Árbók VFÍ/TFÍ - 01.06.2008, Síða 112
FJARHITUN
VERKFRÆÐIS TOFA
Fjöldi starfsmanna:55
Framkvæmdastjóri: Sigþór Jóhannesson
Yfirverkfræðingur: Oddur B. Björnsson
Suðurlandsbraut 4
108 Reykjavík
Ste
Sími: 578 4500 • Bréfasími: 578 4599
Netfang: fjarhitun@fjarhitun.is
Helstu verkefni
Verkkaupi Verkheiti Verksvið
Hitaveita Suðurnesja Svartsengi, Orkuver 6,30 MW raforkuver Verkefnastjórnun, hönnun vélbúnaðar og byggingahluta, eftirlit
Svartsengi: Safnæðar, niðurrennslisveita, endurbæturá kaldavatnsveitu Hönnun
Dreifikerfi hitaveitu i Reykjanesbæ, Sandgerði.Vogum og Grindavík Hönnun og þrýstigreining
Hitaveitukerfið, álag, afköst Úttekt,áætlanir
Dælustöð, Dalshverfi Hönnun
Vatnsveita Vestmannaeyja, ný aðveituæð frá Bakkafjöru Hönnun, útboð, samningar
Dælustöð á Njarðvíkuræð Hönnun
Vatnsútflutningur Áætlun
Orkuveita Reykjavíkur Hellisheiðavirkjun Hönnun byggingahluta og eftirlit
Hverahliðar- og Bitruvirkjanir Undirbúningur, frumhönnun
Viðhald bygginga Ástandsmat, hönnun, útboð
Fráveituverkefni í Borgarfirði Eftirlit
132 kv rafstrengur Val á lagnaleið, hönnun, útboð
Hellisheiðaræð Hönnun,eftirlit
Dælustöð á Reynisvatnsheiði Hönnun
Landsvirkjun Kárahnjúkavirkjun, stíflur og göng Eftirlit
Alcan Kersmiðja.vökvunarkerfi, loftræsing kerskála Frumhönnun.hönnun
HRV Álver Kúbal,endurbygging kerskála Hönnun loftræsingar
Fasteign.VS, HS Ráðhús Reykjanesbæjar, HS höfuðstöðvar Hönnun lagna og loftræsingar
Portus Austurbakki, bílakjallari, hótel o.fl. Frumhönnun lagna- og loftræsikerfa
Totus, Austurhöfn, ÍAV Tónlistarhús, lagna- og loftræsikerfi Hönnunarrýni
Framkv.svið R.víkurborgar Snjóbræðslukerfi Hönnun, úttektir, eftirlit
Landspítali háskólasjúkrahús LSH Fossvogi Hönnun loftræsi- og lagnakerfa, brunatæknileg hönnun.
Alcoa Fjarðarál Endurbætur á lofræsingu Ráðgjöf, hönnun
fstak Bauhaus Hönnun loftræsingar og lagnakerfa
ENEX hf. Jarðgufuvirkjun í Þýskalandi Útboðsgögn
ENEX Kína ehf. XIAN YANG, hitaveita Frumhönnun, úttektir, umsjón
Iceland American Energy Hltaveita í Mammoth Lakes, Kaliforníu Frumhönnun
Jarðvarmavirkjun.Truckhaven, Kaliforníu Forathugun
IFC (World Bank) Jarðhitaverkefni íTyrklandi Úttekt og mat vegna styrkumsókna
Hafnarfjarðarbær Dælu- og hreinsistöð, Hraunsvík Eftirlit
Sundmiðstöð Völlum Umsjón, eftirlit
Landsnet Neðansjávarstrengur til Vestmannaeyja Ráðgjöf um legu, umhverfismat og viðgerð
CFG, Frakklandi Jarðgufuvirkjun á Dominique Forathugun
i/erkfræðistofan Fjarhitun hf. var stofnuð árið 1962.
Stofan veitir alhliða ráögjafarþjónustu á sviði byggingar- og vélaverkfræöi.
Sérsvið fyrirtækisins er nýting jarðhita, hönnun lagna- og loftræsikerfa og verkefnastjórnun.
110 | Árbók VFÍ/TFÍ 2008
J