Vísir - 24.12.1938, Blaðsíða 40
38
VÍSIR
vera erfitt, að þurfa eingöngu
að vinna fyrir sér með þeirri
iðju. Tál, þess hefði eg eklci
treysl mér.“
„Það mun annað bíða þín,
Þorgerður mín“, sagði Anna.
„Já, mér líst svo á, að vegur
þinn muni liggja í aðra ált.“
„Eg veit eklci, Anna, mér hef-
ir helst (lottið i hug, að verða
kenslukona. Eg held það megi
hafa gott upp úr þvi, ef hepnin
er með um góðar stöður.“
„Æ, jæja, J)ú heldur það. Eg
held nú samt að J)að komi altaf
að því,að maður standi andspæn-
is einmanalegum augnablikum,
þau koma í návist manns og
grípa heljartökum, án J)ess að
maður sé við Jjeim búinn. Eg
hefi margar stundir að muna og
sumar liafa verið nolckuð erfið-
ar.“
Það dró niðri í Önnu. Hún
J)agnaði og leit um leið til telp-
unnar við þilið. En hún var ekk-
ert óskapleg, J)ar sem hún sat
og hálf svaf fram á hendur sín-
ar. —
„Þú ert eklci ánægð með að
sitja hér inni, Lóa mín“, sagði
Þorgerður við telpuna, en hún
heyrði ekki. Hún sat í sömu
skorðum og hálf blundaði.
„Eg held eg tefji nú ekki leng-
ur hjá þér“, sagði Þorgerður.
„Þú skalt hafa það eins og J)ú
vilt“, sagði Anna. „En J)að
myndi gleðja mig mikið, ef eg
mætti eiga von á að J)ú lítir inn
til mín aftur, — en J)á helst ein.“
Seinustu orðin voru sögð mjög
lágt, og augunum slepti hún
elclci af telpunni, sem sat á sín-
um stað. Það var vist engin
hætta á, að hún fylgdist meðþví,
sem þær sögðu, því hún bærði
ekki á sér.
„Þú hefir verið orðin þreytt,
sagði Þorgerður blíðlega, um
leið og liún klappaði Lóu á koll-
inn. Ilún svaraði með J)ví að
geispa og teygja úr handleggj-
unum.
„Við skulum koma, Lóa
mín.“
„Liggur nokkuð á að fara,“
svaraði Lóa litla.
Þorgerður varð liissa, hún
hélt að barninu hefði dauðleiðst.
„Eg lief svo gaman af litlu
telpunni“, liélt Lóa áfram.
„Hvað ertu að segja? Nú hef-
ir J)ig verið að dreyma“, sagði
Þorgerður.
„Nei, mig var elcki að dreyma.
Eg skal segja þér, að eg sat
hérna og hálf blundaði. Þó var
eg með opin augun og heyrði
til ylckar. Þá kom lítil telpa á
bláum lcjól með hvítan kraga.
Hún leit hvorki á J)ig né mig,
en fór beint til hennar önnu.
Hún klifraði fimlega upp eftir
.................................."...»»»■'......
■ \L°) 1
1 GLEÐILEG JÓL!
#s 1 é Heildverslunin Edda h.f. i /fL<r
GLEÐILEG JÓL!
Kaffibætisverksmiðjan Freyja.
bakinu á stólnum hennar og
alveg upp á öxlina á henni. Þar
stansaði hún og strauk með
litlu grönnu fingrunum í gegn
um hárið á henni. Svona lék
hún sér lengi, niður á gólf og
aftur til Önnu. Hún er svo ynd-
islegt harn, með jarpa litla
lolcka og dölckblá augu. Eg er
viss um, að Anna getur elcki alt-
af látið sér leiðast, minsta kosti
þó elclci J)ær stundir, sem liún
hefir hana hjá sér.“
„Láttu elcki svona, Lóa. Þú
veist ])að sjálf, að ])ig hefir ver-
ið að dreyma. Hingað hefir eng-
in lílil telpa komið inn.“
„Láttu hana vera, góða Þor-
gerður“, sagði rödd utan frá
glugganum. Telpan leit upp,
hún var að glöggva sig á, hver
talaði með þessum málróm; var
það lnin Anna?
„Hana liefir eklci dreymt, liún
hefir séð veruleikann. Hvernig
var litla elskan búin lil fót-
anna?“
Lóa þagði.
„Heyrir J)ú ekki, að Anna er
að tala við J>ig?“ sagði Þorgerð-
ur. „Hún var að spyrja þig, í
livernig slcóm og solckum hún
hel’ði verið, litla stúlkan, eða
tólcst J)ú ekki eftir því?“
„Hvort eg tók eftir J)ví !“sagði
Lóa með barnslegu brosi. „Hún
var í ósköp stuttum hvítum
soklcum og á svörtum skóm.“
Anna J)agði, liún var óvenju-
lega föl.
„Ertu lasin?“ sagði Þorgerð-
ur.
„Nei, ekki lasin, en þessi frá-
sögn um barnið mitt“------------
Anna liallaði sér fram á lilla
horðið sitt og setti vasaklút fyr-
ir andlitið. Herðar hennar kipt-
ust til, og þungt andvarp leið
frá brjósti hennar.
Að lítilli stundu liðinni barst
rödd hennar aftur til Jæirra,
sem inni voru og hún sagði;
„Fyrirgefið mér kjarkleysi mitt
— eg er viss um, að liún Lóa
lilla hefir séð hana litlu dóttur
mína.“
„Ilana litlu dóttur þína?“ lók
Þorgerður upp.
,,.Tá, fyrir nokkrum árum síð-
an, nokkuð löngu áður en eg
kom hingað, eignaðist eg lítið
elskulegt barn. Það var eins og
bjart ljós, sem alt i einu er
tendrað á leið ógætinnar móð-
ur. Þessi litli salcleysingi færði
mér í hendurnar alvöru afleið-
inganna, og i lijarta mínu fann
eg ])róun nýrra vona. Eg vann
eins og hetja, og alt gekk vel.
Eg segi að alt liafi gengið vel,
J)vi við liöfðum báðar nóg til
að lifa af“.
Anna þagnaði drykldanga
stund, eins og hún væri að gef-