Vísir - 24.12.1938, Blaðsíða 33
<
I
Blómálfarnir þrír,
í skóginum græna var alt kyrt
«g hljótt. Allir litlu íkornarnir
og hérarnir og önnur dýr merk-
urinnar voru sofnuð. Og allir
litlu fuglarnir, sem áttu heim-
kynni í skóginum græna, höfðu
fengið sér miðnæturblund.
En alt í einu var eins og
skrjáfaði í þurru laufi undir
einl beikitrénu. Þar var dálítill
blómálfur á ferð — dálítill álf-
ur, sem gat látið til sin heyra,
þótt bann væri lítill, því að hann
hafði rödd í besta lagi.
„Eg vil ekki þvo mér,“ sagði
hann og liorfði á alla litlu bræð-
urna sína, skínandi fallega og
tárhreina, Ijósbleika blómálfa,
sem höfðu baðað sig i tíaggar-
tárum rósanna.
Þeir voru undur fallegir og
hreinir, en bróðir þeirra, sem
ekki vildi vera hreinn, sagði ó-
lundarlega:
„Mér er alveg sama þótt eg sé
óhreinn.“
Það líkaði hinum blómálfun-
um ekki og þeir settust á ráð-
stefnu. Þeir höfðu búið til ker
úr grænum laufum og fylt með
daggardropum — af einskærri
umhyggju fyrir bróðurnum,
sem ekki vildi vera hreinn. Þeir
gátu ekki skilið, að nokkur
blómálfur vildi vera óhreinn.
Þeim fanst svo dásamlegt og
hressandi að fá sér daggar-
dropabað um miðnæturbil, þeg-
ar all var kyrt í skóginum
græna.
„Eigum við að taka hann og
dýfa lionum í kerið?“ sagði
einn hinna, en það fékk litlar
undirtektir, þvi að flestir Idóm-
álfar eru þannig gerðir, að jjeir
vilja bafa siti fram með góðu.
Og þannig sátu ])eir lengi og
hugsuðu málið og ó]>ægi blóm-
álfurinn, bróðir þeirra, var alt
af jafn ólundarlegur á svipinn.
Nú vaknaði dálítill þröstnr og
settist á grein samt frá og þar
sem hann skildi mál blómálf-
anna, komst hann fljótt að því
livað var um að vera. Og liann
furðaði sig mjög á því, að litli
blómálfurinn skyldi ekki vilja
fá sér daggardropabað. Hvað
gat verið dásamlegra en það?
Og bráðum mundi sólin koma
upp, björt og vermandi, og allir
daggardroparnir gufa upp.
„Eg held eg verði að nota
tækifærið áður en of seint er,“
sagði litli skógarþrosturinn og
hann fór að hossa sér á grein-
inni, svo uð öll trjákrónan
hristifit og daggardroparnir
hnmflu af henni yfir hann all-
an, og litla skógarþrestinum
leið svo vel, að liann fór að
syngja. Og nú datt honum
snjallræði í liug, til þess að
lijálpa blómálfunum, sem vissu
ekki hvernig þeir áttu að fara
að því með góðu að gera bróður
sinn litla eins fallegan og hrein-
:an og þeir voru sjálfir.
Litli skógarþrösturinn lioss-
aði sér enn á ný á greininni og
æ ofan í æ, uns daggardroparn-
ir, sem hrundu niður á vængina,
höfðu vætt þá vel. Og svo flaug
þrösturinn yfir litla, óþæga
ljósálfinn, sem nú stóð á grænu
laufblaði. Og þrösturinn sveim-
aði yfir honum og skók vængina
duglega, svo að litli ljósálfur-
inn varð gegnblautur, en bræð-
ur hans voru svo undrandi, að
þeir vissu ekki hvort þeir áttu
að gráta eða hlæja, ])ví að þeir
voru ekki búnir að átla sig á
þvi hvað fyrr þreslinum vakti.
En liann flaug enn yfir litla
blómálfinum — en það er um
hann að segja, að fyrst varð
liann reiður, og ællaði að lilaupa
á burt, en það er nú enginn
hægðarleikur að komast undan
fljúgandi þresti —■ en svo fór
honum að liða svo einkennilega
vel, er hver svalur daggardrop-
inn hrundi á bann á fætur öðr-
um. Og litli blómálfurinn fór
að brosa og þá brostu bræður
hans lika — og svo fóru þeir að
skellihlægja og urðu svo kátir,
að þeir léku við livern sinn
fingur.
Litli. bómálfurinn var nú orð-
inn eins hreinn og faliegur og
bræður hans og til þess hæfur
að búa 'inilli rósablaða — en
slikur staður hæfir að eins þeim
sem góðir eru og hreinir. í riki
blómálfanna verða fegurð og
góðleiki að haldast 1 hendur og
jnætti svo víðar vera.
Litlu blómiálfarnir gengu allir
glaÖir ttt bvilu — þeir pptluðu uð
fá sér dálítinn morgunlvu-:— en Þvottabjörninn
er sagður álcaflega þrifið dýr og
nafn sitt mun hann hafa hlotið
af þeim eiginleika. Hann vill að
alt sé hreint og „þvegið“. Það
er talið til marks um hreinlæti
bans, að hönum sé ekki um það
gefið, að neyta matar síns, án
þess að þvó hann áður og verka
af honum öll óhreinindi. Sjón-
arvottar segja frá þvi, að þeir
Iiafi þrásinnis horft á þvotta-
birni fara með „bitanri“ sinn
góðan spöl að læk eða vatni og
skola hann þar rækilega og
hreinsa, áður -en þeir tóku til
matar. Þeir eru ákaflega liðugir
í framfótunum og nota þá ná-
lega eins og mannfólkið notar
hendurnar.
— Mamma — er presturinn
rakari ?
— Nei :— því heldurðu það,
góði minn?
— Strákarnir segja að hann
raki saman peningum!
JÓLASNJÓR.
Börnunum lætur lífið, þegar snjór er á jörðu, einkum ef hann
er mjúkur og gott er fara i snjókast, eða að búa til gnjókerl-
ingar, Hér á myndinni sjáið þið ungan Reykvíking, sem hefir
fengið þrifabað í snjónum og það verður ekki annað aéð, en að
hann sé innilega ánægður. — Nú er bara spurningin; YfrÖWr
jóiasnjór, ^ eða jói&snjór
glaðastur var skógarþrösturinn
yfir þvi, sem hann hafði afrek-
að. Hann söng og söng, uns
hann hafði vakið alla hina fugl-
ana í skóginum græna. Og þeg-
ar fyrstu geislar morgunsólar-
innar koinu í ljós, fögnuðu allir
fuglarnir lienni með glöðum
söng.
(Endursamið úr ensku).
A. Th.