Og i sama vetfangi stóð hlcið
af Cagliostro á þröskuldinum.
En það var bráðlifandi — þetta
lík, sem liann hafði þreifað á
helstirðu fyrir rúmri klukku-
stund! Iiann var ldæddur í
sama dýrindis skrúðann sem
fyr og hélt á hattinum undir
handleggnum. — Hann var
hnakkakertur og alvarlegur á
svip.
Bazancourt varð nú enn
skelkaðri en áður og spurði
sjálfan sig, hvort hann væri
raunverulega með réttu ráði.
Hann heyrði ógreinilega i rödd
de Crosne.
„Er þelta eign yðar, herra
greifi? Svo hlýtur raunar að
vera, þar sem lykillinn gengur
að skránni".
„Auðvitað“, svaraði hinn með
hinni djúpu rödd sinni. „Þetta
er næg sönnun. Og svo er þetta
líka í fórum herra de Bazan-
• 'court — eins og eg sagði fyrir!
’Trúið þér nú, að eg sjái gegn-
um holt og hæðir?“
De Crosne leit undirmann
'sinn alt annað en hýru auga og
nú varð lionum alt í einu ljóst,
hvers vegna hann liefði verið
svo blíður á manninn við hann
áður. Það var kötturinn að
leika sér að músinni.
„Eg geri ráð fyrir, að þér
hafið einhverjar afsalcanir fram
að færa?“
Bazancourt var oi'ðinn slcræl-
þur í kverkunum. „Eg .... eg
. . . . eg er jafnundrandi og yð-
ar ágæti“, gat hann loks stunið
upp. „Hér .... hér er um ein-
hvex’n misskilning að í’æða.
Kistan . . . . “ Honunx varð orð-
fall, hann gat ekki komið upp
einu einasta oi’ði.
„Misskilningux’", öskraði Cag-
GLEÐILEG JÓL!
Mjólkut'félag Reykjavíkut.
GLEÐILEG JÓL!
Á LARIN N.
-7-----------------
GLEÐILEG JÓL!
H.f. SIRIUS.
,________________U.
< >
GLEÐILEG JÓL! Il.f. NÖI.
nr . i r
GLEÐILEG JÓL!
H.f. HREINN.
liostro. „Caramba. Já, misskiln-
ingur“. Hann slóð og reigði sig
fyrir framan hinn gjöi’sigraða
Bazancourt. „Þar eð eg þekki
svo vel mannlegt hjarta og
mannlegt eðli, þá get eg fyrir-
gefið yður, að þér sýnduð kon-
unlii minni ástai'atlot. Hana
elskar hver maður, er lítur hana
augum. Eg get lika fyrirgeíið
yður þjófnaðinn. En að þér not-
ið ást konu minnar á yður til
þess að ræna mig — það er sii
svívii’ðing, sem eg get aldrei
fyx'irgefið!“
„Það er ekki satt!“ hrópaði
Bazancourt i örvæntingu sinni.
„Ekki satt?“ át Cagliostro
eftir honum. „Hvernig komust
þér annars yfir silfurhorðbúnað
minn? De Crosne er hér til þess
að hlýða á skýringu yðar. Segið
honum sögu yðar“.
Það gat hann auðvitað, að
nokkru leyti. En hann gat alls
ekki skilið, hvernig Cagliostro
var alt í einu orðinn ljóslifandi
á nýjan leik, nema þá að svo
væi’i i raun og veru, að þorp-
arinn þekti leyndarmál ódauð-
leikans. En lxver nivndi fást til
að trúa þeirri sögu lians? Og þó
að menn gæti trúað henni —
átti hann þá að játa, að liann
væri meðsekur í morði?
Honunx varð ljóst að Cagli-
osti’o hafði leikið á hann, vissi
einnig ástæðuna til þess. Hann
hafði á einhvern óskiljanlegan
liátt komist að sambandi hans
við lögregluna og notað svika-
kvendið, Serafine, til þess að
gera hann óskaðlegan. Það var
honum fullljóst. En hann gat
ekki ennþá skilið, hvernig
Cagliostro liafði farið að þvi,
að rísa upp frá dauðum.
Um þetta var hann að hugsa
næstu daga og loks fann hann
lausnina: Þessar vaxgulu liend-
ur: VAX. Skyndilega mintist
liann vaxgrímanna, sem Hou-
don mótaði svo snildarlega.
Hann mintist andlitsmyndar-
innar af Rousseau, sem alla
hafði hrylt við að sjá. Leynd-
armálið var leyst.
Þvi að Bazancourt var mikilli
framsýni gæddur, eins pg eg
sagði áðan, og þeirri ályktana-
gáfu, að ef skapferli hans hefði
verið ögn rólegra, myndi hann
vafalaust liafa orðið einn hinn
mesti maður sinnar tiðar á
\iessu sviði.
7