blaðið - 20.05.2006, Síða 17

blaðið - 20.05.2006, Síða 17
VERÖLDIN I 17 blaöiö LAUGARDAGUR 20. MAÍ 2006 hnéð mitt var farið að kveinka sér og að áin færðist alltaf fjær og fjær! Að lokum gáfumst við upp og tókum strætó til baka inn í miðju borgar og settumst inn á Gradska Kavana (Hótel Borg) og skrifuðum kort. Hér sitja allir á kaffihúsum. Og það er alltaf sama sagan, konurnar tala, karlarnir sitja og horfa í gaupnir sér. Samt leið- aðrir, sem eru ofurríkir og geta keypt allt sem hugurinn girnist. Alls staðar sama sagan. Bilið breikkar. Eldra fólkið á ekki nein tækifæri í þessu þjóðfélagi. Það hefur verið svipt öllum þeim hlunnindum, sem kommarnir buðu þó upp á, ellilíf- eyri og læknishjálp. Og það er sárt að sjá myndarfólk, sem ekki á ann- ist þeim ekki.held ég. Þeir eru bara 1 ö n g u b ú n i r að segja allt, sem þeir vilja segja og 99.............................................. íbúðin íZagreb olli mér nokkrum vonbrigðum þó. Var svona dæmigerð kommablokkaríbúð. Gangurinn og stiginn upp tortryggilegur við fyrstu sýn, íbúðin full afótrúlega klossuðum og ósmekklegum húsgögnum, eldhúsið eins og kjallarageymsla, þarsem gleymst hafði að leggja fyrir eldavél, ísskáp eða vaski. Allar leiðslur utanáliggjandi. fang væri jafnvel metið eftir stærð grafhýsis fjölskyldunnar, alveg eins og konur á íslandi eru sagðar metnar eftir verðmæti kvótans, sem þær erfa. í stúku Franz Jósefs. Þetta sama kvöld var okkur boðið á sýningu á ballettinum Sylphides eftir Severin. Ég hafði ekki ............... séð þennan ballet frá því í gamladagaíEd- inborg. (Dans- aði reyndar eina af álfkon- unum sjálf, ef ég man rétt.) Skildi samt sjá enga ............................................................................................... ekkki alveg, af ástæðu til að segja það aftur og aftur. Eða komast þeir virkilega ekkert að? Látnir eru þeir grátnir. Daginn eftir vorum við skynsöm og fórum í alvöruskoðunarferð með alvöru leiðsögumanni, fjórum for- vitnum Kóreumönnum og einum Írana. Þetta var mjög skemmtilegur dagur, og góður félagsskapur. Enda urðum við margs vísari. Borgin rekur uppruna sinn til elleftu aldar (um það leyti sem Leifur heppni sigldi frá Grænlandi til Ameríku). Kirkjurnar eru ótrúlega fallegar, flestar nýuppgerðar og litskrúð- ugar. Á messutíma fylltust þær af fólki, ungu sem gömlu, fólki sem lagðist á Sæn og horfði með angist í augunum upp til Maríu guðsmóður. Lífið er miskunnarlaust. Meðallaun, að sögn leiðsögumannsins eitthvað um tvö hundruð og fimmtíu til þrjú hundruð evrur á mánuði (þrjátíu þúsund kall), svo að ekki geta allir leyft sér kaffihúsasetur. En svo eru arra kosta völ en að betla á götum úti. Engin sjálfsvirðing, stoltið gleymt og grafið í örvæntingunni. Samt er lífið skárra núna, sagði leiðsögumaðurinn, sem hafði kvænst elskunni sinni fyrir tveimur vikum. Hann var nú að pæla í því, hvort hann gæti tekið bankalán til að kaupa stærri íbúð. Hann var landa- fræðikennari, en hafði meira upp úr því að vinna sem leiðsögumaður ferðamanna. En hann var hinn besti kennari og hélt athygli okkar allra frá upphafi ferðarinnar til loka. Kirkjugarðurinn efst í hæðunum er mér sérstaklega minnisstæður. Minnti mig óneitanlega á kirkjugarð- inn gamla í Helsinki, þar sem liggja saman fulltrúar allra trúabragða en í mismunandi glæsilegum grafhýsum þó. Loksins til friðs, þegar þeir eru dauðir. Eins konar stöðutákn, sem fóru eftir ríkidæmi hvers og eins. Landafræðikennarinn sagði okkur, að grafhýsin gengju kaupum og sölu, eins og hverjar aðrar fasteignir. Kvon- hverju þeim fannst tími til kominn að færa upp þessa þjóðsögu frá Svarta skógi hér í Króatíu, en dansararnir voru góðir - eiginlega mjög góðir, sérstaklega prímad- onnan, sem hafði bæði dramatíska hæfileika og frábæra tækni. Þessi sýning fór fram í sjálfu þjóðleikhús- inu, sem er byggt á tímum Franz Jósefs Austurríkiskeisara, eins og reyndar allar aðrar fallegar bygg- ingar í þessum fyrrverandi ríkjum Austurríska-ungverska keisaradæm- isins. Okkur var meira að segja boðið til sætis í einkastúku keisar- ans til hliðar við leiksviðið, sem var reyndar svo þröng, að JB (sem er kurteis maður og bauð okkur kon- unum bestu sætin) sá ekkert nema vinstri fót ballerínunnar, sem sveifl- aðist einstaka sinnum fram fyrir tjaldskörina. Ég segi frá því í næstu grein, hvernig stóð á því, að okkur var boðið í Þjóðleikhúsið. Bryndís Schram disschram@yahoo.com Auglýsing um kjörstaði í Reykjavík og aðsetur yfirkjörstjórnar KJÖRSTAÐIR í REYKJAVÍK við borgarstjórnarkosningar 27. maí 2006 Ráðhús Hagaskóli Kjarvalsstaðif Hlíðaskóli Laugardalshöll BreiðagerðisskóH BorgarskóH íþróttamiðstöðin í Grafarvogi r ArbæjarskóH íþróttamiðstöðin Austurbergi ÖlduselsskóH IngunnarskóH KlébergsskóH Lokaútkali í næstu viku TaW*'arkf> Fyrstur Kenrur Verð á mann 34.900 49.900 kr. í 2 vikur ♦Netverð á mann á ofangreinda áfanga- og gististaði. Verð er óháð fjölda í íbúð, en lágmarksfjöldi í íbúð er 2. Innifalið: Flug, flugvallarskattar, gisting og íslensk fararstjórn. Ef bókað er á skrifstofu eða símleiðis bætist við 2.000 kr. bókunar- og þjónustugjald á mann. kr. í viku* Bókaðu strax á www.urvalutsyn.iswww.urvalutsyn.is Kjörfundur hefst laugardaginn 27. maí kl. 9.00 árdegis og lýkur kl. 22.00. Sérstök athygH kjósenda er vakin á að kjósandi, sem ekki hefur meðferðis persónuskilríki, getur átt von á því að fá ekki að greiða atkvæði. Yfirkjörstjórn Reykjvíkur mun á kjördag hafa aðsetur í Ráðhúsi Reykjavíkur og þar hefst talning at- kvæða þegar að loknum kjörfundi. Símanúmer yfirkjörstjórnarinnar verður á kjördag 411 4905. Borgarstjórinn í Reykjavík Yfirkjörstjórn Reykjavíkur I-1 ^ 1 O7/.A Auglýsingar 3 t blaö 1.0/44 ÍðMI

x

blaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.