Neytendablaðið - 01.11.2000, Blaðsíða 25
Einnig kom fram á málþinginu að fólk
ætti að forðast öll einföld kolvetni, svo
sem sykur, hvítt hveiti, hvít hrísgjón,
pasta, ljóst/hvítt brauð, sælgæti, kökur og
gosdrykki. Líkaminn er einfaldlega ekki
gerður fyrir einföld kolvetni, frekar
prótín, grænmeti og ávexti. Sýnd voru
línurit þar sem bein fylgni var með
aukinni sykurneyslu og offilu og aukinni
sykurneyslu og sykursýki tvö eða
fullorðinssykursýki eins og hún hefur
verið kölluð, en það er áunnin sykursýki.
Hvað með börnin?
Sykurneysla barna á íslandi er komin úr
hófi fram. Eins og áður segir er viðbættur
sykur í flestum ef ekki öllum mjólkur-
vörum og ávaxtasöfum sem beint er að
börnum og eru þessar afurðir stór hluti af
kolvetni fita framleiðandi
3,9 g 1,8 g Mjólkursaml. Búðardal
11,7 g 1,8 g Mjótkursaml. Búðardal
11,2 g 2,4 g Mjólkursaml. BúðardaL
11,5 g 1,6 g Mjólkursaml. Búðardal
, 9,0 g 2,0 g MBF
10,5 g 0,0 g MBF
, 11,6 g 0,0 g MBF
11,0 g 0,0 g Sól
11,0 g 0,0 g Sól
10,3 g 0,2 g MBF
Ekki uppgefið Ekki uppgefið MBF
Ekki uppgefið Ekki uppgefið MBF
12,0 g 0,0 g Sót
12,0 g 0,0 g Sól
NEYTENDABLAÐIÐ - nóvember 2000
25