Neytendablaðið


Neytendablaðið - 01.11.2000, Blaðsíða 22

Neytendablaðið - 01.11.2000, Blaðsíða 22
Gæðakönnun þannig fyrir því sem hugsan- lega er áfátt á frummyndinni eins og litblæ eða birtumagni. Mun affarasælla er að sjá við þessu strax í skönnun en treysta ekki alltaf á leiðrétt- ingar í myndvinnsluforriti síð- ar, þótt þær séu vissulegar áhrifamiklar og oft nægilegar. Mikil litaupplausn (lita- dýpt) er nauðsynleg til að ná hámarksgæðum í útprentun. Hún er gefin upp í bitum og flestir skannar á íslenska markaðnum eru með 36 bita upplausn sem er ágætt. Tveir Mustek-skannar eru með 48 bita sem er enn betra. Andstæður Einna veikustu hlekkirnir í stafrænum myndum, mynd- böndum og rafeindaformi mynda eru yfirleitt birtuand- stæðumar (kontrastar). Við miklar andstæður, eins og í sterku sólarljósi, „lokast“ dökkir fletir og verða svartir en Ijósustu partar „brenna út“ og verða alveg hvítir. Skörp- ustu myndir líta illa út ef and- stæðum er áfátt. Það er því mikilvægt að andstæðustjóm sé í góðu lagi. Allir skannarn- ir í gæðakönnuninni fengu að minnsta kosti næsthæstu ein- kunn í þessu efni. Einnig er rétt að athuga „gegnsæi“ sem vísar til þess hvort texti og myndir á bakhlið pappírs skína í gegn við skönnun ef hann er þunnur. Orsökin er þá sú að ljósgjafinn er of sterkur. Dýptarskerpa Einna mest koma á óvart í gæðakönnuninni hve skerpu- dýpt flestra skannanna var mikil. Þetta merkir að jöfn skerpa næst yfir allan mynd- flötinn þótt myndir eða pappír liggi ójafnt á glerinu, t.d. vegna brota eða krumpa, eða þegar skannað er úr þykkri bók sem ekki er hægt að láta liggja flata. Sé skerpudýptin takmörkuð er erfitt að nota að gagni OCR- textalestrarforrit ef skannaðar em síður úr þykkum bókum. Sumir skannar héldu skerpunni þar til fyrirmyndin var í allt að 20 mm fjarlægð frá glerinu en í öðmm tók myndin að vera loð- in strax og hún var komin 1 mm frá því. Textalestur OCR-forrit geta lesið letur á skannaðri mynd og breytt því í stafrænt form þannig að síð- an sé unnt að vinna með letrið eins og venjulegan texta í rit- vinnsluforriti. OCR-forrit fylgja 22 af 29 skönnum á ís- lenska markaðnum og 13 þeirra eru sögð geta lesið sér- íslenska stafi. Mikill gæða- munur er á OCR-forritum. Búnaður af þessu tagi á oft í erfiðleikum með að skila al- veg réttum texta en getur flýtt fyrir. Forritin eiga oft auðvelt með að lesa nær villulaust venjuleg viðskiptabréf þar sem textinn er skýr. En þau klikka oft á tímaritssíðum með myndum, fyrirsögnum Gæðakönnun á skönnum Einkunnir eru gefnar á Microtek Epson Agfa Canon Mustek Umax Epson Hewlett kvaröanum 1-5 þar ScanMaker Perfection Packard sem 1 er lakast og 5 best. 3600 Perfection SnapScan CanoScan ScanExpress Astra 1200 Scanjet MRS-1200 G6U 610 G750A Touch 630U 1200 CU 2100U HAF0 Photo G752 A 5300 C Staógreiðsluverð á íslandi 9.900 16.826 15.900 9.900 *) **) 24.900 * * *\ Algengt verð í Danmörku, í ísl. kr. 14.390 13.392 7.670 26.928 16.272 Meóalveró í Þýskalandi, í ísl. kr. 9.435 11.100 5.920 8.880 21.830 14.800 HEILDAREINKUNN 4,0 4,0 4,0 4,0 3,0 3,0 4,0 4,0 SKÖNNUNARGÆÐI (30%) 5,0 4,0 4,0 3,0 4,0 4,0 Uppiausn og andstæður 5,0 4,0 4,0 4,0 4,0 4,0 4,0 Litir 5,0 5,0 5,0 3,0 3,0 5,0 5,0 Skerpudýpt 5,0 5,0 5,0 2,0 1,0 5,0 5,0 5,0 Litljósmynd 4,0 3,0 3,0 3,0 3,0 3,0 SKONNUNARHRAÐI (20%)’ 4,0 4,0 4,0 3,0 2,0 5,0 3,0 Forskönnun 5,0 4,0 4,0 3,0 1,0 5,0 2,0 Skönnun 3,0 4,0 3,0 4,0 4,0 2,0 4,0 3,0 Forskönnunartimi i sek. Með PC 8,0 13,0 19,0 24,0 44,0 7,0 Forskönnunartími í sek. Með Macintosh 13,0 8,0 21,0 24,0 41,0 10,0 Skönnunartími í sek. Með PC 65,0 39,0 58,0 42,0 41,0 73,0 29,0 Skönnunartími í sek. með Macintosh 83,0 44,0 39,0 43,0 77,0 69,0 44,0 TEXTALESTUR (10%)2 4,0 4,0 4,0 5,0 3,0 4,0 5,0 Viðskiptabréf 5,0 4,0 5,0 4,0 5,0 5,0 5,0 Times-tetur, PC-tölva, % rétt orð 99% 99% 99% 99% 100% 99% 99% Times-letur, Mac-tölva, % rétt orð 98% 99% 99% 99% Timaritssíða með myndum 2.0 5.0 1,0 1,0 3.0 2,0 2.0 5.0 ÞÆGINDI í N0TKUN (25%) 3,0 3.0 4,0 4,0 3,0 4.0 4.0 Handbók og Leióbeiningar 3,0 4,0 4,0 5,0 2,0 4,0 2,0 Uppsetning og tengingar 3,0 3,0 3,0 4,0 3,0 3,0 4,0 4,0 Skanni og forrit 12 3,0 4,0 3,0 4,0 3,0 4,0 UMHVERFISMÁL (15%) 4,0 4,0 3,0 4,0 4,0 4,0 5,0 BH Orkunotkun (í biðstöðu) 5,0 4,0 3,0 4,0 4,0 3,0 Hávaði við notkun 2,0 4,0 4,0 3,0 5,0 3,0 4,0 3,0 *) Þetta er ein nýjasta gerðin en hér eru á markaði Mustek 1200 cp+, 1200 SP, 1200 USB og Plug and Scan 1200 CP. **) Nokkrar og misdýrar gerðir fást hér af Umax Astra 2100 skönnum. ***) Hér er á markaði Hewlett Packard HP ScanJet 5200. (1) Skönnuð var 9x13 cm litljósmynd í mestu mögulegri uppiausn skannans. (2) Könnuð var hæfni forritanna til að lesa texta á þýsku, sem er með ýmsum sérstöfum líkt og íslenska. Framkvæmd: International Consumer Research and Testing / Stiftung Warentest. ' Neytendablaðlð 22 NEYTENDABLAÐIÐ - nóvember 2000

x

Neytendablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neytendablaðið
https://timarit.is/publication/904

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.