Tónlistin - 01.12.1944, Síða 38

Tónlistin - 01.12.1944, Síða 38
08 TÓNLISTIN komna sig sem l>ezt í henni, og siÖan að efla hana og útbreiÖa í landinu. Nú í vetur hefir Jónas sjö lærisveina, sem hann kennir að slá organ eÖa „harmonium", og eru ]jeir flestir aÖ komnir úr ýmsum sveit- um. Þar aÖ auki kennir hann söng í kvennaskólanum og barnaskólanum, sem aö undanförnu. Og enn heldur hann söng- æfingar tvisvar í viku með allmörgum (yfir 30) ungmennum, hæði sveinum, og meyjum. Fróöi (í Akureyri 6.11. 1880. Björn Jónsson. ORÐVÖXTUR fSLENZKUNNAR. Orðin músík, músíkalskur og afspringi þeirra hafa ekki þokað nema um set, þótt reynt hafi verið að fá íslenzku í staÖinn. X iðtæk þýðing ,,músíkur‘‘ er tónlisi, tón- lcikcr, en oft er átt annaðhvort við söiuj eða hljómlcika, og er ætíð kostur að geta haft þrengri og nákvæmari heiti en músík á því, sem frain fer. Af lýsingarorðum er dálítill hópur til á ])essu sviði, Hlut- laus ket ég orðin hlýminn (af hljómur) og'tónskur. Söngvinn er ágætt orð og á við hvern, sem gefinn er fyrir tónlist, — segir hinsvegar lítið um getu-hans til að syngja, ])vi ræður söngcyraÖ og góð rödd eða gölluð ródd. Sönghncigður er gott orð að því levti, að ])að cr þrengra og takmarkaðra en söngvinn. Fyrir „ómúslk- alskur“ dugir oft orðið sönglaus, en sljó- ustu menn á tóna liggur manni við að kalla tóulausa, tóndumba, án tóncyra, þótt sú vöntun sé nær aklrei meðfædd. Það cr áreiðarilegt, að í tónlist sem öðrum fögr- um listum sannast orð Hjálmars gamla úr Bólu: íslcnzkan cr orða frjósöm móðir. Ekki þarf að sníkja, brœður góðir. Björn Sigfússnn (útdráttur), Samtíðin, júni 1944. KRISTINFRÆÐI OG TóNLIST. Frjáls þjóð heldur áfram að vcra það svb lengi sem andlegur og menningar- legur þróttur hennar er nógu sterkur. Það er ]>ví lífsnauðsyn aÖ hlynna aÖ öll- ■um ])eim þáttum i ])jóðfélaginu, sem efla þann ])rótt. Þessi þróttur er auðvitað lika fólginn i hverskonar lista- og iþróttastarf- semi, og hefi ég ])að jafnt í huga, ])ó að ég minnist hér aðeins á eina grein lista ■— tónlistina. Allt það, sem þarf til tónlistariðkana, á að vera tollfrítt inn í landið (enda er mönnum ekki gert að greiða skatta af hljóðfæraeign sinni né listaverkum, frek- ar en bókum sínum). Auk þess er sjálfsagt að styrkja og efla alla tónlistarstarfsemi í landinu miklu meira en nú er gert, ekki sízt í barnaskólum, cn þar er nú hrein eyðimörk sem stendur, hvað það snertir. (A ég þar ekki við, að kennararnir séu ekki nógu góðir). Þar er söng og kristn- um fræðum helgaður einn klukkutími á \iku, hvorri námsgrein, sem báðar ættu að vera öndvegisnámsgreinar í sérhverj- um barnaskóla, ]>ar sem ])ær fegra og göfga mannlífið að flestra eða allra dómi. Allir munu skilja, hvílíkt virðingarleysi hjá börnum hlýtur að leiða af slíku mati hinna fullorðnu á þessum námsgreinum. Það hafa vitanlega heyrzt raddir um ]>aÖ stöku sinnum, að ]>etta væri ekki gott, en ]>ar við situr. Hversvegna þarf stirð- leiki og ískuldi að helnísta margar ])örf- ustu hreyfingar, ])ó aÖ við búum á ís- landi ? Ekki höfum við þó alltaf ís og snjó fyrir augunum. Og er ])að ekki einmitt gróandi þjóðlíf, sem við viljum? Við Is- lendingar ættum sízt að gleyma vorinu með sinni sterku angan og hugljúfu tign. A mildu vori byggjast allar okkar upp- skeruvonir. Börnin eru vorgróður Islands. Það befir oft verið sagt. Hversvegna á ekki að hlúa að þessum gróðri eins og hægt er, láta hann fá nóg ljós og yl? Við kennararnir sjáum engan vetur og vilj- um ekki sjá, því að við erum garðyrkju- mennirnir og erum alltaf að sjá eitt- hvað vaxa og þroskast. Auðvitað viljum 4'ið helzt og mest rækta það, sem við telj- um að skapi mesta nytsemi og fegurð i þjóðlífinu, en við verðum að fá aðstöðu til ])ess. Mér liggur við að segja, að 1—2 tímar á viku í umræddum námsgreinum sé verra en ekkert. „Guðræknin er til allra hluta nytsamleg og hefir fyrirheit bæði

x

Tónlistin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tónlistin
https://timarit.is/publication/922

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.