Árbók VFÍ/TFÍ - 01.06.2008, Page 124
O LAGNATÆKNI
Hönnunar- og ráðgjafarstofa / FRV
Fjöldi starfsmanna: 10
Framkvæmdastjóri: Kristján Oddur Sæbjörnsson
Sími: 564 5252* Bréfasími: 564 5251 • Netfang: lt@lagnatak.is
Helstu
Verkkaupi Verkheiti Verksvið
Actavis Group Zejtun á Möltu Hönnun og ráðgjöf á sviði lagna- og
loftræstikerfa, auk stillinga og úttekta
Alathur á Indlandi Ráðgjöf um byggingu nýrrar lyfjaverksmiðju
Actavis á íslandi Lyfjaverksmiðja og Hönnun á lagna- og loftræstikerfum
rannsóknarhús ráðgjöf, mælingar, úttektir og umsjón
Tilraunastöð HÍ að Keldum Bygging öryggisrannsóknar- Ráðgjöf um fyrirkomulag og hönnun
stofu -„Bio Safety Level 3" á lagna- og loftræstikerfum
Kópavogsbær Hörðuvallaskóli Hönnun lagna- og loftræstikerfa
Vatnsendaskóli Hönnun loftræstikerfa
Leikskólar Hönnun loftræstikerfa
Sundlaug Kópavogs,viðbætur Hönnun lagna- og loftræstikerfa
Kópavogsvöllur Hönnun lagna- og loftræstikerfa
LSH Landspítali háskólasjúkrahús Blóðbankinn Hönnun lagna- og loftræstikerfa
BYR sparisjóður Nýjar höfuðstöðvar, Digranesvegi 1 Hönnun loftræsti- og kælikerfis
Þjóðleikhúsið Endurnýjun og viðbætur Lagna- og loftræstikerfi
Lyfjaver Stækkun og endurbætur að Hönnun lagna- og loftræstikerfa
Suðurlandsbraut 22
Ölgerð Egils Skallagrímssonar Ný lager- og skrifstofubygging Hönnun lagna- og loftræstikerfa
að Grjóthálsi 7-11
Hamraborg 12
200 Kópavogi
Teiknistofa PZ ehf.
Ráðgjafarverkfræðiþjónusta FRV
Kirkjuvegi 23
900 Vestmannaeyjum
Fjöldi starfsmanna:4
Framkvæmdastjóri: Páll Zóphóníasson
Sfmi: 481 2711 . Bréfasími: 481 3076
Netfang:pz @ teiknistofa .is » Heimasiða: www.teiknistofa.is
Helstu verkefni Verkkaupi Verkheiti Verksvið
Bæjarveita Vestmannaeyja Skrifstofa, lager og aðveitustöð Heildarhönnun og umsjón
Eimskipafélag íslands Vöruskemma, endurbætur Heildarhönnun og útboð
Eyrarbakkahreppur Félagsheimili, viðbygging Heildarhönnun og umsjón
Fasteignir ríkissjóðs Framhaldsskólinn (Vestmannaeyjum Hönnun og útboð
Flugmálastjórn Tækjageymslur og flugstöð Burðarvirki og lagnir
Vestmannaeyjaflugvöllur öryggissvæði Uppmæling, hönnun og umsjón
Framkvæmdasýsla ríkisins Heilbrigðisst. Vestm., endurbætur Heildarhönnun og útboð
Herjólfur hf. Afgreiðslur og skrifstofa Heildarhönnun og umsjón
ísfélag Vestmannaeyja hf. Frystihús og bræðsla Heildarhönnun og umsjón
íslandsbanki hf.,Vestmannaeyjum Endurbæturog breytingar Burðarvirki og lagnir
Snæís ehf.Grundarfirði ísstöð Umsjón, útboð og eftirlit
Verktakar/ einstaklingar íbúðarbyggingar Heildarhönnun
Vestmannaeyjabær Aðalskipulag Umsjón og ráðgjöf
(þróttahús Heildarhönnun og útboð
Fráveitukerfi bæjarins Hönnun, útboð og eftirlit
Hamarsskóli og Barnaskóli Burðarvirki og lagnir
Vinnslustöðin hf. Bræðsla og fiskvinnsluhús Hönnun bygginga og útboð
Eignarhaldsfélag Fasteign Leikskóli Vestmannaeyjum Hönnun burðarvirkis og lagna
Sveitarfélagið Skagafjörður Aðalskipulag Umsjón og ráðgjöf
1 2 2
Arbók VFl/TFl 2008