Vísir - 24.12.1938, Page 36
34
VÍSIR
r ^
María guðs móðir og sjón-
hverfingamaðurinn.
v.__________________________________)
öluatofz S'tance.
A dögum Lúðvíks konungs
var fátækur sjónhverfingamað-
ur, Barnabas að nafni, ættaður
frá Compiégne, sem flakkaði
frá einni borg til annarar til
þess að leika margskonar
bragðalistir, sem leikni og
hreysti þurfti til.
Á markaðsdögum tók hann
sér stöðu á torginu og lagði á
það gamla, slitna ábreiðu, og er
hann bafði dregið að sér bóp
barna og iðjuleysingja með
ýmsum linittilegum orðatil-
tækjum, sem liann bafði lært
af gömlum sjónhverfingamanni
og ávalt endurtók í sama tón og
lán þess að lirófla við einu orði,
tók hann sér stöðu á liinn
skringilegasta Jiátl og lék ])á
list, að reisa pjáturdisk á rönd
á nefbroddinum og lialda hon-
um þar í jafnvægi. í fyrstu
liorfðu menn! á hann eins og
þeir léti sér fátt um finnast, en
þegar hann stóð 'á höfði og
studdi liöndum á jörðu og
greip með tánum sex eirkúlur,
sem gljáði á í sólskininu, eða
þegar hann heygði sig aftur á
bak uns liáls og hælar náðu
saman og liann þannig varð eins
og hjól í laginu og í þessari
stöðu lék sér að tólf hnífum, ])á
stóðust menn ekki mátið og létu
óspart aðdáun sina i ljós, en
Smáskildingarnir féllu eins og
skæðadrífa á gömlu ábreiðuna
lians.
En samt var það svo, að
Barnabas frá Compiégne, eins
og flestir þeir, sem hafa ofan
af fyrir sér með því að sýna
bragðalistir, átti við hina mestu
erfiðleika að stríða. Hann varð
að þræla fyrir brauði sínu í
sveita síns andlitis og bar í
rauninni meira en sinn hluta
af þeirri eymd, sem varð hlut-
skifti vor manna, vegna breysk-
leika forföður vors Adams.
I>ví var og svo varið, að hann
gat ekki stundað atvinnu sina
svo sem hann vikli, þvi að til
þess að geta látið liina miklu
leikni sína njóta sín, þurfti
hann — eins og trén — lúta sól-
ar og dags. Á veturna var hann
eins og tré sem felt hefir lauf
sitt, nakið og hlífðarlaust, og
var í raun og veru hálfdauður.
Frosin jörðin var sjónhverf-
ingamanninum of hörð hvíla.
Eins og trjátítan, sem Marie de
France getur um, þjáðist hann
af hungri og kulda á harðinda-
tímum. En þar eð hann var
maður einfaldur i sál sinni bar
hann þjáningar sínar með þögn
og af þolinmæði.
Hann hafði aldrei hugleitt að
ráði hver er undirrót auðsöfn-
unar né liugsað um misrétti
það, sem mennirnir eiga við að
búa. Hann trúði því statt og
stöðugt, að ef í þessu lifi væri
að eins við eymd og mótlæti að
búa, lilyti að vera betra að vænta
í því næsta, og þessi trú var
styrkur hans. Hann var ekki af
hópi hinna klókvitru, er selja
sál sína hinum vonda, hann
lagði aldrei guðs nafn við lié-
góma, og þótt hann væri ó-
kvongaður, girntist hann ekki
eiginkonu náunga síns, því að
jafnvel þeir, sem sterkastir eru
verða að lúta fyrir valdi kon-
unnar, eins og vér höfum lært
af sögunni um Samson, sem frá
er sagt í ritningunni.
Yissulega var það eigi svo, að
því er hann snertir, að hugur
hans væríi á vakli lioldlegra
girnda, og honum veittist miklu
erfiðara að neita sér um að
neyta áfengra drykkja en unað-
ar í faðmi kvenna. Þvi að þótt
eigi væri hann drykkjumaður
þótti lionum gott að drekka sér
til hressingar, er heitt var i
veðri. Hann var góður maður
og guðelskandi og liann var
einlægur í aðdáun sinni á hinni
heilögu meyju. Þegar hann fór
í kirkju hrást það eltki, að liann
krypi á kné fvrir framan Maríu-
hkneskið og ávaipaði hana
með þessum bænarorðum:
„Heilaga móðir, vaktu yfir
lífi mínu, þar til guði þóknast
að kveðja mig á brott héðan, og
þegar eg er /liðinn, veittu sál
minni gleði Paradísar“.
Kvöld nokkurt, er rignt hafði
allan daginn og hann þrammaði
áfram hryggur og beygður,
með eirkúlurnar sínar undir
hendinni og hnífana saman
vafða í gömlu áhreiðunni, og
leitaði skjóls í gamalli hlöðu
eða einhverjum slíkum stað,
rakst hann á munk nokkurn,
sem fór í sömu átt og hann. Þar
sem þeir gengu nú samhliða og
jafnbratt 1 fóru þeir að rabba
saman.
,,Vinur,“ sagði múnkurinn,
„hvernig stendur á því, að þú
ert grænklæddur frá hvirfli til
ilja? Er þvi ef til vill svo farið,
að þú lial’ir tekið að þér að leika
fíflshlutverk í einhverjum
furðulegum sjónleik?"
„Nei, faðir, vissulega ekki,“
sagði Barnabas. „Eg heili
Barnabas og eg er sjónhverf-
ingamaður og leik ýmsar fm’ðu-
listir. Væri engin önnur list á-
kjósanlegri hér i heimi í mínum
augum, ef eg fengi fylli mína
dag hvern.“
„Tala þú af varfærni oggætni,
sonur,“ sagði munkurinn. „Það
er engin köllun göfugri en
présta og munlca, því að þeir
lofa guð, liina heilögu móður
og dýrlingana hverja stund. Líf
munksins er eilífur lofgerðar-
söngur til guðs.“
Og Barnabas svaraði:
„Faðir, eg játa, að eg mælti
af einfeldni og fávisi. Vissulega
er eigi hægt að gera neinn sam-
anburð á stöðu minni og þinni.
Og þótt nokkurs sé um þá list
vert, að geta lialdið priki með
peningi á endanum, í jafnvægi
á nefbroddinum, þá verður
hæfileikinn til þess að leika shka
list á engan hátt borinn saman
við hæfileika þína. Faðir, feginn
vildi eg mega lilýða messu á
degi hverjum, eijikanlega hinn-
ar Heilögu meyjar, en hana á-
kalla eg í bænum mínum af
hinni dýpstu trúarlotningu.
Fúslega mundi eg hætta að
stunda þá atvinnu, sem hefir
gert nafn mitt kunnugt frá Sois-
sons til Beauvais, i á sjöupda
hundrað borgum og þorpum,
ef eg ætti þess kost að ganga í
klaustur.“
Einlægni sjónhverfinga-
mannsins hafði sín áhrif á
munkinn, og þar sem hann
skorti eigi [ dómgreind, þóttist
hann sjá að Barnabas væri einn
í hópi sannleiksleitandi sálna,
sem Drottinn vor héfir um
sagt: „Friður sé með þeim á
jarðríki.“
Og munkurinn svaraði
Barnabas því á þessa leið:
„Barnabas, vinur minn, kom
þú með mér og eg skal sjá um,
að þú fáir vistarveru í klaustr-
inu, ]>ar em eg er ábóti. Guð,
sem lciddi Maríu yfir eyðimerk-
ur Júðalands, lét /þig verða á
vegi mínum, svo að þú gætir
frelsast undir minni hand-
Ieiðslu.“
Þannig atvikaðist það, að
Barnabas gerðist munkur. í
munkaklaustrinu, sem liann
fekk inngöngu i, lofsungu
munkarnir liina heilögu meyju
af miklum innileik og hátíð1-
leik, og hver um sig var einlæg-
ur og trúfastur i dýrkun sinni
og helgaði Maríu guðs móður
alla þá þekkingu og leikni, scm
þeir fyrir guðs náð höfðu orðið
aðnjótandi.
Ábótinn sjálfur samdi bækur
og skj’ifaði á fræðimannlega
vísu um allar dygðir guðs móð-
ur. Bróðir Móritz skrifaði rit-
gerðir ábótans á pergament af
jiiikilli leikni, en bróðir Alex-
ander skreytti blöðin með fin-
gerðum smámyndum sem
sýndu drotningu himinsins sitj-
andi í sæli Salomons en við það
lágu fjögur ljón á verði. Voru
myndir þessar gerðar af list-
fengi og Iiagleik. Yfir höfði
liennar var dregmn geislahaug-
ur en þar yfir flugu sjö dúfur,
sem láknuðu hinar sjö gjafir
heilags anda: Guðsóttann, guð-
ræknina, þekkinguna, valdið,
dómgreindina, skilninginn og
viskuna. Með lienni voru sex
gullliærðar meyjar: Auðmýkt,
Forsjálni, Einvera, Virðing,
Sakleysi, Sjálfsvirðing. Á öðru
blaði liafði bróðir Alexandev
málað mynd af Evu í nálægð
Maríu, svo að menn gæti séð
samtimis syndina og viðreisn
syndarans, auðmýkt konunnar,
og upphafningu hinnar heilögu
meyjar. Meðal hinna mikils
metnu og lofuðu mynda í bók-
inni voru: Brunnurinn, Lindin,
Liljan, Máninn, Sólin. Lukti
garðurinn, sem frá segir í lof-
kvæðum Salomons, Hlið him-
insins og Borg guðs. En allar
þessar fögru táknmyndir voru
jmiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiitimiiiiiiiimmm
I CLEÐILEC IICMSLI
iiiiiMiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiimm
*
»