Vísir - 24.12.1938, Page 29

Vísir - 24.12.1938, Page 29
VlSIR •27 handfang vinstra megin. Eru slíkár ginandi orma- eða dreka- trjónur algengar í íslenskum út- skurði; l)íta vanalega í eitt- livað, gleypa mann (sbr. forn- söguna um ragnarök) eða þvi uní líkt; er það samkvæmt hugsuðu eðli þessara kynjadýi’a og gerir þau frekar lifandi i út- skurðinum. Ofan á fremri stólp- unum og hjá hausunum á 7726 eru mannamyndir, hægra meg- in maður að leika á smáhörpu; af honum er nú brotið liöfuðið; og vinstra megin er annar, sem heldur á blómi, er svo sem * sprettur upp af greinum þeim, er skornar eru á stólpana. Á bakstólpunum á 7727 eru á lík- . an hátt skornar myndir, liægra megin af ránfugli, er slítur eyru drekaliaussins, vinstra megin af manni, er þrífur i eyrað á hin- um drekahausnum. Að skera út slíkar mannamyndir eðlilegar er miklu vandasamara en að skera út hið annað skraut, en smiðnum hefir tekist vel, enda hefir hann sýnilega eklci verið neinn viðvaningur, er liann , gerði stóla þessa. — Á bakslánni efri á 7726 eru 5 kringlur með upphleyptum mannamyndum; hin 1., yst liægra megin, er mynd konungs með epli(?) i hægri hendi og grein í vinstri, í stað rikiseplis og veldissprota. I 2. kringlu lcrýpur fyrir kon- Ungi sveinn með skjöld i hægri hendi og i vinstri hendi heldur hann horni, er hann blæs í. Hér er sýnt hið verðslega konungs- vald. í 3. kringlunni, sem er miðkringlan, er mynd hyskups í fullum skrúða, með mítur og bagal, og heldur liann uppi hægri hendi sinni til blessunar. Fyrir honum krýpur í 4. kringlu kórsveinn með reykelsisker og enn utar, í 5. kringlu, kyrja klerkar 3. Hér er sýnt liið i kirkjulega hyskupsvald. Munu myndir þessar settar af ásettu ráði og i ákveðnum tilgangi, ekki einungis til að skreyta stól- inn. Eins mun standa á andlits- myndunum, sem eru útskorar á miðjar rimarnar í bakinu, nið- ur undan myndkringlunum; er þar einnig höfuð byskups í miðju, hægra megin við það virðist vera leikmanns andlit, en hinsvegar kórónað konungshöf- uð; á ystu rimunum virðast vera helgar myndir, höfuð Krists og Jóhannesar skírara(?). — Á neðri hakslánni miðri er mynd sitjandi manns með hettu mikla yfir liöfði og herðum; hann heldur lúðri á munni sér, en fyrir framan hann gin livæsandi dreki. Má vera að mynd þessi, eða enn eldri frummynd henn- ar, liafi haft ákveðna merkingu, GEIR KONRÁÐSSQN. GLEÐILEG JÓL! GLEÐILEG JÓL! A Sælgætis- og efnagerðin FREYJA h.f. f GLEÐILEG JÓL! Carl D. Tulinius Jc Co. h.f. GLEÐILEG JÓL! Kexverksmiðjan F R Ó N. eða að eins baráttuna milli hins góða í líki manns og hins illa í líki drekans. Annars er á báðum slánum, stólpunum öllum og báðum böndunum í framhlið- inni margskonar blómskraut í rómönskum stíl helst, dregið og skorið af hinni mestu snild. Á iniðfjölinni í framhliðinni eru skornar 3 kringlur með blóm- um í, en sú, sem er i miðið, er mjög einkennileg og verður varla litið öðruvisi á en að hér sé skorinn i rósaflúri stafurinn A. Skal síðar vikið að því nánar. Á bakslánni efri á 7727 er blóm í miðju og greinar beggja vegna; liægra megin i þeim er stór dreki, en vinstra megin 2 ferfætt kynjadýr og dreki, kom- ið fyrir á líkan hátt og í hin- um stóru lyklasylgjum frá 16. öldinni og öðru rómönsku og gömlu islensku myndaskrauti. Efst á slánni er sem útskorið band með upphækkuðum blóm- teningum á, en rúnir skornar á bandið i milli. Á neðri slánni miðri er kringla með mynd af riðandi manni, með skjöld þri- hyrndan i hægri hendi og brugðið sverð í vinstri. Beggja vegna er skorið blómskraut; sömuleiðis framan á stólpana, nema flétta er á liægra hak- st'ólpa. Á milli miðf jalanna i hægri framhliðinni er sett lítið þverband og skorin á greina- flækja og mannsmynd í, en á höndin fvrir ofan og neðan eru skornar kringlur með mánaða- merkjunum í, sex á hvort i sömu röð og mánuðirnir, og eru mánaðaheitin rist í rúnum fyrir neðan, en fyrir ofan sagt um stöðu sólar í tilsvai’andi mán- aðarmerki, og eru þær áletran- ir einnig i rúnum, um 3 fyrstu merkin, en i latinuletri um hin, og allar eru áletranirnar á lat- ínu. Nú hefir stólunum verið lýst nokkuð og skal þess þó getið i sambandi við jiessar lýsingar, að á milli miðfjalanna í aftur- hlið þess stólsins, er nú var síð- ast lýst, var litið þverband, líkt og er i framhliðinni; það hefir verið losað úr og er sýnt í safn- inu sérstakt, því að á þá hlið þess, sem inn hefir snúið i stól- inn, hefir smiðurinn krotað ó- vandlega með hvössum hnifs- oddi rúnastafrofið og hafa rún- irnar að mestu sömu gerð og í áletrununum framan á stóln- um; eru þær síðustu mjög ó- greinilegar og fyrir neðan eru nokkur stærri mei’ki. Á rönd- ina virðast og liafa verið krot- uð nokkur merki. Á þeirri hlið- inni, sem út hefir snúið á þessu litla þverbandi, hefir smiður- inn skorið ferliyrning með ská-

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.