Tónlistin - 01.12.1944, Qupperneq 32

Tónlistin - 01.12.1944, Qupperneq 32
TÓNLISTIN ()2 gæfni, án þess þó að beita honum til hins ítrasta, en ]>að mundi tvímælalaust verka nijög til áhrifaauka og uppörfun- ar. Bygging efnisskrárinnar hefði geta'Ö sýnt meiri fjölbreytni, og fleiri höfundar mundu máske hafa bætt úr því, svo sem Helgi Helgason („Við hafið ég sat“ er eftir bróður hans Jónas, þótt Helgi hafi lika lagsett þennan texta Steingrims), Bjarni Þorsteinsson, Jón Laxdal, Jón Friðfinnsson, Magnús Einarsson, Jón Leifs, Björgvin Guðmundsson, Friðrik Bjarnason, Markús Kristjánsson, Karl Runólfsson, Árni Björnsson og Ingi Lár- usson. Islenzkur karlakórssöngur stendur nú á athyglisverðum tímamótum. Áhugi söngmanna beinist írá of tíðum endur- tekningum fram á vi'Ö til ferskra fang- bragða við nýtileg og innihaldsrik við- fangsefni. Með traust haldreipi í hverri rödd, ætti karlakórnum Fóstbræður ekki að verða skotaskuld úr írekari framsókn í rétta átt: að syngja íslenzkt lag í ís- lenzka þjóð. Barnakórinn „Sólskinsdeildin“ hefir á undanförnum árum verið l)ýsna starf- samur og farið í söngferöir víðsveg- ar um landið. Er þetta allstór flokkur' undir stjórn Guðjóns Bjarnasonar, sem aðallega hefir hyllzt til að safna saman telputn til handleiðslu sinnar. Börnin leika sum á gitar og spila þannig með i nokkr- um lögum eftir allra einföldustu tónika- dóminant-hljómskiptingu, þar sem þó víða mætti og ætti að koma þri'Öja hljómnum að án þess þó að það yrði hinum ungu „músiköntum" ofviða. Þess verður jafn- an að gæta i söng barna, að þau fái að beita rödd sinni á eðlilegu tónsviði, þar sem röddin hljómar óþvinguð. Þetta hef- ir „Sólskinsdeildin" ekki tekið i reikning sinn, og má stundum verða þess var, að kórstjórinn reynir með veikburða barns- rödd að ná frarn áhrifalíkingu fullorðinna kóra i stað þess að lofa henni að njóta sín á miðju söngsviði. „Trió“ getur það ekki kallazt, er þrjár söngraddir eru stilltar saman, heldur er ,,terzett“ rétt- nefni i þvi tilfelli. Mun hér vera um áhrif frá jazz-músíkinni að ræða, svo sem „Blástakka-tríó". Leiðinlegt er að sjá lag-fyrirsögnina „Við brinmw)ía kletta", og virðist hér höndum hafa verið kastað til frágangs söngskrárinnar. Raddsetn- ingar laganna eru um of óskipulegar, og er vandfarinn heilbrigður meðalvegur í ])eirri grein. Hér þarf að forðast alla „krómatik“, sem börnum er óljúft að syngja, því að hún vill alltaf verða tor- sungin i tónhæfni. „D í a t ó n í s k a r“ r a d d s e t n i n g a r er fyrsta boðorð hvers einasta söngstjóra með barnakór. „Sólskinsdeildin“ hefir ekki tekið fullt tillit til Jressa lifsnauðsynlega lögmáls barnsins, og þessvegna verður söngurinn ekki alltaf nógu ferskur og frískur. Ná- kvænra gát verður og að hafa á frarn- burði ungmennahópsins og leiða þau frá fláum og sérhljóðahæpnum söng. Söng- stjórinn hefir varið miklum tíma til að koma upp þessum syngjandi lrarnaflokki, og er það góðs viti; sýndi það sig í hinu Iétta og hreina lagi barnanna „Enni bjart og augu blá“. Var ánægjulegt að sjá þessar litlu söngvameyjar leika og syngja af hispursleysi og látleysi og fylgjast með svipbrigðum þeirra, og mun Guðjóni ef- laust sækjast söngstarfið listavel, er hann hefir kynnt sér til fullnustu skilyrði þau. sem óhjákvæmileg eru til bezta árangurs í söngstjórn. Þaö er nú oröiö æöi langt síöan Pál1 ísólfsson hefir i heyranda hljóöi tekiö sér sæti við hljóðfæri sitt, og er þa'Ö mikill skaði fyrir tónlistarlífi'ð í heild, því a'Ö til þess standa efni hans, svo af ber ö'ðrum tónlistarmönnum vorum. Páll tilheyrir þeirri organistakynslóð, sem átti því láni að fagna að njóta giftusamlegr- ar handleiðslu Karls Straube gegnum langan og strangan skóla. Hjá þessum þýzka orgeljötni lærði hann af akadem- iskri verkhyggni að viuna við orgelið með trúmennsku frá því smávægilegasta til hins stórbrotnasta. Ivom þetta fram í hinu fíngerða og flikrótta kóralforspili Strungks og hinni næstum því nútíðar- lega litsnjöllu „Passacaglíu“ Freseobáld-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Tónlistin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tónlistin
https://timarit.is/publication/922

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.