Vísir - 24.12.1938, Side 31
VlSIR
29
ir 2 stólar liafi verið meðal
þeirra þriggja, er Grundarkirkja
átti 1613, og tekur liér af allan
vafa bréf eitt, sem dtL. Jón Þor-
kelsson þjóðskjalavörður hefir
bent á í bréfabók Guðbrands
Ijyslcups Þorlákssonar; er hún í
arkarbroti og varðveitt í Þjóð-
skjalasafninu í Reykjavík, en
skjal það, sem hér er um að
ræða, er á hls. 26J)—27a og er
virðingargerð 11 tilgreindra
manna, gerð á Grund árið 1551;
eru þar tilgreindir meðal ýmsra
gripa, er Þórunn Jónsdóttir
liafði afln'iit Grundar-kirkjn,
„stolar iij nyer skorner“. Þar
sem stólar þessir eru þá nefndir
nýir, munu þeir varla liafa verið
meira en fárra ára í mesta lagi
og verður eldvi nánar ákveðið
en að þeir séu smíðaðir um eða
litlu fyrir árið 1550.
Eins og bent var á liér áður
er sá stóll, sem áletrunin segir
að liústrú Þórunn eigi, miklu
lægri en liinn, og öll ástæða til
að ætla, að stærri stóllinn sé
ætlaður karlmanni. Af því að eg
lít svo á, að smiðurinn liafi
skorið A í miðkringluna á mið-
fjölinni i framhlið stólsins, svo
sem áður var getið, hefir mér
komið til hugar að þar væri
upphafsstafur eigandans, eða
þess er stóllinn var ætlaður, og
þá ekki Isleifs, bónda Þórunnar.
En rúnamerkin á endunum lield
eg séu þá nafn þess, er eiga
skyldi stólinn: Ari. Er þar þá
naumast um annan að ræða en
Ara lögmann, bróður hústrú
Þóruhnar. — Þetta er yitanlega
óglögt og ósannanlegt og verð-
ur því ekkert fullyrt um það.
— Við þessa hugmynd koma
konungs- og byskups-myndirn-
ar á stólbakinu vel heim, en ein-
hver ákveðin hugsun virðist
vera á hak við það, að skera
þær á stólinn einmitt þar sem
mest har á þeim. — Þau syst-
kynin Iiústrú Þórunn á Grund
og Ari lögmaður voru nágrann-
ar, þvi að Ari bjó helst i Möðru-
felli; - kona hans var Halhlóra,
dóttir Þorleifs ríka á Möðruvöll-
um og mun Ari oft liafa verið
þar. Ilann var lögmaður norð-
an og vestan 1529—40, en 10 ,
siðustu ár æfi sinnar var hann
ekki lögmaður, og á þcim síð-
ustu þeirra mun stóllinn hafa
verið smíðaður. Verður þá
hvorttveggja eðlilegt, að þessi
stóll sé smiðaður handa honum
fyrir Þórunni systúr hans á
Grund, og ems hitt, að stóllinn
hafi aldrei frá Grund farið að
Möðrufelli til Ara, þar eð svo
stutt liefir verið á milli þess að
stóllinn varð til og lífláts Ara
1550.— Ekki mun stóllinn gerð-
Vtr handa bónda Þórunnar, þvi
að hún var á milli manna ein-
mitt á þessum árum. — Annað
mál er það, að þessir tveir svip-
líku stólar, sem liún gaf kirkj-
unni eins og áður segir, 1551,
þafa að líkindum verið stólar
þeirra hjónanna, hennar og Þor-
steins, síðasta manns hennar;
minna má þó á það, að hún gaf
3 stóla kirkjunni, en óvist
liversu þriðji stóllinn hefir ver-
ið. —
Stólar þessir eru meðal merk-
ustu minjagripa íslenskra, sem
enn eru til frá fyrri öldum, ekki
að eins fyrir það live „góður er
að þeim nauturinn“, heldur og
af því, að þeir gefa svo góðar
upplýsingar um íslenska skraut-
list á tímabili, sem mjög fátt af
slíkum gripum íslenskum er nú
til frá, miðri 16. öld, og þeir eru
svo snildarlega gerðir og svo á-
gætlega útskornir, að þeir mega
af því merkisgripir lieita. Út-
skurðurinn er ríkulegur, upp-
dættirnir margir og smekklegir,
og frágangur prýðisfallegur. —
Vitanlega er hér um íslenskan
bænda-iðnað, heimilis-listiðnað,
að ræða, og ekki listaverk há-
lærðs tréskurðarmeistara; en
því fóðlegri verða í rauninni
þessi liandaverk, og að vissu
leyti merkilegri fyrir menning-
arsögu vora.
Annar þessara stóla, stóll Þór-
unnar, er nú hér á Þjóðminja-
safninu.
M. Þ.
(úr Árb. Fornlf.)
GLEÐILEG JÖL!
Kjötverslunin Búrfetl,
Laugavegi 48.
GIÆÐILEG JÓL OG
GOTT NÝÁR!
Þakka viðskiftin.
AMA TÖRVERSLUNIN
Þ. ÞORLEJFSSON.
“93?
¥1
Himinn er blúr og heilög kyrð á jörð,
hafiö slétt. Ó hvílík töfrasýn!
Máninn því bindur gulli skreytta gjörð,
greypt er í flötinn mynd, er fagurt skín.
Speglast í lygnu heilög ldminstjarna^
Hvílir ná ró í hjörtum jarðar-barna.
Friður á jörðu, alt er undurldjótt.
Á augnabliki er rofin lieilög kip-ö.
Þrungin mætti er þessi helga nótt,
þýtur í lofti, birtist konungshirð.
Himneslc sveit með lofsöng laugar geiminn.
Lýsir stjarna fögur dimman heiminn.
/ Betlehem varð bjart um þessa nótl.
Þdð barst að ofan fregn. Ó, hvílík stund!
Þann boðskap sungu englar blítt og rótt,
en boðin fengu hjarðmenn úti’ á grund.
Guði sé lof, nú frelsarinn er fæddur,
hann fæddist eins og maður holdi klæddur.
Sá boðskapur er nýr, hann eldist ei,
og eilíf helgi Ijómar honum yfir.
Ó, hvílík tign, er Idaut hin helga mey,
í heiminn fæddi konung alls, sem lifir.
1 slcammdeginu skína heilög jólin,
þau skína eins og fögur júnísólin.
Það birtir svo, að hreysin verða hallir
pg helgur friður býr í hjarta manns.
Það birtir svo, að gleðjast allir, allir,
sem eiga hlut í sælu himnaranns.
Og hver vill elcki konungsarfi vera,
lcrýnasl vegsemd, tignarnafnið bera.
Hann fæddist snauður, ímynd auðmýktar,
en englasveitir þyrptust kringum rúmið.
Jatan litla konungshvíla var.
Ó, hversu birti, flýði næturhúmið.
Og stjarnan slcæra lýsir ennþá leiðir,
leið iil himins öllum mönnum greiðir.
H u g r ú n.
CJ?ledíleg jól /
HEILDVERSLUN
GARÐARS GÍSLASONAR
HVERFISGÖTU 4.
jí«««»***>j«»«'*«»*»»,t»«t*fo«««'«»ViV|»***««ii»**»«»«****Mtt,*««««»,*««««»'t«»«^***^M***»« »««**«» *»*'«»« »»»*•»» ««***«««»«*•»»»***•»»«»»*•»»«»**♦»« »»«*•»«•>•*•••••' .
........................ 8
i