Vísir - 24.12.1938, Page 34

Vísir - 24.12.1938, Page 34
KROSSGÁTUR Lárétt: 1. minst á jólum. 8. hreyfing. 9. pappir. 10. í klukku. 12. eiga. 14. eldstæði. 15. stærðfræðis-skst. 16. kaun. 17. nytjadýr. 18. karlmannsnafn. 21. á bát. 22. stjórnendur. 23. dulnefni. 24. i sumum fangelsutn. 29. fiskur. 30. jurtarhluti. 33. á húsi. 34. á hurð. 35. sitja saman. Lóðrétt: 1. á sokk. 2. óður. 3. sjórinn. 4. þakkað guði. 5. aðeins á il. 6. keiðitæki. 7. á fót. 11. reiði. 12. ekki umhugað. 13. meistari. 16. Skapti. 19. laut. 20. ástundun. 25. borgarnafn. 26. græðgislega. 27. varia notandi. 28. gaman. 31. til jökuls. 32. (2X2+5X3)—3x2+3. SKÝRING. Lárétt: 1. epli. 3. þjófótlur. 5. óð. 7. drykkur. 8. samsöngur. 12. þæfi. 13. útfekið. 15. lifláta. 16. púl. 17. stór á, 18. hraun á íslandi. 24. tímahilið. 27. étandi. 28. í sári. 31. á vigt. 32. í útilegur. 33. hálf- vakna. 34. á á. 36. kvikmyndahús;; 38: fiskur. 39. kvæði. 41. grastopp- ur. 42. skst. (málfræði). 43. i akur. 44. hæð. Lóðrétt: 1. kauptún, 2. nurlari. 3. sést á vorin. 4. rétt. 5. ferðu? 6. holdug. 9. kviða. 10. kjör. 11. flík. 14. ekki gömul. 19. hyssa. 20. elskaði. 21, útilegumaður. 22. Jurtarót, 23, kol-dimmt,. 25. (8x2+9:3) 2x5+2. 26. hann spurði einn um þá. 29. blóm (á Indlandi). 30. ekkl ) Iftgþ 83, i klukkú, 35, i rúffii, 87, iiskur, 88. ú fftti. 40, að eiftnast. Gatur og þrautir. 1. Strákarnir í kökubúðinni átu ekki eins margar kökur og þeir yorii sjálfir margir, en Jón Jónsson, sem var þar einn síns liðs, át helmingi færri kökur en strákarnir mundu iiafa elið, ef þeir liefði etið einni köku fleira. En ef við bætum Jóni við strákahópinn — bara að gamni okkar — þá hækkar meðaltal kakanna, sem strákarnir átu, um eina köku. Hvað eru strákarnir margir? Hvað át Jón margar kokur? 2. Er nokkur leið til þess að þú getir heimsótt þessa mynda- férhyrninga einu sinni hvern og að eins einu sinni, með því að fara eftir dökku brautunum, og fara að eins einu sinni hvern hluta brautarinnar? Byrjaðu þar sem stendur „start liere“ og endaðu við „Finish“. 3. Tuttugu og sex eldspýtur hafa verið notaðar til þess að skifía þessum ferhyrningi, þannig að núllin tvö komi í annan helminginn ogkrossarnir í hinn? En þelta er óþörf eld- spýtnaeyðsla. Það nægir að nota 20. Hvar viltu setja þær? (x-in komi áfram í annan helming- inn, 0-in í hinn). 4. Tommi, Nonni og Siggi keyptu frímerkjasafn, sem í voru 770 frímerki fyrir 21 kr. — Síðftii ákyáðu þeir að skifta irímerkj’unum í samrænn við það fé, sem þeir höfðu lagt i fyrirtækið. Tommi fékk því fjögur frí-. iperþi \ hvert skiftí sem Nonni Á flotaæfingum sigldi orustu- skip eitt fram hjá viðarbút. Einn yfirmanna spyr háseta: — Hvað er þarna á floti ? — Aðeins viðurkubbur, lierra foringi. — Hvernig vitið þér, að þar sé ekki kafbátur undir? Þekkið þér ekki skyldustörf yðar? Þér eigið að tilkynna alt, sem þér sjáið. Fimm mínútum síðar kemur hásetinn til foringjans og segir: —• Níu máfar eru á flögrí yfir skipinu. Á að bafa Ioft- varnaræfingu? — Eruð þér að bíða eftir sporvagni? , — Já! — Jæja, mér kemur þetta svo sem ekkert við, en þeir hættu að ganga 1929. — Er bíllinn þinn í ólagi? — Já, það er einn hlutur í honum, sem elcki skröltir í og það er hornið! Hún (fædd og upp alin í kaupstað): Ilvað skyldi þessi kýr vera gömul? Hann (sveitapiltur): Tvcggja vetra. Hún: Hvernig ferðu að sjá það? Hann: Eg sé það á hornunum. Hún: Já — það er alveg satt — hún hefir ekki nema tvö horn! Hann: Heldurðu nú ekki, að' þú getir farið að elska niig,. svona með tíð og tírna? Hún: Það er ekki óhugsandi. Fyrst í stað hafði eg megnasta viðbjóð á lýsi, en nú er mér far- ið að þykja það gotl! Aberdeenbúi kvæntist. Að lok- inni vigslunni spurði svaramað- urinn hann: — Þú hefir von- andi munað eftir að gefa prest- ium þóknun? — .Tá, eg stakk að honum six- pence. — Og hvað sagði hann? — Ekkert, leit bara á konuna mína og gaf mér jirjú penny til baka. tók 3, og i hvert skifti sem Tomnn tók 6, tólc Síggi 7. Hvað fékk hver þeirra mörg frímerki og live mikið fé liafðj. hver lagt til kaupanna? Ráðningar á bls. 36. >

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.