Neytendablaðið


Neytendablaðið - 01.11.2000, Blaðsíða 19

Neytendablaðið - 01.11.2000, Blaðsíða 19
Gæðakönnun myndir til prentunar og stærð þeirra með hnöppum á prentaranum og líka prenta út yfirlitsörk með mörgum litlum myndum. Sumir prentarar geta prentað á margs konar efni og hafa þá oft sérstaka matara eða stillingar, t.d. fyrir algengar litljós- myndastærðir, glærur, límmiða, umslög, pappa, „tattú-stimpla“ osfrv. Nokkrar gerðir er hægt að nota sem skanna. Þá þarf að skipta prenthausnum út fyrir skannahaus. Gæðin eru ekki jafn mikil og í flatskanna. Tæplega helmingur bleksprautuprent- aranna í markaðskönnuninni (14 af 26) er með USB-tengi sem geta flutt gögn hratt milli tækja og aukið prentafköstin verulega. USB-tengi er hægt að nota með flestum nýrri PC og Apple Macintosh- tölvum MacOS og Windows Stýrikerfín nálgast sífellt að gerð. Makkanotendur, sem voru dálítið útund- an, geta því valið um fleiri prentara en áður. MacOS-stýrikerfi er hægt að tengja 9 af 14 geislaprenturum og 15 af 26 bleksprautuprenturum í markaðskönnun- inni. Mjög áþekkur árangur náðist í próf- unum með MacOS- og Windows-kerf- um. MacOS var ögn fljótara að prenta ljósmyndir en Windows dálítið hrað- virkara í texta. Áðurí Neytendablaðinu í 4. tbl. 1998 birtist grein um bleksprautuprentara á bls. 11-15. Margt af fróðleiknum í henni er enn í fullu gildi. um er raðað í stafrófsröó HP DeskJet 840C Aco, Griffill, HT&T, Hugver, Tötvulistinn, Boðeind 13.900 12.115 5/26 441 / 99 2,1 11,0 Oá / Já 1200x600 6,1 3,8 HP DeskJet 930 C HP DeskJet 950 C HP PhotoSmart P1000 Lexmark Zll Lexmark Z31 Lexmark Z51 Otivetti Art Jet 10 Oiivetti Brother Art Jet 20 HL-1250 Canon LBP-800 Aco, Etko, HT&T, Penninn- Bókval, Tötvulistinn, Boðeind Elko, HT&T Aco Etko Etko Etko Smith & Nortand Elko Smith & (Hér faest Nortand HL-1240) Etko (Hér faest LBP-660) 18.900 25.900 37.900 6.995 13.900 18.900 9.920 24.300 24.202 30.060 3.870 7.750 1 14.067 26.362 5.208 16.599 8.462 19.040 20.350 25.900 4.810 9.435 29.230 mnTfl— mum 4/U.v. 4/24 4/24 9/34 9/39 8 / U.v. 1 U.v. ■ U.v. 676 / 115 726 / 202 317/87 321/75 5325 U.v. U.v. 3,3 3,6 2,1 2,6 U.v. U.v. U.v. 6,3 U.v. U.v. oo Vf 7,7 10,2 U.v. U.v. u.v. 9HMSH1 Já / Já Já / Já Já / Já Já/Já Já / Nei Já/Já Já / Nei Já / Nei 1 É Já / Já Já / Nei M 2400x1200 2400x1200 2400x1200 1200x1200 1200x1200 1200x1200 1200x600 1200x1200 600x600 600x600 5,7 6,2 6,7 3,5 4,7 4,1 2,5 4,2 | iK 9,8 U.v. 4,1 4,2 4,1 3,3 3,9 4,0 II 4,0 4/3 4/4 4/4 4/4 3/2 § 4/3 H 4/3 1 4/3 4/2 5/4 5/4 5/4 5/2 1 5/4 5/4 5/4 4,2 4,4 4,5 4,4 3,9 1 •Tv -pn 00 4,3 M 3,7 4,5 4,5 4,5 4,5 3,8 3,0 4,0 4,0 3,9 4,6 4,6 4,6 4,4 4,7 4,7 4,7 3,4 3,4 3,4 3,4 3,9 ■: 3,4 4,2 3,5 3,5 3,0 3,5 3,0 3,2 3,8 4,1 ■ 3,5 ’ackard. 0 = Aukabúnaður. U.v.: UppLýsingar vantar. endabtöð í viðkomandi löndum). (2) Miðað vió hylkjaverð í Þýskalandi í aprít 2000, umreiknað í íst. kr. (3) Meðattat ákveðinna btaðagerða. Forsendur og niðurstöður A4-btað þakið ákveðnum titabtöndum. NEYTENDABLAÐIÐ - nóvember 2000 19

x

Neytendablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neytendablaðið
https://timarit.is/publication/904

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.