Vísir - 24.12.1938, Side 32
30
VlSIR
ð/óÍ777
og:
ðörnÍ7t,
JÓLASVEINNINN OG BÖRNIN.
„Jólakarlinn kemur senn“ — þannig liugsa börnin fyrir jólin, í von — og vissu um, að jóla-
sveinninn muni liafá eittlivað i pokahorninu handa þeim. — Og nú er hann kominn — og við
skulum vona, að hann tiafi engum gieymt, — öll góð börn hafi eitlhvað fengið. —- Jólasveinninn,
sem þið sjáið þarna á myndinni, er búinn að tæma sinn poka, og nú eru börnin að skoða með
honum gjafirnar — ljómandi fallega myndabók meðal margs annars. Og börnin eru glöð og at-
hugul á svipinn, þegar jólasveinninn skýrir fyrir þeim myndirnar.
f.
V
•H’.a^.ajnúsóí OjQ, Aúscundsín.
Þetta er sögukorn um tvær
músatrítlur. Önnur var tiaga-
mús, hin liúsamús. Það atvikað-
ist svo, að þær kyntust, að liúsa-
músin sat á sillu kjallaraglugga
kvöld nokkurt og gægðist út, en
þá bar liagamúsina að. Yfir
húsamúsinni var stofugólfið,
vfir hagamúsinni heiður liimin-
inn. Og gegnum rúðuna horfði
liúsamúsin á hagamúsina og
hagamúsin á húsamúsina.
„Af hverju kemurðu ekki
út?“ spurði hagamúsin.
„Af því að eg er húsamús,“
sagði hin svo sem til skýringar,
„og mér þj'kir gott að búa í
liúsi.“
En húsamúsin varð dálítið
liugsi á svip og lagði litla trýnið
alveg að rúðunni og klóraði sér
svo bak við eyrað með annari
litlu löppinni.
„Eg gæti nú skroppið út sem
snöggvast og skoðað mig um út
í haganum.“
„Já, gerðu það, við skulum
koma og horfa á tunglið,“ sagði
tiagamúsin, „það er að koma
upp.“
Og brátt, við birtu tunglsins
hleika, sá hagamúsin húsamús-
ina litlu koma tritlandi, en ekki
vissi hún hvaða le-ið húp hafði
fartö.
Hagamúsin stóð upp á aftur-
fótunum og veifaði til hennar.
,Hérna er eg. Komdu. Nú
skulum við hlaupa.“
Og svo hlupu þær langa
leið.
„F.yrst af öllu ætla eg að sýna
þér tré.“
Og hagamúsin benti á stórt
birkitré, sem breiddi út lim
sitt. „Ekkert jafnveglegt og
fagurt og birkitré hefirðu séð
innan fjögra veggja, það er eg
viss um.“
„Þar er stór klukka, sem nær
hér um bil frá gólfi til lofts. Og
hún gengur allan sólarhringinn
og segir tikk-takk, tikk-takk.“
„Ekki finst mér neitt til um
það,“ sagði hagamúsin, „hvers
virði er stofuklukka i saman-
burði við tré i skógi ?“
„Hún gefur fólkinu til kynna
hvað tímanum líður.“
En hagamúsinni fanst ekkert
til um j>að og sagði:
„Komdu, við skulum hlaupa
yfir græna grundina. Ekkert er
til svona srænt og miúkl og
fallegt,“ sagði hagamúsm.
„Ábreiðan i setustofunni'*.
sagði húsmúsin,
.Vitleysa," sagðt hagamúsin,
„hel(Jurf5u, að gólf-úbreiðá
standist nokkurn samanburð við
græna grundina?“
„Hún er ekki vot,“ sagði
húsamúsin.
Hagamúsin leit á hana fyrir-
litningaraugum.
„Komdu með mér,“ sagði hún
og svo liljóp liún að nokkurum
ljómandi fallegum hagablóm-
um, en af þeim var hin besta
angan.
„Andaðu að þér,“ sagði haga-
músin, „hvílíkur ihnur! Hvað
skyldi vera til i húsi, sem ilmar
eins?“
„Vatn, sem kemur i flöskum
og ef tappinn er tekinn úr
þerst anganin um alla stofuna.“
„Heyr undur mikd,“ sagði
hagamúsin,
,Já, og ef m,enn liella nokk-
urum dropum i fötin sin ilmá
þftU lapgá lengi,“
Hagamúsin var farin að reið-
ast. Hún reis upp á afturfótun-
um og benti á tunglið:
„Littu á tunglið! Hvað lief-
irðu í húsinu þínu svo fagurt i
laginu og glæsilegt?“
„Ost,“ sagði húsamúsin.
„Heyrðu nú,“ sagði hagamús-
in spekingslega, „þú ætlar þó
ekki að reyna að telja mér trú
um, að ostur standist saman-
burð við tunglið?“
„Hann er ætur,“ sagði haga-
músin, „og meira til — hann er
lostætur.“
Þá gafst hagamúsin upp.
„Það er víst best, að hver uni
við sitt. Eg í haganum nrinum
—■ og þú i húskofanum þínum.
Farðu heim, heillin, og haltu
þar kyrru fyrir. Þar er þinn
heimur.“
„Það geri eg og það þegar i
stað,“ sagði húsmúsin, „og vertu
sæl.“ /
Og svo trítlaði hún af stað.
Hagamúsin horfði á eftir lienni
rétt sem snöggvast og hristi
höfuðið. En að eins andartak, I
haganum var svo margt fagurt
á að horfa. Og þar ætlaði haga-
músin að una alla sína daga,
(Endursamið úr ensku).
A. Th.
k