Árbók VFÍ/TFÍ - 01.06.2008, Page 243
SJÚKDÓMSVALDANDI
ÖRVERUR í GRUNNVATNI
María J.Gunnarsdóttir lauk lokaprófi í byggingartæknifræði (B.Sc.in Civil and Contructional Engineering) frá
Tækniskóla (slands 1979 með lagnir sem sérgrein. Hún starfaði á Vinnslutæknideild Jarðhitadeildar Orkustofnunar
1980-1988, framkvæmdastjóri hjá Sambandi íslenskra hitaveitna 1988-1995, deildarstjóri hita- og vatnsveitusviðs
Samorku frá 1995-2007 og hefur starfað sem deildarstjóri vatnsveitu og fráveitusviðs Samorku frá 2007. María lauk
meistaraprófi (umhverfisfræðum við Verkfræðideild Háskóla (slands f febrúar 2005 og stundar nú doktorsnám við
umhverfis- og byggingarverkfræðideild H(. Fræðasvið Maríu er gæðaeftirlit og öryggi neysluvatns.
Hrund Ólöf Andradóttir lauk lokaprófi í byggingarverkfræði frá Háskóla (slands 1994. Hún stundaði framhaldsnám við
Massachusetts Institute ofTechnology og lauk þaðan meistaragráðu i byggingar- og umhverfisverkfræði 1997 og
doktorsprófi árið 2000. Hrund Ólöf starfaði sem rekstrarráðgjafi hjá Mars & Co i New York 2001-2006, og hefur gegnt
stöðu dósents (umhverfisverkfræði við Háskóla (slands frá hausti 2006.
Sigurður Magnús Garðarsson lauk lokaprófi í byggingarverkfræði frá Háskóla (slands 1991. Hann stundaði framhalds-
nám við University ofWashington og lauk þaðan meistaragráðu I byggingarverkfræði 1993, meistaragráðu í hagnýtri
stærðfræði 1995 og doktorsprófi I straum-og vatnafræði 1997.Hann starfaði sem ráðgjafaverkfræðingur hjá WEST
Consultants (Seattle 1997-2000, og hjá Verkfræðistofu Sigurðar Thoroddsen hf. 2000-2003. Sigurður Magnús starfaði
sem dósent við umhverfis- og byggingarverkfræðideild Háskóla (slands 2003-2007 og var ráðinn prófessor 2007.
Hann hefur gegnt stöðu deildarforseta (umhverfis- og byggingarverkfræði frá 2008.
Abstract
The aim of this study is to evaluate transport of pathogens in groundwater under lcelandic hydrological conditions.This is
done by using an outbreak of Norovirus that occurred in northern lceland in the summer 2004. The outbreak was con-
firmed to come from a septic tank some 80 m from the water well. Calculation shows that there was little danger of bac-
teriological contamination being carried by groundwater to the site, but that viruses could be transmitted to the water
well.To prevent the contaminant from reaching the well the septic tank should have been at least 200 m from the well.
Inngangur
Sjúkdómsvaldandi örverum sem berast með drykkjarvatni er oft skipt í þrjá flokka: bakt-
eríur, veirur og frumdýr. Algengustu vatnsbornu hópsýkingar á Vesturlöndum í hverjum
flokki eru af völdum bakteríanna Campylobader, Salmonellu og E-coli; í veiruflokknum af
völdum nóróveiru og af frumdýrunum Giardia og Cryptosporidium (María J. Gunnarsdóttir,
2005). Margar fleiri sjúkdómsvaldandi örverur berast með neysluvatni en hér eru nefndar.
I leiðbeiningum Alþjóða heilbrigðismálastofnunarinnar er fjallað um nær fjörutíu sjúk-
dómsvaldandi örveruhópa sem geta borist með neysluvatni (WHO, 2004). Skráðir vatns-
bornir faraldrar eru fáir liér á landi og þeir sem hafa orðið eru af völdum örveranna
Campylobader og nóróveiru (María J. Gunnarsdóttir, 2005). í byrjun árs 1998 tóku gildi ný
Ritrýndar vísindagreinar |241