Árbók VFÍ/TFÍ - 01.06.2008, Page 270
Tafla 2. Hámarks ómtími samkvæmt sænskum staðli.
Skólabyggingar Flokkur A [s] Flokkur B/C [s] Flokkur D [s]
Kennslustofur 0,5 0,6 0,8
Opin kennslurými 0,4 0,4 0,4
Hópvinnuherbergi, kennara- stofa, matsalir o.fl. 0,5 0,6 0,8
Gangar, búningsklefar 0,6 0,8 1,0
Stigar 0,8 1,0 1,2
Skrifstofur, hvíldarherbergi 0,6 0,8 -
(þróttasalir, sundlaugar 1,0 1,2 1,5
Verkmenntastofur 0,4 0,5 0,6
Við hljóðhönnun skólabygginga hefur verið
notast við sænskan gæðastaðal SS 02 52 68 [2],
en sambærilega staðla má einnig finna á hinum
Norðurlöndunum. Hér á landi eru hönnunar-
markmið fyrir ómtímalengd í skólabyggingum
einungis að finna í íslensku byggingarreglu-
gerðinni. Þar sem um lágmarkskröfur er að
ræða í íslensku byggingarreglugerðinni eru
gildin rýmri en í sænska staðlinum, en kröf-
urnar samsvara hljóðflokki C eða D (sjá óm-
tímaviðmið sænska staðalsins í töflu 2). í verk-
efnum þar sem gerð er krafa um góða hljóðvist
hefur sænski staðallinn verið nýttur þar sem
sambærilegan íslenskan gæðastaðal er ekki að
finna.
Tafla 3. Hljóðeinangrunarkröfur íslensku byggingarreglugerðarinnar.
Lágmarks lofthljóðeinangrun milli rýma: R'w 8 [dB]
Milli kennslustofa 48
Milli kennslustofa þar sem önnur eða báðar
eru fyrir smíða- eða tónmenntakennslu ^ 60
3) Hurð milli kennslustofa skal vera í hljóðeinangrunarflokki a.m.k.40 dB.
Hurð fram á gang skal vera í hljóðeinangrunarflokki a.m.k.30 dB.
Hámarks högghljóðstig milli rýma: L'n w jB [dB]
Frá kennslustofum 63
Frá kennslustofum fyrir smíða- eða tónmenntakennslu 60*
*Sérstaklega þarf að taka tillit til eðlis aðliggjandi rýma.
Sænski staðallinn gerir mismunandi kröfur eftir
tegund byggingar og tegund rýmis fyrir hvem
hljóðflokk. Það skal tekið fram að ómtímagildin
í sænska staðlinum eiga við um hæsta leyfilega
gildi sérhvers tíðnibands frá 125-4000 Hz en
ekki meðalómtíma eins og íslenska byggingar-
reglugerðin gerir. Ómtíminn fyrir 125 Hz má þó
vera 20% lengri en uppgefið gildi. Flokkur A
táknar mestu gæði á hljóðvist byggingar, en
flokkur D táknar minnstu gæðin. Flokkur D er
einungis ætlaður þar sem ekki er hægt að ná
flokki C, og er því aðeins nýtilegur t.d. við
endurnýjun á eldri byggingum eða fyrir tíma-
bundin rými.
Tafla 4a. Lofthljóðeinangrunarkröfur samkvæmt sænska staðlinum; milli rýma/fram á gang.
Flokkur A [dB] Flokkur B/C [dB] Flokkur D [dB]
Skólabyggingar
Kennslustofur
Opin kennslurými
Hópvinnuherbergi, kennarastofa, matsc
Hjúkrunarfræðingur, sálfræðingur o.fl.
Salerni, búningsklefar
Tónlistarsalir
Skrifstofur
1) Veggir án hurða. Ef hurð, þá 35 dB
21 Hér er átt við R'w + C50_3 50
Tafla 4b. Kröfur um hámarks högghljóðstig samkvæmt sænska staðlinum.
48/44 44/40 44>>/35
40/35 35/30 30/25
1.44/35 44))/35 40/30
52/44 52/40 48/40
44/30 44/30 40/25
642)/44 602>/40 60/35
48/40 44/35 40/30
Skólabyggingar
Kennslustofur
Önnur svæði þar sem börn eða
starfsmenn eru að staðaldri
^ Hér er átt við L'n
Flokkur A [dB] Flokkur B/C [dB] Flokkur D [dB]
560 60 65
600 65 70
Til viðbótar er gerð krafa í sænska staðlinum
um að leikfimisalir og srmdsalir og sambærileg
rými skulu vera hönnuð með það í huga að
koma í veg fyrir hljóðflökt
(e. flutter echo) milli samsíða
veggja með uppsetningu á
hljóðísogandi (eða dreif-
andi/stefnubreytandi) efnum
á veggi.
Kröfur íslensku byggingar-
reglugerðarinnar til hljóðein-
angrunar eru nokkuð strang-
ari samanborið við kröfur til
ómtímalengdar og samsvara í
einhverjum tilfella til hljóð-
flokks A/B í sænska staðl-
inum. Þær eru þó mun ítar-
legri í sænska staðlinum.
Kröfur íslensku byggingar-
reglugerðarinnar til hljóðein-
angrunar eru sýndar í töflu 3.
Tafla 4 sýnir viðmið sænska
staðalsins til hljóðeinangrunar.
268i Árbók VFl/TFl 2008