Vísir - 24.12.1938, Qupperneq 39
VÍSIR
37
Guðlaug Benediktsdóttir:
Það mátti mikið vera, ef ekki
fyndist fleirum en Lóu lillu æf-
intýralegt að koma inn í stof-
una til hennar Önnu gömlu.
Það var ekki vegna margbreytni
í húsmunum eða þvílíku, held-
ur færðist þar yfir mann ein-
hver ró, sem maður fánn ekki
til annarsstaðar.
Lóa átti það frænku sinni að
þakka, að hún hafði komið inn
til Önnu. Hún treysti sér ekki að
vera ein á ferð, og sagði rétt til
svona við telpuna:
„Þú getur vel komið með
mér, Lóa litla.“
Já, auðvitað gat Lóa það. —
Þó leit liún niður á rifna svunt-
una sína, og hugsaði með sér,
hvort það myndi vera tilhlýði-
legt, að fara þannig i hús, en
þá sagði frænka, sem vissi
hvernig átti að liafa það: „Farðu
í kápu utan yfir, skottið þitt.“
Lóa litla fór með frænku
sinni í þetta skifti og í annað
skifti til, og fanst það langt
komist af hálfgerðu götubarni,
eins og hún fékk orð fyrir að
vera.
Það var eitthvað ógleyman-
legt við þessar heimsóknir. „Og
ef cg yrði einhverntima eins og
frænka“, hugsaði Lóa, „þá
mvndi Anna bjóða mér að
setjast á stólinn við ofninn.“ —
Sjálf hafði Anna setið i stólnum
út við gluggann og lagt handa-
vinnuna sína á litla borðið, sem
stóð þar.
Það var komið skammdegi,
með stuttum dögum og blessuð-
um jólunum, sem fluttu með
sér svo mikinn hátiðisbrag, að
fólkið gleymdi myrkri og kulda.
Annan dag jóla var Lóa litla
að rangla aftur um götuna i er-
indisleysi. Þá mætti hún Þor-
gerði.
„Veistu hvert eg er að fara?“
sagði Þorgerður strax þegar hún
sá Lóu.
,,.Tá, nú skaltu geta. Ef þú get-
ur rétt í fyrsta sinn, tek eg þig
með, hvort sem þú vilt eða elcki.
En getir þú rétt í annað eða
þriðja, þá skaltu ráða hvort þú
kemur.“
„Þekki eg staðinn, sem þú
ætlar í ?“
„Nei, hafðu þig nú hæga. Ef
eg á að segja þér alveg upp á
hár hvert ferðinni var heitið,
þá er ekki vandi að geta rétt.
Þú verður að reyna lijálpar-
laust.“
Lóa liugsaði sig um. Ætti hún
ekki að geta upp á lienni Önnu
gömlu? Það mvndi ekki saka,
hún væri þá aldrei nema jafn-
nær, ef tilgátan væri röng.
„Svona, komdu nú með eitt-
hvað.“
„Já, já, eg er að koma með
það. Þú ætlar til hennar Önnu
gömlu, spái eg.“ ?
„Mikið ljómandi“, kallaði
Þorgerður. „Þú ert skyldug að
koma með.“
„Er þér annars alvara, Þor-
gerður ?“
„Þú munt bráðlega sjá það“,
og af stað héldu þær.
„Ertu boðin?“ spurði Lóa.
.0, sussu nei, eklci boðin, en
má líta svona inn þegar eg vil
og hefi tækifæri til.“
„Kom“, kallaði Anna, þegar
Þorgerður drap á dyr hjá henni.
Hún opnaði hurðina, og þegar
Anna sá hver kominn var, lagði
hún handavinnuna á borðið og
þaut upp. „Er það sem mér sýn-
ist, að ungfrú Þorgerður lúti
svo lítið að líta inn til mín?“
„Ekki þarf nú litillætið til,
Anna mín góð, en við erum
hérna tvær.“
Anna slepti hendi Þorgerðar
og sagði dálítið livatskeytlega:
„Nú.“
Lóu litlu varð hverft við, rétt
eins og þetta eina nú hefði verið
löðrungur, og ekki batnaði
henni, þegar hún sá svipinn á
Önnu. Það mátti sjá minna en
það, að litlu stúlkunni var of-
aukið.
„Eg skal sækja þig liingað
seinna,“ sagði hún við Þorgerði.
„Þú lofaðir þvi nú einu sinni,
að koma hingað með mér“,
sagði Þorgerður, „og það er besl
að þú standir við það.“
Þegar Anna sá, að þarna átti
hún eins við ráðstöfun Þorgerð-
ar, eins og Lóu, varð hún ró-
legri. Þorgerður varð að setjast
í stólinn við ofninn. Lóa settist
á smákassa út við þilið, og lét
fara eins lítið fyrir sér og liún
gat.
Samræðurnar gengu treglega.
Iverlingin var altaf öðru hvoru
að lita til telpunnar. Lóa fór að
hugsa um þvi hún léti svona,
liún hafði ekki látið á neinu
bera þegar hún kom þangað
með frænku sinni.
„Eg var einu sinni búin að
hugsa mér, að tala margt við
þig, ungfrú Þorgerður, þegar þú
kæmir hingað inn til mín, þvi
það er ekki á hverjum degi, sem
maður fær svo mentaða heim-
sókn, en nú er eins og alt sc
fokið úr kollinum á mér.“
Þorgerður svaraði þessu
engu, en sagði eftir litla þögn:
„Það má vera ánægjulegt, að
geta búið svona notalega út af
fyrir sig. Það myndi eg kjósa
mér, þegar eg væri komin á
þinn aldur.“
Anna andvarpaði. „Þér finst
það, unga stúlka,“ sagði hún.
„Þess myndi eg þó ekki óska
þér. Guði sé lof, að mér líður
ekki illa, en oft grípur mig þó
einhverskonar óyndi. Einstæð-
ingsskapurinn legst yfir mig
eins og martröð, — og mér
finst lífið hafa lokað fyrir mér
dásemd sinni.4
Þorgerður leit á Önnu og virt-
ist vera að liugsa sig um, hvað
hún ætti að segja.
„Jæja“, sagði hún loks. „Það
er ekki altaf gott að geta sér til
um annara hagi og líðan.“
„Ónei, ekki altaf“, sagði Anna
gamla. Svo kom löng þögn. Lóu
fanst hálf leiðinlegt, að sitja
þarna á kassanum út við þilið,
og finna inn á erfiðleika þeirra
beggja, að fá sig til að segja
nokkuð. Hún fór að hrjóta heil-
ann um, hvort þessi vandræða
deyfð, sem hvíldi j7fir samtali
þeirra, gæti stafað af því, að
luin slæddist þarna inn, þvi
henni var í fersku minni, hvað
Anna liafði litið með mikilli
vanþóknun á hana, þegar hún
sá að hún var með.
Loks sagði Þorgerður: „Hef-
ir þú alla tíð búið hér ein?“
„Ójá, það hef eg gert. Eg hef
stundað saumaskap, þangað til
þessi seinustu ár, að eg var far-
in að þola vinnuna svo illa.“
„Já, eg veit að það hlýtur að
GLEÐILEG JÓL!
•Alsbonar dhöfatttadup oy Soítkar ■
nýtishú vjórup
Simi: 3351
Austurstræti 12,
Revkiavíli
J/leðíleg- jóí/
HÓTEL BORG.
10