Árbók VFÍ/TFÍ - 01.06.2008, Page 287
Lokaorð
Eins og framan er rakið eru tæp tvö ár síðan fyllt var í Hálslón og vatn kom að
Desjarárstíflu. Lónið hefur tvisvar fyllst að því marki að vatn hafi verið á yfirfalli, mest
rúmlega 1 m í september 2008.
Niðurstöður póruþrýstingsmælinga allt frá því að stíflukjarninn var hlaðinn sýna að
svörunin á byggingarstigi var ekki sú sem við var búist. Hvort um sé að kenna of lágu
þjöppunarrakastigi eða of lítilli þjöppun skal ósagt látið Stíflan í heild virkar hins vegar í
alla staði ágætlega og hefur fram til þessa staðist eins og gert var ráð fyrir í hönnun.
Leki er mirvni en reiknað var með og er að því er virðist einkum bundinn við sprungur í
sh'flugrunninum.
Sig er frekar minna en ætla máth. Erfitt er að svo komnu að segja til um hvert endanlegt
sig verði, en allt bendir til að það verði minna en við gerðum ráð fyrir.
Efasemdir um Hálslón [15] og hönnunarforsendur varðandi sprunguhreyfingar [16] hafa
fram hl þessa reynst þarflausar, þótt vissulega valdi eigi sá sem varar. Heildarleki úr
Hálslóni er öllu minni en ráð var fyrir gert; jarðskjálfti hefur ekki mælst á svæðinu sem
með vissu mætti tengja fyllingu lónsins eða gæti haft áhrif á stíflumar; og hreyfing á
sprungum er langt innan marka hönnunarforsenda: lítil, hverfandi eða engin.
Heimildir
[1] KEJV/VST; Kárahnjúkar Hydroelectric Project (KHP); KAR-13 Desjarárstífla Dam; Design Memorandum C-17;
Landsvirkjun 2003.
[2] Pálmi R. Pálmason; Fjóla Guðrún Sigtryggsdóttir; Some design aspects of Desjarárstifla dam; NGM 2008.
[3] Fjóla Guðrún Sigtryggsdóttir; Pálmi R. Pálmason; Monitoring of Desjarárstífla dam; NGM 2008
[4] Ágúst Guðmundsson; KHP Kárahnjúkar dam area; Geological Investigations 2000, LV-2001.
[5] Landsvirkjun/Vilbergur Kristinsson; mæligögn um póruvatnsþrýsting; Október 2008.
[6] KEJV/VST; Kárahnjúkar Hydroelectric Project; Assessment ofLeakage from the Hálslón Reservoir (Revision); LV-2007/021;
2006.
[7] Landsvirkjun; mæligögn um leka (mælingar VIJV á meðan fyllingu stóð 2006 til 2007 og mælingar Verkfræðistofu
Austurlands frá október 2007);0któber 2008.
[8] Jónas Þ. Snæbjörnsson; Slmon Ólafsson and Ragnar Sigbjörnsson; KHP Hálslón Area- Assessment ofEarthquake Action;
LV-2006/001; 2006.
[91 Kristján Sæmundsson, Haukur Jóhannesson; Inspection of Faults at Kárahnjúkar carried out in July and August 2005;
Landsvirkjun; LV-2005/071; 2005.
[10] Jónas Þ. Snæbjörnsson; Um jaröskjálftatímaraðir vegna hönnunarijarðgöngum í Héðinsfirði, RHÍJ Minnisblað 2002.
[11] Ragnar Sigbjömsson; Kórahnjúkavirkjun; A noteon earthquake-induced ground acceleration; Minnisblað 2000.
[12] Jónas Þ. Snæbjörnsson; Colin A. Taylor and Ragnar Sigbjörnsson; KHP Hálslón Area- Assessment of Crustal Strain and
Fault Movements; LV-2006/013; 2006.
[13] Jónas Þ. Snæbjörnsson; Ólafur Oddbjörnss, Colin A. Taylor and Ragnar Sigbjörnsson; On the rock fault behaviour
induced by impounding of the Hálslón reservoir; LV-2006/102; 2006.
[14] Markus Rennen, niðurstöður mælinga á landmælinganet RHÍJ og verkfræðistofunnar Hnit, tölvupóstur október 2008.
[15] Magnús Tumi Guðmundsson; Tvær spurningar til Landsvirkjunar um Kárahnjúkastlflu; Morgunblaðið 29. ágúst 2006.
[16] Magnús Tumi Guðmundsson; Gliðnun sprungna vegna vökvaþrýstings og efnisstuðlar bergs, hugleiðingar vegna
Kárahnjúka; Minnisblað September 2006.
Tækni- og vísindagreinar
2 8 5