Neytendablaðið


Neytendablaðið - 01.12.1991, Síða 4

Neytendablaðið - 01.12.1991, Síða 4
Rúmlega miljarður neyt- enda, um fimmtungur jaröarbúa, lifir í algjörri örbirgð vegna misskipt- ingar verðmæta, skulda- söfnunar ríkisstjórna og illa grundaðrar stefnu í efnahags- og þróunarmál- um. Þetta kom fram á heims- þingi Alþjóöasamtaka neyt- enda í Hong Kong, sem haldið var síöast liöiö sum- ar. Neytendur í fátækt var eitt af fjórum megin um- ræðuefnum þingsins. Mörg samtök neytenda hafa þaö fyrst og fremst sem keppi- kefli aö frumþörfum neyt- enda veröi fullnægt, aö þeir hafi fullnægjandi fæöi og klæði, húsaskjól, heilsu- gæslu, menntun og hrein- læti. Einn ræöumanna á þing- inu sagöi þörf á byltingu til þess aö rétta hlut þeirra sem minnst mega sín. „Stór hluti auölinda heimsins fer í aö mæta þörfum minnihlutans á meöan frumþörfum meiri- hlutans er ekki fullnægt," sagöi hann. Stór hluti auðlinda heimsins fer í að standa undir neyslu minnihlutans á meðan frum- þörfum meirihlutans er ekki fullnœgt. Þessi mynd var tekin í Brasilíu. Nýr forseti alþjóðasamtakanna Ema Witoelar var kjörin forseti Alþjóðasamtaka neytenda (IOCU) á 13. heimsþingi samtakanna sem haldið var í Hong Kong í ár. Hún tekur viö embættinu af Rhodu Karpatkin, sem hefur ver- iö forseti síðan áriö 1984. í forsetatíð Karpatkin hefur aöildarsamtökum IOCU fjölgaö úr 125 í 180. Nýi forsetinn kemur frá Indónesíu og hefur veriö forystumaöur sam- taka neytenda þar. Witoelar hefur einnig veitt samtökum umhverfis- verndarsinna þar í landi forystu um langt skeið. Hún hefur átt sæti í fram- kvæmdastjórn IOCU síö- an áriö 1987. í viðtali leggur Witoelar áherslu á aö styrkja sam- tök neytenda þar sem þau standa höllum fæti. Hún telur brýnt aö sam- tökum neytenda á suður- hveli veröi veitt liösinni meö upplýsingum, fjár- magni og tæknilegri aö- stoö. „Erna færir IOCU einmitt þá hæfileika og þá reynslu sem viö þurf- um á tíunda áratugnum," sagði fyrrverandi forseti IOCU um arftaka sinn. - World Consumer Mengun á gosflöskum Danska neytendablaöiö Tænk er ekki ánægt meö nýjasta markaðsátak drykkjaframleiöandans Harboe. Harboe hefur sett á markað gosdrykki sem kenndir eru viö hina ýmsu líkamsvessa, svo sem svita og þvag. Tænk telur það nú reyndar sakleysislegt, en gerir al- varlegar athugasemdir við tvær nafngiftir; „olíubrák" og „súrt regn“. Flöskurnar eru myndskreyttar annars vegar meö olíumengun og hins vegar meö dauöum trjám, en Tænk bendir Harboe á aö hér er um aö ræöa vandamál sem viö verðum að taka alvarlega. Og blaöiö spyr hvernig börnin eigi aö geta tekið þaö alvarlega sem haft er í flimtingum og drukkið úr gosflöskum. Þægindin geta orðið óþægileg Kona nokkur í Bretlandi komst að því aö þægind- in sem eru stöðugt keppi- kefli bílahönnuöa geta veriö óþægileg. Hún klemmdist milli hliöar- rúðu og glugga, hönd hennar sat þar föst og meiddist. Kona þessi ók um á Mözdu sem er búin þeim þægind- um aö maður þarf ekki ann- ~að en ýta sem snöggvast á 4 einn takka til þess aö hlið- arglugginn lokist sjálfkrafa. Konan var með höndina ut- anborðs þegar hún slysað- ist til þess aö koma viö takkann meö þeim afleiö- ingum aö hún festi höndina í glugganum. Athugun meö- al 14 framleiðenda bíla meö þessum sama búnaöi leiddi í Ijós aö 11 bifreiða- tegundanna voru búnar ör- yggisbúnaði vegna þessara þæginda. Aöeins Mazda, Renault og Peugeot voru ekki meö slíkan öryggis- búnaö. Tíu voru meö bún- aöi sem stöövar rúöuna ef eitthvað kemst á milli, en þeir hjá Vauxhall kváöust vera meö búnaö sem stöövar rúðuna og færir hana til baka ef eitthvað kemst á milli glers og ramma. Aðeins Vauxhall búnaöurinn reyndist full- nægjandi í reynd. Bresku neytendasamtökin ráö- leggja félagsmönnum sín- um að fara aö dæmi kon- unnar sem getið var í upphafi; aö losa sig viö þessi þægindi, öryggisins vegna. Bílaumboöin ættu aö geta séö um þaö fyrir þá sem vilja. Which? NEYTENDABLAÐIÐ - Desember 1991

x

Neytendablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Neytendablaðið
https://timarit.is/publication/904

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.