Tónlistin - 01.12.1944, Side 12
12
TÓNLISTIN
Hallgrímur Helgason:
tónlistarmál
Islenzk
Þegar tekið er lillit til ]>ess, að
tónlistin hefir enn ekki náð jafn-
rétti við önnur meginatriði menn-
ingarlifs okkar, þrátt fvrir sífellda
viðleitni þjóðarinnar til almennr-
ar, alhliða menntunar, virðist það
vera timabært, að tekið sé til gaum-
gæfilegrar athugunar það ástand,
sem nú rikir í þessum efnum liér á
landi. Hér á eftir eru sett fram
nokur höfuðatriði, sem lagfæringar
og eftirlits þarfnast af menningar-
málastjórn landsins, svo að trvggt
sé að hér geli í framtíðinni þrosk-
azl heilbrigð tónmenning. Virðist
það ekki mega dragast öllu lengur,
að þessum málum verði komið i
fast horf.
/. Barnaskálar.
Kenna þarf börnunum strax bvrj-
unaratriði i almennri tónlistarfræði,
svo sem nöfn ijótna á blaði og horði.
Leggja verður áherzlu á að þroska
sjálfstæða meðferð barnanna á
tónhugmyndum, og til þess eru út-
skýringar með heppilegum hljóð-
færum nauðsynlegar. Samsöngur
verði undirbúinn með eðlilegum
liætti um leið og hörnin lileinka sér
sjálf þýðingu þess, sem sungið er,
með aðstoð skrifaðra nótna eða
preritaðra í einföldum lögum við
harnsins liæfi (barnasöngvar). Hið
skapandi afl barnsins skal glætt með
því að láta það sjálft mynda stuttar
tónhendingar í ákveðnu markmiði.
það kemur, þá er þó alltaf ánægju-
legra og manndáðaríkara að geta
sjálfur lagt nokkuð af mörkum, —
að ég ekki lali uni það að geta um
síðir goldið f>að, sem þurfti að fá til
láns i fátæktinni. Ég minnist að hafa
séð i erlendum sálmalagahókum að-
eins tvö lög kennd við Island. Hér
verður að láta staðar numið. En
mikið mætti, þyrfti og ætti að lnigsa,
tala og framkvæma fyrir efling
guðsþjónustusöngs í kirkjum og
annarsstaðar, laða söfnuðina og
l'ólkið til að syngja guði lof af hug
og hjarta. Ég hefi talað um safnað-
arsönginn, en nefni nú aðeins aðra
grein kirkjusöngs, svo að hún sé
ekki eins og gjörgleymd. Hún er
sönglegt lilutverk prestanna, „tón-
ið“, sem ncfnt er. Þýðing þess er
miklu meiri en margir gera sér
grein fvrir. Og það hefir til skaða
verið sett hjá, er rætt liefir verið um
og ráðstafað undirbúningi presta til
köllunarstarfs síns. En þetta sé æ
vakandi fvrir kennslustjórn og
kirkjuráði, prestum og' söfnuðum:
„Syngið drottni nýjan söng, því dá-
samlega hluti hefir hann gjört“.