Tónlistin - 01.12.1944, Blaðsíða 14

Tónlistin - 01.12.1944, Blaðsíða 14
TÓNLISTIN 44 að komast í fast horf, því að þörfin er aðsteðjandi. Væri æskilegt, t. d. að Ríkisprentsmiðjan annaðist frainkvæmdir í þessum efnum svo sem er um rikisútgáfu skólabóka. ð. Hljúmsvéiiannál. HljómsVeit (orkestur) er hinn fullkomnasti tjáningarmiðill, sem hægt er að beita í þágu tónræns upp- eldis. Sérhvert þroskað þjóðfélag og stórt bæjarfélag þarf því að hafa stikt menningártæki i sinni þjón- ustu sem höfuðafltaug í opinberu tónlistarlífi og uppeldislæki fyrir skóla ríkisins. 9. Tónmennt dreifbýlisins. Hér á landi mun víða haga svo lil, að fólk, sem löngun og hæfileika hefir til að afla sér tónmenntunar, býr ckki við þá aðstöðu, að það fái notið fullnægjandi eða jafnvel nokkurrar tilsagnar i þeirri grein. Kennarar í þessum efnum eru þá annaðhvort alls ekki fyrir liendi eða of langt er að leita þeirra. Á með- an ekki hefir verið ráðin bót á þess- um kennaraskorti með föstum að- setursstað fvrir þá, sem nema vilja tónmennt i strjálbýli, kauptúnum og kaupstöðum, þyrfti að sjá hin- um ýmsu landshlutum fvrir jafnri dreifingu hæfilegra kennslukrafta cinhvern tíma á ári hýerju, þar til fullkomin endurbót fengist. Að fornu hafa runnið tvær meg- instoðir undir söngiðkun íslendinga: kirkjusöngurinn og kvæðalögin. Kirkjusöngurinn hefir þó ekki stað- ið frá öndverðu í þjóðrænum teiigsl- um við landsmenn sjálfa, þar eð hann var upphaflega sniðinn eiu- göngu eftir erlendri venju og mun í fyrstu oftast nær hafa verið tek- inn upp liér á landi í óbreyttri mynd. Kvæðalögin voru hinsvegar tilraun lil sjálfstæðrar tjáningar, sniðin eftir gildandi hragháttum, felld að efni ogformi á sérstæðan hátt. Innlendra söngbókmennta íslenzkra höfunda getur fvrst eftir miðja 19. öld. Upp frá þvi tekur sönghneigð þjóðarinn- ar að gera vart við sig. Byrjað var á því skömmu siðar að gefa út söngvasöfn, sem öll voru spegil- mynd af heilbrigðum söngsmekk þeirra tíma. Upp úr síðustu heimsstyrjöld fer að hóla á hægfara breytingu. Þá flvzl hingað fyrst vestræn blökku- mannatónlist, sem nefnist jazz. Þessi tegund tónlistar ól með sér ákveðin einkenni um hrörnun tónrænnar hugsunar. Frumslæðasla afl tónlist- arinnar birtist hér ómengað og af- hjúpað: hljóðfallið eitt saman, i mótsetningu við alla holla tónlist, sem ávallt hlýtur að bvggjast á þrenningunni: lag, bljómur og liljóð- fall. Þessi villigrein tónlistarinnar hefir nú fengið að leika lausum liala hér á landi í hartnær tuttugu ár. Og afleiðingin er auðsæ.Tilfinningin fyrir sönghæfu lagi hefir sljófgazt, og ljóðin, sem verið hafa óaðskiljan- legir förunautar íslenzkra sönglaga, eru gleymd. í þess stað er æskufólk landsins heltekið af nýtízku danz- lögum með erlendum textum. Skólarnir vanrækja víða þá sjálf- sögðu skvldu sína að iðka hollan ljóðasöng með nemendum, sumparl
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tónlistin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tónlistin
https://timarit.is/publication/922

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.